Leikarinn Stefán Karl Stefánsson berst við veikindi þessa dagana. Vinir hans efndu til styrktartónleika í kvöld í Þjóðleikhúsinu. Meira
Leikarinn Stefán Karl Stefánsson hefur barist við veikindi síðustu vikur. Í næstu viku fer hann í aðgerð þar sem meinið verður skorið burt. Vinir hans hafa efnt til styrktartónleika í Þjóðleikhúsinu. Meira
Leikarinn með grænu fingurna, Stefán Karl Stefánsson, hefur sett gróðurhús sitt á sölu. Gróðurhúsið er með plastgluggum og með rafmagnstengi. Meira
Sri Chinmoy Friðarhlaupið var sett í morgun með opnunarathöfn við Tjörnina í Reykjavík. Hlaupið er alþjóðlegt kyndilboðhlaup og er tilgangur þess að efla frið, vináttu, og skilning manna og menningarheima á milli. Sem tákn um þessa viðleitni bera hlaupararnir logandi kyndil, sem berst manna á milli. Meira
Hæstiréttur hefur dæmt lögmanninn Stefán Karl Kristjánsson til að greiða 50.000 krónur í sekt til ríkissjóðs, fyrir að brjóta gegn starfsskyldum sínum sem verjanda með því að mæta ekki til þinghalda 30. október og 14. nóvember 2013. Meira
Kvikmyndagerð er eitt síðasta vígi karlaveldisins þar sem iðnaðurinn birtir oft brenglaða mynd af heimi kvenna og fáar konur eru í stjórnunarstöðum. Þetta er meðal þess sem kom fram á fundi Landssambands Sjálfstæðiskvenna í dag sem bar yfirskriftina „Hver er þessi ýlandi dræsa hér?“ og fjallaði um stöðu kvenna í íslenskri kvikmyndagerð. Meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað Útlendingastofnun og íslenska ríkið af kröfu Nígeríumannsins Tony Omos. Hann krafðist þess að ákvörðun Útlendingastofnunar og úrskurður innanráðuneytisins um að hælisbeiðni hans yrði ekki tekin til efnismeðferðar hér á landi yrði ógilt. Meira
„Einelti á rætur að rekja til leikskóla og snýst forvarnarverkefnið fyrst og fremst um jákvæð samskipti,“ segir Erna Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Barnaheilla – Save the Children á Íslandi. Í dag hefjast áskoranir í Jólapeysunni, forvarnarverkefni samtakanna. Meira
Atburðarásin í lekamálinu sem endaði með því að Hanna Birna Kristjánsdóttir sagði af sér sem innanríkisráðherra í dag er þess eðlis að tíma tekur að melta hana. Þetta segir Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður Tonys Omos. Hann hefur ekki enn náð að bera skjólstæðingi sínum tíðindin. Meira
Former political advisor to Hanna Birna Kristjánsdóttir, Minister of the Interior, receives an eight month suspended sentence. Kristjánsdóttir retains full support in the Independence Party and is not considering resignation. Prime Minister Bjarni Benediktsson has declared his full trust and support. Asylum seeker Tony Omos may sue the Ministry. Meira
„Það er ekki útilokað að höfðað verði nýtt skaðabótamál, það var brotið á mínum skjólstæðingi í krafti þess valds sem ráðuneytinu var falið,“ segir Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður hælisleitandans Tonys Omos, um játningu og dóm Gísla Freys Valdórssonar, Meira
Hálfsystir nígeríska hælisleitandans Tony Omos bar einnig vitni við aðalmeðferð málsins í morgun. Sagði hún þau systkinin hafa verið náin þegar honum var vísað frá landi og að hún aðstoði Evelyn Glory Joseph með barn þeirra Tony eftir megni. Meira
Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður nígeríska hælisleitandans Tony Omos, segir Tony umkomulausan og allslausan á Ítalíu þar sem hann dvelur nú. Mál hans hafi ekki verið tekið til efnislegrar meðferðar í Sviss, þangað sem hann var sendur þegar honum var vísað úr landi, ekki frekar en hér á landi. Meira
„Ég kom til Íslands með það að markmiði að skapa mér nýtt líf og vinna hér.“ Þetta sagði Tony Omos í símaviðtali sem tekið var við hann við upphaf aðalmeðferðar máls hans gegn Útlendingastofnun í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Omos var vísað úr landi og dvelur hann á Ítalíu. Meira
Aðalmeðferð í máli nígeríska flóttamannsins Tony Omos gegn Útlendingastofnun fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir hádegi í dag. Omos, sem var neitað um hæli og vísað úr landi, krefst þess að sú ákvörðun verði ógilt og mál hans tekið fyrir efnislega. Meira
Þórir Sæmundsson hefur tekið við hlutverki Glanna Glæps af Stefáni Karli Stefánssyni í uppsetningu Þjóðleikhúsins á Ævintýri í Latabæ þar sem Stefán Meira
Rannsókn og ákæra ríkissaksóknara á hendur Gísla Frey Valdórssyni, aðstoðarmanni innanríkisráðherra, er ný málsástæða í máli nígeríska hælisleitandans Tony Omos gegn Útlendingastofnun. Þetta kom fram í bókun sem lögmaður Omos lagði fram við fyrirtöku málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Meira
Magnús Sceving lét sig ekki vanta á frumsýninguna og dansaði við Sollu stirðu í anddyri Þjóðleikhússins áður en leiksýningin hófst. Meira
Ævintýri í Latabæ nefnist nýr fjölskyldusöngleikur úr smiðju Magnúsar Scheving sem frumsýndur verður á Stóra sviði Þjóðleikhússins í dag. Leikritið samdi Magnús í samvinnu við Ólaf S.K. Þorvaldz og Mána Svavarsson. Magnús leikstýrir sjálfur í samvinnu við Rúnar Frey Gíslason. Meira
„Ég er mjög stolt af því að kynna íslenskan vetur í Þjóðleikhúsinu,“ segir Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri og vísar þar til þess að öll frumsýnd verk í Þjóðleikhúsinu á komandi leikári eru íslensk. „Þetta kann að vera umdeild ákvörðun og það er af hinu góða.“ Meira