Leikföng fyrir börn og fullorðna

Leikfangaþyrla, smíðuð úr snjallsímum, er meðal þess sem vakti mesta athygli á risastórri leikfangasýningu í Tókýó í dag.

Mótor, sem lætur síma titra knýr áfram þyrluspaðana á þyrlunni sem nefnist Nano-Falcon. Þyrlan er 6,5 sm að stærð og einungis 11 grömm að þyngd. Þyrlan getur flogið í fimm mínútur og segja framleiðendurnir að helsti markhópur þyrlunnar fullorðið fólk sem hefur enn gaman af því að leika sér.

Eins hafa spjaldtölvur vakið mikla athygli á sýningunni, legókubbar ofl.

Þyrlan er agnarsmá
Þyrlan er agnarsmá AFP
Dúkkur sem voru sýndar á sýningunni
Dúkkur sem voru sýndar á sýningunni AFP
Legó af öllum stærðum og gerðum
Legó af öllum stærðum og gerðum AFP
AFP
Spjaldtölvur fyrir börn
Spjaldtölvur fyrir börn AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert