Viðskiptaráð leggur til níu hagræðingartillögur sem myndu bæta afkomu ríkissjóðs um 47,5 ma. kr. Tillögurnar draga ekki úr fjárveitingum til mennta-, heilbrigðis- og öldrunarþjónustu, eða almannaöryggis- og samgöngumála. Meira
Borgarfulltrúi Samfylkingarinnar neitar því að rekstur Reykjavíkurborgar hafi verið verri en það sem kynnt var fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar. Meira
Einar Þorsteinsson borgarstjóri segir í viðtali í hlaðvarpsþættinum Chess after Dark að rekstur borgarinnar hafi verið verri en hann reiknaði með þegar hann tók við embætti formanns borgarráðs sumarið 2022. Meira
Már Wolfgang Mixa, dósent við Háskóla Íslands, segir mjúka lendingu ekki líklega í kjölfar þess að vaxtastigi hafi verið haldið háu mjög lengi. Meira
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir aðhald í ríkisrekstrinum og efnahagsstefnan hafi skilað árangri. Meira
„Mér fannst ansi mikið hafa breyst. Og þegar þú ert með 9,25% stýrivexti þá ertu með ansi mikið aðhald. Getum við ekki verið sammála um það að það eru helvíti háir vextir?“ sagði seðlabankastjóri á fundi sem Seðlabanki Íslands hélt í morgun þar sem farið var yfir ákvörðun peningastefnunefndar bankans. Meira
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um 0,25 prósentustig. Þetta er í fyrsta sinn síðan í nóvember árið 2020 sem Seðlabankinn lækkar vextina. Meira
Það bíða margir spenntir eftir tilkynningu frá peningastefnunefnd Seðlabankans en á morgun er vaxtaákvörðunardagur og þá kemur í ljós hvort stýrivextir verði óbreyttir eða verði lækkaðir. Stýrivextir bankans eru í 9,25% og hafa haldist óbreyttir í meira en eitt ár. Meira
Sjálfstæðisflokkurinn leggur í dag fram tillögu á borgarstjórnarfundi um útvíkkun vaxtarmarka á höfuðborgarsvæðinu og að samtal verði hafið við nágrannasveitarfélögin um endurskilgreiningu markanna. Meira
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennignar- og viðskiptaráðherra, segir forsendurnar þannig í dag að þær auki verulega líkurnar á vaxtalækkun. Meira
Þrátt fyrir ágæta lækkun verðbólgu í september, sem Hagstofan kynnti í morgun, þá spá greiningardeildir bankanna því áfram að Seðlabankinn muni halda óbreyttum vöxtum. Meira
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir nýjar verðbólgutölur vera fagnaðarefni en verðbólgan mælist nú 5,4 prósent og hefur ekki verið minni síðan í desember 2021. Meira
12 mánaða verðbólga stendur í 5,4% og lækkar um 0,6 prósentustig frá fyrri mánuði. Meira
Arion greining spáir því hagvöxtur taki við sér á ný eftir samdrátt á fyrri hluta ársins. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri hagspá bankans fyrir árin 2024-2027 og ber heitið: Haustlægð yfir hagkerfinu: Djúp og köld, eða grunn og mild? Meira
Þó greiðsluvandi heimilanna sé ekki mikill um þessar mundir gæti staðan breyst á næstunni. Þetta segir Tómas Brynjólfsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, í samtali við mbl.is. Meira
Þjóðhagsspá Íslandsbanka fyrir árin 2024 til 2026 sem var birt á mánudag er svartsýn að mati Sigurðar Inga Jóhannssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Meira
Íslenska fjármálakerfið stendur traustum fótum. Eiginfjár- og lausafjárstaða kerfislega mikilvægra banka er sterk, aðgengi að fjármögnun gott og fjármögnunarkostnaður erlendis hefur lækkað. Þrálát verðbólga samhliða hægari vexti efnahagsumsvifa getur skapað áskoranir fyrir fjármálakerfið. Meira
Í matvöruversluninni Hjá Jóhönnu á Tálknafirði kostar ein með öllu 350 kr. Meira
Íslandsbanki spáir því að hagvöxturinn í ár verði 0,3% en útlit sé fyrir 1,2% hagvöxt á næsta ári. Meira
Viðvarandi háir vextir og verðbólga hafa komið illa við rekstur sveitarfélaga landsins undangengin ár. Meira