Kylfingurinn Scottie Scheffler, sem er efstur á heimslistanum í golfi, verður frá keppni fyrstu tvær vikurnar á nýju ári í PGA-mótaröðinni eftir að hafa meitt sig við undirbúning á jólamatnum. Meira
„Mig langar að gefa lesendum uppskriftir að tveimur vinsælustu eftirréttunum á mínu heimili sem við gerum fyrir áramótin. Það eru kransabitar með smá sætu og smá súru. Þeir eru fullkomnir með kampavíninu á miðnætti.“ Meira
Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú trúlofuð unnusta sínum Brooks Laich, fyrrum íshokkíleikmanni. Meira
Þriðja barnið er væntanlegt á næsta ári. Meira
Þrjár brasilískar konur létu lífið eftir að hafa neytt heimagerðar jólaköku á aðfangadag. Þrír aðrir fjölskyldumeðlimir voru lagðir inn á sjúkrahús eftir að hafa neytt kökunnar. Meira
Hönnunarfyrirtækið FÓLK Reykjavik hefur átt farsælt ár 2024 og náð mikilvægum áföngum í þróun sinni. Þrátt fyrir krefjandi ytri aðstæður tókst félaginu að þrefalda tekjur milli ára og fara fram úr áætlunum. Meira
Röng stærð? Eða vildirðu kannski annan lit? Þá er oft um að gera að skila gjöfinni. En hvenær máttu skila? Meira
Hjá Iðnmark, sem framleiðir meðal annars hin geysivinsælu Stjörnu Partý Mix sem eru á borðum flestra landsmanna um áramótin, er búið að vera nóg að gera undanfarið enda ein stærsta törnin að ljúka. Þar er nú unnið á vöktum til að tryggja að landsmenn fái það snakk og popp sem þeir þurfa á að halda yfir áramótaskaupinu. Meira
Tímalaus klassík Tennessee Williams, Köttur á heitu blikkþaki, er jólasýning Borgarleikhússins í ár en verkið, í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar, verður frumsýnt á Litla sviðinu í kvöld, laugardaginn 28. desember. Meira
Brynleifur Siglaugsson, 54 ára, er húsasmíðameistari í eigin rekstri og búsettur í Hveragerði, ásamt tveimur sonum sínum. Hann hefur fundið draumastaðinn í Kenía og reisti þar 900 fermetra herragarð, þar sem hann er með annan fótinn. Meira
Á milli jóla og nýárs er fátt sem toppar góða brauðsneið með hangikjötssalati þar sem jólahangikjötið kemur við sögu. Bragðmikið hangikjöt með silkimjúku majónesi, eggjum og baunum og gulrótum úr dós er galdurinn. Meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir rök fyrir því að fresta landsfundi sem fyrirætlaður er í lok febrúar. Ákvörðun liggi þó ekki fyrir og að ekki skipti öllu hvort fundur verði haldinn í vor eða haust. Meira
Á síðustu misserum hefur það orðið sívinsælla meðal landsmanna að fagna jólunum á náttfötunum, en þessi vestræna hefð hefur fest sig í sessi sem ómissandi hluti af jólahaldi margra, þó svo að spariklæðin séu nú algengari á flestum íslenskum heimilum. Meira
Eldingu laust niður í Vestmannaeyjum aðfaranótt annars dags jóla. Þjófavarnakerfi Teslubifreiðar Boga Hreinssonar fór í gang og tók hún upp lætin. Meira
Vélarbilun hjá Play í gær olli mikilli röskun á flugkerfi flugfélagsins og hafði þau áhrif að flugum var breytt til þess að lágmarka skaða. Íslensk kona í Billund sem átti flug til Íslands sér nú ekki fram á að eyða áramótunum með fjölskyldu sinni. Meira
Handknattleikskonan Perla Ruth Albertsdóttir og júdókappinn Sigurður Fannar Hjaltason eru íþróttafólk ungmennafélagsins Selfoss árið 2024. Meira
Veðrið mun kólna á Íslandi á næstu dögum og frost gæti náð allt að 20 stigum. Meira
Forsala nýrra íbúða á Traðarreit við Digranesveg hefur gengið vonum framar, en af þeim 11 þakíbúðum sem settar voru á sölu fyrir jól hafa fimm þegar selst. Meira
„Kæra 13 ára Laufey, þú seldir upp Hollywood Bowl. Takk öllsömul fyrir besta kvöld lífs míns.“ Meira
„Leikaraveislu,“ segir Gísli Örn Garðarsson leikstjóri Yermu, jólasýningar Þjóðleikhússins í ár, inntur eftir því við hverju áhorfendur megi búast en sýningin var frumsýnd í gær, á annan í jólum, á Stóra sviðinu. Meira