Hinn vingjarnlegi Matt LeBlanc mun snúa aftur sem kynnir bílaþáttanna Top Gear, en kollegi hans Chris Evans mun vera fjarri góðu gamni. Meira
Chris Evans, nýr þáttastjórnandi Top Gear, hefur sagt starfi sínu lausu og gengið út. Stutt er síðan Evans tók við keflinu af Jeremy Clarkson, en aðeins eru sjö mánuðir liðnir af þriggja ára samningi hans við sjónvarpsstöðina BBC. Meira
Fregnir herma að vinalegi leikarinn Matt LeBlanc eigi í sambandi við samstarfskonu sína, Auroru Mulligan. Meira
Vinalegi leikarinn Matt LeBlanc hefur sett glæsihýsi sitt á sölu, en ásett verð er einn milljarður íslenskra króna. Meira
Á dögunum hófu bílaþættirnir Top Gear göngu sína á ný, en nýir kynnar sitja nú við stjórnvölinn. Ekki hefur þó gengið sem best verður á kosið hjá Chris Evans og Matt LeBlanc, sem tóku við keflinu af Jeremy Clarkson og félögum. Meira
Áhorf á sjónvarpsþáttinn Top Gear hefur hríðfallið eftir að nýir kynnar tóku við, en Chris Evans og Matt LeBlanc tóku við keflinu af Jeremy Clarkson, James May og Richard Hammond. Meira
Fyrsti þáttur The Grand Tour í stjórn Top Gear-tríósins; þeirra Jeremy Clarkson, James May og Richard Hammond, verður tekinn upp í Suður-Afríku í júlí. Meira
Icelanders can spot a tourist a mile away. Why? Well, they're the only one wearing hiking gear downtown (parka and hiking boots), wearing far too many clothes, carrying a rucksack or brandishing a map. Meira
Hinni árlegu hátíð CCP, EVE Fanfest, var slúttað í kvöld með tónleikahaldi og var hljómsveitin Skálmöld fengin til þess að setja punktinn yfir i-ið. Um 3.000 gestir komu og tóku þátt í dagskránni, sem lagði undir sig Hörpu síðustu þrjá daga. Meira
Breska bílatímaritið Top Gear Magazine hafa valið Ford Focus RS bíl ársins 2016. Meira
Fyrrverandi stjórnandi Top Gear þáttaraðarinnar, Jeremy Clarkson, hefur beðið einn framleiðanda þáttanna afsökunar á því að hafa gefið honum kjaftshögg. Sátt hefur nást um að hann greiði fórnarlambinu 100 þúsund pund í bætur. Meira
Bandaríski leikarinn Matt LeBlanc, sem er eflaust þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Joey Tribbiani í gamanþáttunum Friends, verður einn af nýju þáttastjórnendum Top Gear þegar þættirnir snúa aftur á BBC í maí. Meira
Minnstu munaði að Chris Evans, nýr þáttastjórnandi Top Gear, hafi sagt starfi sínu lausu og gengið út. Stutt er síðan Evans tók við keflinu af Jeremy Clarkson, en aðeins eru sex mánuðir liðnir af þriggja ára samningi hans við sjónvarpsstöðina BBC. Meira
Það er ekki tekið út með sældinni að vera umsjónarmaður Top Gear eins og hinn nýi þáttastjórnandi Chris Evans komst að á dögunum. Meira
Með því að bjóða upp á þjónustu sína í flestum löndum heims tekur Netflix þátt í falli svokallaðra stafrænna landamæra. Þó svo að 20 þúsund íslensk heimili hafi þegar aðgang að efnisveitunni í gegnum krókaleiðir er ljóst að fregnir gærdagsins, um að Netflix sé loks fáanlegt á Íslandi, breyta miklu. Meira
Það er alþekkt að stórstjörnur vilji hafa furðulegustu hluti til taks í búningsherbergjum sínum, en fáir ganga eins langt og Jeremy Clarkson sem fór meðal annars fram á svartan ókeyrðan Range Rover Sport, bara til að horfa á. Meira
Amazon hefur birt myndir og myndbönd af nýjum heimsendingardróna sem á að geta komið vörum heim til viðskiptavina innan þrjátíu mínútna frá kaupum. Í myndbandi má sjá Jeremy Clarkson úr Top Gear sýna hvernig dróninn nær í vöruna af færibandi, flýgur af stað og lendir mjúklega hjá kaupanda. Meira
Top Gear snýr aftur á BBC samkvæmt kynni þáttarins, Chris Evans, og verður fyrsti þátturinn sýndur 8. maí næstkomandi. Hann segir að þegar sé búið að taka þættina upp en gefur ekkert upp um það hverjir verða með honum í þáttunum. Meira
Breski bílaþátturinn Top Gear hefur útnefnt fimm stórkostlegustu ofurbílana sem nú eru fáanlegir í veröldinni. Meira
Porter og Clarkson störfuðu saman að þáttunum Top Gear sem sýndir voru á BBC, en eins og frægt er orðið neitaði sjónvarpsrásin að endurnýja samning Clarksons eftir að hann réðst á samstarfsmann sinn, Oison Tymon. Meira