Forvitni verið á Mars í ár

00:00
00:00

Geimjepp­inn For­vitni hef­ur nú verið á plán­et­unni Mars í heilt ár. Jarðarbú­ar hafa fylgst náið með upp­götv­un­um og ferðum rann­sókn­ar­fars­ins sem m.a. hef­ur það að mark­miði að rann­saka hvort líf hafi ein­hvern tím­ann þrif­ist á rauðu plán­et­unni. 

For­vitni held­ur sinni vinnu áfram þrátt fyr­ir tíma­mót­in en stjórn­end­ur hans á jörðu niðri fagna áfang­an­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert