Sara Sigmundsdóttir, ein fremsta crossfitkona Íslands, er sorgmædd og reið yfir fráfalli Serbans Lazar Ðukic, sem drukknaði við keppni á heimsleikunum í Texas í síðustu viku. Meira
Anníe Mist Þórisdóttir, ein fremsta crossfitkona Íslands, minnist Serbans Lazar Ðukic, sem drukknaði við keppni á heimsleikunum í Texas í Bandaríkjunum í síðustu viku, á Instagram-aðgangi sínum. Meira
Skipuleggjendur heimsleikanna í Crossfit, CrossFit Games, hafa staðfest að keppandinn sem lést í gær sé hinn serbneski Lazar Ðukic. Meira
Keppandi á heimsleikunum í Crossfit drukknaði er hann keppti í 800 metra sundi í dag. Leikarnir eru haldnir í Texas-ríki. Meira
Einn keppandi á heimsleikunum í Crossfit í Texas skilaði sér ekki úr fyrstu keppnisgreininni í dag sem var 5,6 kílómetra hlaup og 800 metra sund undir berum himni. Meira
Sr. Frank M. Halldórsson fyrrum sóknarprestur í Nessókn, lést á bráðadeild Landsspítalans í Fossvogi 31. júlí s.l. 90 ára að aldri. Meira
Sýningin „How to Become Icelandic in 60 Minutes“, sköpunarverk Bjarna Hauks Þórssonar, hefur heillað og frætt ferðamenn og Íslendinga í tólf ár og mun á laugardaginn fagna sinni þúsundustu sýningu í Hörpu. Meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Bandaríkjunum tvívegis í vináttulandsleikjum í október. Meira
Bandaríska þingkonan Sheila Jackson Lee er látin 74 ára að aldri. Meira
Sveitasöngkonan Ingrid Andress hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir flutning sinn á bandaríska þjóðsöngnum í gærkvöld. Meira
Saga banatilræða við Bandaríkjaforseta er löng og blóði drifin, en á laugardag bættist Donald Trump í hóp forseta og fyrrum, sem hafa orðið fyrir ógnum og ofbeldi. Meira
Njarðvíkingar hafa fengið til liðs við sig bandaríska körfuknattleiksmanninn Julius Brown fyrir næsta keppnistímabil. Meira
Kristín Gísladóttir, leikskólastjóri Uglukletts í Borgarbyggð, lyfti Húsafellshellunni árið 1986 í skólaferðalagi 13 ára gömul. Meira
Búist er við því að hann ræði skotrárásina sem gerð var á kosningafundi Donalds Trumps, mótframbjóðanda Bidens, í gær. Meira
Bandaríska leikkonan Shelley Duvall er látin 75 ára að aldri. Meira
Geimfari NASA bankaði þrisvar og kallaði glaðlega: „Eru þið tilbúin að koma út?“ Hinum megin við dyrnar voru fjórir vísindamenn sem höfðu varið 378 dögum á „Mars“. Meira
Lloyd Doggett, þingmaður Demókrata í fulltrúadeildinni, er núna fyrsti þingmaður flokksins til þess að kalla eftir því opinberlega að Joe Biden Bandaríkjaforseti dragi framboð sitt til forseta til baka. Meira
Heimir Hallgrímsson hefur látið af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíka í knattspyrnu. Jamaíka féll úr keppni í Ameríkubikarnum, stigalaust eftir þrjá leiki í riðlinum. Meira
Bandaríkjamaðurinn Andrew Jones hefur gengið til liðs við Álftanes í úrvalsdeild karla í körfubolta. Jones kemur úr frönsku þriðju deildinni en á að baki magnaðan háskólaferil í Texas. Meira
Tveir leikir fóru fram í Ameríkubikarnum í knattspyrnu karla í Bandaríkjunum í nótt. Í C-riðli sigruðu Bandaríkjamenn Bólivíu í Texas og Úrúgvæ vann Panama í Miami. Meira