Apple aflýsir tölvusýningu í París

Apple Computer Inc. hefur aflýst tölvusýningu sinni Apple Expo 2001, sem fram átti að fara í París 26.-30. september. Sýningunni, eins og svo mörgun öðrum viðburðum, er aflýst vegna hryðjuverkaárásanna í Bandaríkjunum í síðustu viku.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert