Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, sagði í ræðu sinni á Alþingi í morgun að efsta lagið í samfélaginu hefði grætt ævintýralega mikla peninga í tíð fráfarandi ríkisstjórnar og sópað til sín æ stærri sneið af kökunn Meira
Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði samtal ráðherra á ríkisstjórnarfundinum hafa verið opið og heiðarlegt. Hún sagði það ekki hafa komið til greina að taka þátt í starfsstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks. Meira
Hún er 55 ára gömul þriggja barna móðir og á sjö barnabörn sem hún hittir reglulega, til dæmis í sundlaugum bæjarins. Venjulegur dagur í lífi hennar er þó töluvert frábrugðinn degi hinnar dæmigerðu móður og ömmu á sextugsaldri á Íslandi. Hún er heimilislaus og hefur verið það síðustu fjögur ár. Meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur ógilt úrskurð kærunefndar útlendingamála þar sem kröfu um endurupptöku hælisleitanda var hafnað. Héraðsdómur segir m.a. að manninum hafi ekki verið veittar fullnægjandi leiðbeiningar og það á móðurmáli hans. Meira
„Þótt það sé skammur tími til stefnu þá teljum við okkur ekki geta gefið afslátt á lýðræðinu og því er stefnt á að það verði prófkjör,“ segir Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður Pírata við mbl.is. Meira
„Þetta mættu Íslendingar hafa í huga þar sem þeir sitja saman og kvarta á Tene eða hvar sem við komum saman, vegna þess að við verðum að velja og hafna,“ sagði seðlabankastjóri og uppskar hlátur í salnum. Meira
Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur í leyni talað við Vladimír Pútín, forseta Rússlands, að minnsta kosti sjö sinnum frá því hann lét af embættinu árið 2021. Meira
Ástandið er svipað á fleiri stöðum í Reykjavík. Meira
Stærsti losunarþáttur Seðlabanka Íslands í fyrra var losun vegna aðkeyptrar vöru og þjónustu, en hann nam 685,8 tCO₂í. Kemur þetta fram í sjálfbærniskýrslu Seðlabankans fyrir árið 2023. Meira
Stofnaði hönnunarfyrirtæki eftir atvinnumissi og hefur sjaldan hafa meira að gera. Meira
Agla María Albertsdóttir var í afar góðu skapi er hún ræddi við mbl.is eftir að hún og liðsfélagar hennar í Breiðabliki urðu Íslandsmeistarar í fótbolta eftir markalaust jafntefli við Val á Hlíðarenda í hreinum úrslitaleik í lokaumferð Bestu deildarinnar. Meira
„Ég gjörsamlega dó úr hlátri þegar ég snéri honum við.“ Meira
Framtíðarhúsnæði Landsvirkjunar á að vera sveigjanlegt, aðlaðandi og til fyrirmyndar hvað varðar vinnuvernd, inngildingu og vellíðan starfsfólks. Meira
Már Wolfgang Mixa, dósent við Háskóla Íslands, segir mjúka lendingu ekki líklega í kjölfar þess að vaxtastigi hafi verið haldið háu mjög lengi. Meira
Kjarni bleiku slaufunnar í ár er þakklæti. Meira
„Það má segja að vefurinn hafi fyrst og fremst verið búðargluggi. Fólk var oft búið að skoða úrvalið á vefnum og ákveða hvað það ætlaði að fá, en kom samt og keypti á staðnum.“ Meira
Stefnt er að því að allir fæðingarstaðir landsins verði komnir með hugbúnað sem vistar fósturhjartsláttarrit og sónarniðurstöður miðlægt. Er hugbúnaðurinn gjöf frá Kvenfélagasambandi Íslands til allra kvenna. Meira
Kórónuveiran er landsmönnum enn í fersku minni, enda aðeins rúm fjögur ár síðan hún hélt innreið sína til landsins. Meira
Austurríkismenn ganga til þingkosninga í dag og gætu hægri íhaldsmenn náð sögulegum sigri í kosningunum. Meira
Ævisaga Sven-Göran Eriksson, fyrrum landsliðsþjálfara Englands í fótbolta, kom út nú á dögunum skömmu eftir dauða Svíans. Í bókinni segir Eriksson frá því þegar hann hitti Boris Johnson í fyrsta skipti. Meira