Sjötta tilraunaflug Starship, geimskips geimvísindafyrirtækisins SpaceX, hefst innan skamms. Áætlað er að skjóta geimskipinu á loft um klukkan tíu að íslenskum tíma. Meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Sundance Head, sigurvegari elleftu þáttaraðar The Voice, er á batavegi eftir að hafa fengið byssuskot í kviðinn á búgarði sínum í Texas. Meira
Fyrrverandi nemanda við Flugakademíu Keilis brá í brún er krafa barst í vikunni frá þrotabúi skólans upp á 2,4 milljónir króna fyrir tíma sem aldrei voru sóttir, vegna gjaldþrotsins. Meira
Frambjóðendur til forseta í Bandaríkjunum þurfa að tryggja sér 270 kjörmenn til að bera sigur úr býtum í kosningunum. Meira
Örfáum dögum eftir að Donald Trump vann yfirgnæfandi sigur gegn Kamölu Harris í forsetakosningunum í Bandaríkjunum hafa sumar konur ákveðið að sniðganga karlmenn. Meira
Repúblikaninn Ted Cruz lagði demókratann Colin Allred í baráttunni um sæti í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir hönd Texas. Meira
„Ég trúði lengi vel að ég væri einskis virði, að ég ætti ekki möguleika á öðru lífi.“ Meira
Bandaríska veitingakeðjan TGI Fridays hefur lýst yfir gjaldþroti í Texas-ríki samkvæmt svokölluðum 11. kafla. Meira
Þó að flestir séu að fylgjast með forsetakosningunum í Bandaríkjunum á þriðjudag þá er einnig verið að kjósa í öll sæti í fulltrúadeildinni og þriðjung sæta í öldungadeildinni. Meira
Mike Tyson, einn þekktasti hnefaleikamaður sögunnar, berst við samfélagsmiðlastjörnuna Jake Paul 15. nóvember í Arlington í Texas. Meira
Ásdís Karen Halldórsdóttir kom inn á í seinni hálfleik í tapi Íslands fyrir ólympíumeisturum Bandaríkjanna, 3:1, í vináttulandsleik þjóðanna í knattspyrnu í Austin, Texas í nótt. Meira
„Það er langt síðan ég skoraði með vinstri, hvað þá fyrir utan teig,“ sagði Selma Sól Magnúsdóttir sem skoraði glæsilegt mark í Austin í Texas í nótt þegar ólympíumeistarar Bandaríkjanna sigruðu Ísland 3:1 í vináttulandsleik í fótbolta í Austin í Texas. Meira
„Það var margt mjög jákvætt í þessum leik hjá okkur,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, eftir góða frammistöðu en ósigur, 3:1, gegn ólympíumeisturum Bandaríkjanna í Austin í Texas í nótt. Meira
Bandaríkin unnu Ísland, 3:1, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í knattspyrnu kvenna í Austin, Texas í nótt. Meira
Þorsteinn Halldórsson gerir sjö breytingar á liði Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn ólympíumeisturum Bandaríkjanna í knattspyrnu kvenna í Austin, Texas í kvöld. Meira
Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur neyðst til að gera eina breytingu á íslenska hópnum fyrir vináttuleikina tvo gegn Bandaríkjunum. Meira
Beyoncé og Willie Nelson munu stíga á stokk á kosningafundi Kamölu Harris í Texas á morgun. Meira
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og stórliðs Bayern München, er spennt fyrir komandi vináttuleikjum gegn ólympíumeisturum Bandaríkjanna. Meira
„Þetta er hörkuandstæðingur og frábært lið, sennilega besta lið í heimi þannig að við fáum erfiða leiki í þessu verkefni,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, um tvo vináttuleiki sem liðið á fyrir höndum gegn Bandaríkjunum. Meira
Ráðgert er að Donald Trump, forsetaframbjóðandi repúblikana, mæti í hlaðvarp Joe Rogans á föstudaginn. Rogan heldur úti vinsælasta hlaðvarpinu á streymisveitunni Spotify. Meira