„Það hefði verið gaman að ná síðasta heimaleiknum og kveðja liðsfélaga og stuðningsmenn en ég var bara fárveikur,“ sagði Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik sem skiptir frá Leipzig til Erlangen um áramótin. Meira
Íbúar á Austurlandi hafa margir kvartað undan því að sorp sé að safnast upp á heimilum þeirra. Meira
Fjölmargar heimildir, allt aftur í Íslendingasögur kveða á um hvernig fólk getur varist og jafnvel bjargað geðheilsu eða lífi sínu, þegar draugar sækja að. Bjarni Harðarson þekkir hvernig hægt er að bjargast úr slíkum háska. Meira
Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum er engin kuldaskræfa. Meira
Síðustu tveir dagar ársins eru að jafnaði þeir annasömustu í áfengisverslunum ríkisins. Meira
Inga Sæland þarf að breyta um takt í opinberri framkomu, nú þegar hún er orðin ráðherra. Þetta er mat álitsgjafa Spursmála. Meira
„Hjá mér var klippt á jólin þegar ég sá allt þetta særða fólk, allt sem var að gerast. Ég sagði við sjálfan mig að ég yrði að fresta þessu og hugsa um eitthvað annað.“ Þetta segir Henning Busk, hjarta- og brjóstholsskurðlæknir á háskólasjúkrahúsinu í Magdeburg í Þýskalandi. Meira
Bæna- og kyrrðarstund var haldin í gær í Árbæjarkirkju þar sem minnst var 10 ára drengs sem lést á annan í jólum. Andlát drengsins hefur haft mikil áhrif á samfélagið í Árbænum. Meira
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu- markaðs- og vöruþróunarsviðs Bláa lónsins, segir að fyrirtækið finni ekki fyrir afbókunum þrátt fyrir að eldgos hafi gengið nærri starfseminni í bókstaflegri merkingu. Meira
„Þetta voru ekkert sérstaklega þægileg jól. Nokkrar truflanir yfir hátíðirnar. Ekkert af einhverjum stærðargráðum og allt svona frekar stutt,“ segir Guðrún Vaka Helgadóttir, sérfræðingur á sviði samskipta og samfélagsmála hjá Rarik. Meira
Ótrúleg sýning. Meira
Það er alltaf fjör á Instagram! Meira
Stálorka í Hafnarfirði hefur í tæp 40 ár sinnt smíðavinnu og viðgerðum á bátum fyrir sjávarútvegsfyrirtæki og Gunnar Óli Sigurðsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda, segir starfsemi fyrirtækisins hafa breyst mikið frá stofnun, það sinni nú mun fjölbreyttari verkefnum Meira
Ingvar Dagur Gunnarsson, vinstri skytta Íslandsmeistara FH í handknattleik, varð fyrir því óláni að ökklabrotna á æfingu með íslenska U19-ára landsliðinu fyrir jól. Þar með er tímabili hans lokið. Meira
Ríflega fjögur þúsund manns lögðu leið sína í Bláfjöll í gær enda var óvænt logn og blíða gærdagsins tilvalið veður til skíðaferðar. Meira
„Við erum linnulaust að gera uppgötvanir,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Hann er harðákveðinn í að setjast ekki í helgan stein, enda vinnur hann við það sem honum finnst skemmtilegast. Meira
Nóg hefur verið að gera í Kringlunni dagana eftir jól en mikill fjöldi fólks hefur gert sér ferð í verslunarmiðstöðina, ýmist til að skila eða skipta gjöfum. Þá eru margir farnir að huga að áramótunum. Meira
Graeme Souness, sparkspekingur og fyrrverandi leikmaður Liverpool og skoska landsliðsins, er allt annað en sáttur við Bruno Fernandes, fyrirliða enska knattspyrnuliðsins Manchester United. Meira
Brotist var inn á heimili slóvenska körfuboltamannsins Luka Doncic sem leikur með Dallas Mavericks í NBA-deildinni. Meira
Söngvarinn Geir Ólafsson brá fyrir í nýrri færeyskri auglýsingu til að auglýsa happdrætti D.A.S. og rifjaði þar hann upp vinsæla jólalagið Jólasveininn kemur í kvöld eða og flutti það í færeyskri útgáfu. Geir gaf lagið upphaflega út í færeyskri útgáfu árið 2008 og nýtur það mikilla vinsælda í Færeyjum ár hvert í aðdraganda jóla. Meira