Rétt í þann mund sem kórónuveirufaraldurinn skall á Svíum af fullum þunga í fyrra tóku Björn Zoëga og samstarfsmenn hans á Karólínska-háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi á honum stóra sínum og fimmfölduðu fjölda gjörgæslurýma úr 38 í 180. Á elleftu stundu tókst honum að panta 50 nýjar öndunarvélar frá sænsku fyrirtæki, rétt í þann mund sem pantanir dreif að, úr öllum heimshornum. Meira