Meira en helmingur Evrópubúa hafi aðgang að Netinu í gegnum farsíma

Álitið er að rúmlega helmingur Evrópubúa muni nota farsíma til …
Álitið er að rúmlega helmingur Evrópubúa muni nota farsíma til þess að fara á Netið að fimm árum liðnum. Morgunblaðið/Þorkell

Gert er ráð fyrir að þrír af hverjum fjórum Evrópubúum munu hafa aðgang að Netinu í gegnum farsíma árið 2005. Álitið er að rúmlega helmingur íbúa í álfunni muni nýta sér farsímana reglulega til þess að komast á Netið, að því er fram kemur í rannsókn Forrester-fyrirtækisins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka