Stálorka í Hafnarfirði hefur í tæp 40 ár sinnt smíðavinnu og viðgerðum á bátum fyrir sjávarútvegsfyrirtæki og Gunnar Óli Sigurðsson, framkvæmdastjóri og einn eigenda, segir starfsemi fyrirtækisins hafa breyst mikið frá stofnun, það sinni nú mun fjölbreyttari verkefnum Meira
Ingvar Dagur Gunnarsson, vinstri skytta Íslandsmeistara FH í handknattleik, varð fyrir því óláni að ökklabrotna á æfingu með íslenska U19-ára landsliðinu fyrir jól. Þar með er tímabili hans lokið. Meira
Ríflega fjögur þúsund manns lögðu leið sína í Bláfjöll í gær enda var óvænt logn og blíða gærdagsins tilvalið veður til skíðaferðar. Meira
„Við erum linnulaust að gera uppgötvanir,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Hann er harðákveðinn í að setjast ekki í helgan stein, enda vinnur hann við það sem honum finnst skemmtilegast. Meira
Nóg hefur verið að gera í Kringlunni dagana eftir jól en mikill fjöldi fólks hefur gert sér ferð í verslunarmiðstöðina, ýmist til að skila eða skipta gjöfum. Þá eru margir farnir að huga að áramótunum. Meira
Graeme Souness, sparkspekingur og fyrrverandi leikmaður Liverpool og skoska landsliðsins, er allt annað en sáttur við Bruno Fernandes, fyrirliða enska knattspyrnuliðsins Manchester United. Meira
Brotist var inn á heimili slóvenska körfuboltamannsins Luka Doncic sem leikur með Dallas Mavericks í NBA-deildinni. Meira
Söngvarinn Geir Ólafsson brá fyrir í nýrri færeyskri auglýsingu til að auglýsa happdrætti D.A.S. og rifjaði þar hann upp vinsæla jólalagið Jólasveininn kemur í kvöld eða og flutti það í færeyskri útgáfu. Geir gaf lagið upphaflega út í færeyskri útgáfu árið 2008 og nýtur það mikilla vinsælda í Færeyjum ár hvert í aðdraganda jóla. Meira
„Þetta var fínt sumar hjá mér. Óvænt ánægja í Aðaldalnum. Mér telst til að ég hafi fengið fisk nánast á hverri einustu vakt í allt sumar. Ég var þarna í 27 daga. Stundum fékk tvo og einu sinni fékk ég fjóra,“ hlær hann og það er tilfinning í hlátrinum. Meira
„Fólkið mitt missti sig alveg yfir þessum tartalettum svo ég er búin að ákveða að bjóða upp á þessar með Kryddsíldinni á gamlársdag.“ Meira
Framkvæmdir eru að hefjast við nýjar höfuðstöðvar Tesla á Íslandi. Þær munu rísa á tæplega 16 þúsund fermetra lóð í Borgahellu 6 í Hafnarfirði. Meira
Díana nefnir að margar fjölskyldur eigi erfitt uppdráttar í kringum jólahátíðina þar sem samskiptavandi, áfengi og vímuefni, ofbeldi, fátækt og önnur harmkvæli þvælast fyrir. Í slíkum aðstæðum er ekki einfalt að halda gleðileg jól. Meira
Klínískur sálfræðingur segir að fleiri haldi framhjá yfir hátíðirnar en margir halda og að þetta sé að færast í aukanna með árunum. Meira
Búið er að efna til nýrrar rafrænnar undirskriftasöfnunar á vef island.is til stuðnings Helga Magnúsi Gunnarssyni vararíkissaksóknara. Ríkissaksóknari birti tilkynningu á vef sínum rétt fyrir jól um að Helga skorti almennt hæfi til að gegna embætti vararíkissaksóknara. Meira
Kylfingurinn Scottie Scheffler, sem er efstur á heimslistanum í golfi, verður frá keppni fyrstu tvær vikurnar á nýju ári í PGA-mótaröðinni eftir að hafa meitt sig við undirbúning á jólamatnum. Meira
„Mig langar að gefa lesendum uppskriftir að tveimur vinsælustu eftirréttunum á mínu heimili sem við gerum fyrir áramótin. Það eru kransabitar með smá sætu og smá súru. Þeir eru fullkomnir með kampavíninu á miðnætti.“ Meira
Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú trúlofuð unnusta sínum Brooks Laich, fyrrum íshokkíleikmanni. Meira
Þriðja barnið er væntanlegt á næsta ári. Meira
Þrjár brasilískar konur létu lífið eftir að hafa neytt heimagerðar jólaköku á aðfangadag. Þrír aðrir fjölskyldumeðlimir voru lagðir inn á sjúkrahús eftir að hafa neytt kökunnar. Meira
Hönnunarfyrirtækið FÓLK Reykjavik hefur átt farsælt ár 2024 og náð mikilvægum áföngum í þróun sinni. Þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður tókst félaginu að þrefalda tekjur milli ára og fara fram úr áætlunum. Meira