Fulltrúar frá Hjálparstarfi kirkjunnar og Mæðrastyrksnefnd segja að minnst komi inn af jólapökkum fyrir unglingsstráka. Meira
Sigurfinnur Jónsson, eða Finni eins og hann er jafnan kallaður hefur skráð í dagbækur sínar allar rjúpur sem hann hefur skotið. Hann fór í síðasta skipti til rjúpna í fyrra, þá orðinn 93ja ára gamall. Meira
„Þær eru ólíkar, hafa ólíkan bakgrunn, þekkingu og reynslu. Og það getur bara verið mjög góð blanda ef þær koma sér saman um skýra framtíðarsýn og hvernig þær ætla að sigla í áttina að þeirri framtíðarsýn að ná markmiðum sínum.“ Meira
„Jólin og aðdragandi jóla er sérstakur tími fyrir okkur fjölskylduna. Tími þar sem við gerum okkur dagamun. Tími hefða og minninga. Við höldum í gamlar hefðir, sköpum nýjar.“ Meira
Ásakanir á hendur rapparans og upptökustjórans Jay-Z eru sagðar geta haft neikvæð áhrif á feril og framtíðarverkefni eiginkonu hans, stórsöngkonunnar Beyoncé Knowles. Meira
Það var tekinn snúningur í átt að rólegheitum og núvitund þegar íslenska sundfata- og vellíðunarmerkið Swimslow bauð í hleðslu á aðventunni á Parliament Spa, í hjarta miðborgarinnar. Meira
Húsið hefur glatt marga. Meira
„Ég fæ þann heiður að gera eftirréttinn á jólunum þetta árið og verður eftirrétturinn hjá okkur fjölskyldunni eins og áður sagði þristamús með kryddbrauðsís, toffíkaramellu og piparkökumulningi sem ég er búinn að fullkomna.“ Meira
Katrín prinsessa af Wales er ekki fyllilega búin að jafna sig segir ónefndur fjölskylduvinur í viðtali við People. Hún Meira
Þórey Rósa Stefánsdóttir fór um víðan völl í Ísland vaknar. Meira
Starfsmaður Buckingham-hallar var handtekinn eftir að slagsmál brutust út í jólahittingi starfsfólks sem haldinn var á krá í nágrenni við höllina á þriðjudagskvöldið. Meira
Á matarmarkaðnum um helgina má meðal annars finna hangikjöt, villibráð, gæsalifrarmús, jólasíróp, þorskhnakka, reyktan hlýra, geitamjólkurosta, harðfisk, húðvörur með tólg, þarapopp, dökkt súkkulaði, viskí, grafið ærkjöt, reykt hreindýrakjöt, geitakasmír, ullarband og lífrænar gulrætur svo fátt sé nefnt. Meira
Björn Bjarnason, Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir eru gestir Stefáns Einars Stefánssonar í nýjasta þætti Spursmála sem hefst á mbl.is klukkan 14 í dag. Meira
Frábær sena. Meira
Einn skemmtilegasti skóli landsins er án efa Kokteilaskólinn. Við fengum Ivan Svan Corvasce eiganda skólans til að töfra fram fjóra girnilega kokteila sem gaman er að gera á jólunum. Það þarf ekki að vera flókið að hoppa inn í heillandi heim kokteilgerðar eins og uppskriftirnar sýna. Ivan er einstaklega góður í því að útfæra flóknar uppskriftir á einfaldan hátt og svo má ekki gleyma öllu fallega skrautinu sem hann gerir og setur ofan á drykkina sem setja má ofan á alla drykki á jólunum. Meira
„Eigum við ekki að segja bara að fall sé fararheill,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir, nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins úr Suðvesturkjördæmi, en hún varð fyrir því óláni tveimur dögum eftir að alþingiskosningum lauk að hún rann í hálku við heimili sitt í Hafnarfirði. Meira
„Búðirnar eru mikið og fallega skreyttar og boðið er upp á alls konar uppákomur sem tengjast jólum eins og vörukynningar, hátíðlega drykki og ristaðar möndlur og jólasveina á vappi á ákveðnum tímum til að gera jólastemminguna enn meiri.“ Meira
Lengi hafa föstudagar verið taldir óheilladagar. Enn verra er þegar föstudaginn ber upp á þrettánda dag mánaðarins. Þá bætist við ótrúin sem er á tölunni þrettán. Meira
Eyrún Ída og Marinó Rafn, fengu einstakt tækifæri um helgina. Meira
Helga Margrét Gunnarsdóttir næringarþjálfari er alltaf með kalkún á jólunum. Hún gerir ávallt skemmtilega og hollar uppskriftir sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Meira