Sænski ofurbílasmiðurinn Koenigsegg kynnti smíði á nýjum feikna öflugum ofurbíl á Genfarsýningunni í mars sl. Sagði ætlunina að smíða 25 eintök sem sérsniðin yrðu til aksturs á kappakstursbrautum. Tíu mánuðum eru þau uppseld. Meira
Vera kann að það hafi verið dýrasti árekstur heims er 26 ára gamall Kínverji klessti fágætan einkabíl sinn. Meira
Ofurbíllinn sænski, Koenigsegg One:1, hefur sett heimsmet með því að aka úr kyrrstöðu upp í 300 km/klst og niður í kyrrstöðu aftur á skemmri tíma en áður hefur verið gert. Meira
Nú er eins gott fyrir eigendur ofurbíla að fara með þá í felur því sænski bílsmiðurinn Koenigsegg mætir á bílasýninguna í Genf í næsta mánuði með risa-ofurbílinn Regera ásamt því sem Agera RS verður einnig frumsýndur þar. Meira
Það er oft skemmtilegt að taka saman ýmiskonar tölulegar upplýsingar um bíla og bílaframleiðendur. Yngstu kynslóðinni finnst til dæmis miklu skipta að bílar séu hraðskreiðir og snöggir upp í 100 kílómetra á klukkustund. Meira
Hversu kraftmikill er Koenigsegg Agera R ofursportbíllinn? Til dæmis í samanburði við vinsælan fólksbíl? Hraðafíklarnir hjá Superspeeders.com ákváðu að etja saman fyrrnefndum Koenigsegg og dísilknúnum Ford Focus bílaleigubíl. Til að setja þetta í samhengi skulum við bera saman nokkrar tölur. Meira
Það er nóg af þeim út um allt; sérvitringum með fulla vasa fjár og metnað til að reisa sér brjálaðan en einstakan minnisvarða. Spurning er hvort þar undir falli ekki Richard Patterson, eigandi fyrirtækisins Trion SuperCars í Kaliforníu. Meira
Við höldum áfram að skoða hinn 1.360 hestafla Koenigsegg One:1. Og nú er það einmitt mótorinn sem er til umfjöllunar. Í síðasta þætti fræddumst við meðal annars um þrívíddarprentaðan púststút úr títaníumi, og þrívíddarprentaða forþjöppu. Fimm lítra mótorinn í One:1 er lauslega byggður á 1.140 hestafla mótornum í Agera R, en til þess að kreista meira afl út úr honum þurfti að breyta n Meira
Nýjasta afurð sænska sportbílaframleiðandans Koenigsegg er 1.360 hestöfl, eða slétt megavatt. Bíllinn er reyndar líka 1.360 kg og fær þaðan nafn sitt, One:1. Í fyrra bauð Koenigsegg okkur í skoðunarferð um fyrirtækið í myndbandaseríu sem fjallaði um Agera R-bílinn. Sá var „bara“ 1.140 hestöfl. Meira
Sérlega stilltur Hennessey Venom GT telst nú að sönnu hraðskreiðasti bíll heims, því hann bætti á dögunum hraðamet Bugatti Veyron. Náði hann 435 km/klst ferð í mettilrauninni. Fæst það þó ekki skráð um sinn í metabækur Guinness. Meira
Einn vinsælasti bílatölvuleikur allra tíma, Need for Speed, mun rata á hvíta tjaldið á næsta ári. Ekki fer mörgum sögum af söguþræði myndarinnar (ökudólgur sleppur úr fangelsi, ætlar að keppa í kappakstri, gamall félagi setur fé til höfuðs honum ... þetta venjulega bara) enda er hann algjört aukaatriði. Meira
Sænski ofurbílaframleiðandinn Koenigsegg er algjörlega í sérflokki þegar kemur að hönnun hraðskreiðra bíla. Fréttir herma að þessa dagana sé í hönnun nýr Koenigsegg sem hefði hið fullkomna hlutfall, eitt hestafl á hvert kíló. Meira
Hver kannast ekki við að læsa lyklana inni í gamla bílnum sínum og standa í fimmtán mínútur með herðatré í höndunum og reyna að opna hann? Það kemur þér kannski á óvart en Koenigsegg-eigendur geta líka lent í þessu. Á meðfylgjandi myndbandi má s Meira
Lengi er von á einum. Við sem héldum að Christian Von Koenigsegg væri búinn að segja okkur allt um Agera R bílinn í stuttum fræðslumyndböndum sínum, en hann átti auðvitað eftir að tala um gírkassann. Þar sem Agera R er svokallaður mið-vélar bíll, þ.e. vélin er staðsett fyrir framan afturhjólin, verð Meira
Sænski bílaframleiðandinn Koenigsegg hóf starfsemi 1994. Fyrsti bíllinn leit dagsins ljós átta árum seinna, svo nýlega var 10 ára afmæli fyrsta bílsins fagnað. Og nú er komið að öðrum stórum áfanga - 100. Koenigsegg-bíllinn lítur dagsins ljós. 100 bílar eru ekki mikið á tíu árum. Meira
Þá er komið að lokaþættinum í átta þátta seríu um sænska ofursportbílinn Koenigsegg Agera R. Að þessu sinni er það mótorinn, eða hjarta bílsins, sem er til umfjöllunar. Mótorinn er þróaður og smíðaður hjá Koenigsegg, frekar en að nota vél frá stórum framleiðanda. Til að gera hana sem léttasta er hú Meira
Flestir sportbílaframleiðendur eru með prófunarökumenn (e. test drivers) á sínum snærum. Hlutverk þeirra er fyrst og fremst að keyra bílana meðan þeir eru í þróun og gefa umsagnir sem verkfræðingar og aðrir tæknimenn nota svo til að sníða alla vankanta af bílunum. Oft eiga prófunarökumenn að ba Meira
„Við notum ekki plast á fleti sem ökumaður og farþegi snerta. Bara leður, koltrefjaefni eða málma,“ segir Christian Von Koenigsegg um farþegarýmið í Agera R. Koenigsegg hefur verið okkur hugleikinn síðustu daga, ekki síst vegna þess að hann hefur verið að birta myndbönd á vefnum. Meira
Þegar ég var níu ára gamall fór pabbi minn með okkur krakkana í Gamla bíó að sjá norska leikbrúðumynd sem hét Álfhóll – Kappaksturinn mikli. Í minningunni var þetta skemmtileg mynd um mann sem vann við að gera við reiðhjól, en smíðar sér svo kappakstursbíl til að taka þátt í kappakstrinum sem myndin heitir eftir. Meira
Christian Von Koenigsegg er maður sem tekur sem tekur það alvarlega sem hann gerir. Hann hefur í fjölda ára unnið að gerð Koenigsegg-bílanna, sem eru hannaðir með það að leiðarljósi að hver einasti íhlutur sé sá besti sem völ er á. Og sá metnaður nær líka til lakkvinnu. Meira