Kraftar náttúrunnar árið 2017 (myndir)

Fjólublá birta við sólarlag í Tours í miðhluta Frakklands um …
Fjólublá birta við sólarlag í Tours í miðhluta Frakklands um miðjan desember. AFP

Veður kom við sögu í fjölda frétta um heim allan árið 2017. Fellibyljir og önnur náttúrufyrirbæri ollu miklu tjóni og jafnvel mannskaða og þurrkar og flóð voru sitt á hvað í kastljósi fjölmiðla. En fegurðin, sem aðeins náttúran getur skapað, vakti einnig athygli.

Hér að neðan er að finna myndir sem sýna eyðilegginguna en einnig hina ómældu náttúrufegurð sem skapast getur við ákveðin veðurskilyrði.

Fylgst með ölduróti við strendur Marceille í Frakklandi í lok …
Fylgst með ölduróti við strendur Marceille í Frakklandi í lok október. AFP
Flóðvatn umlykur kyrrstæða bíla fyrir í Hamborg í Þýskalandi í …
Flóðvatn umlykur kyrrstæða bíla fyrir í Hamborg í Þýskalandi í lok október. Þá gekk lægð yfir svæðið með mikilli úrkomu. AFP
Geislar sólar brjóta sér leið í gegnum óveðurský í Brimaborg …
Geislar sólar brjóta sér leið í gegnum óveðurský í Brimaborg í Þýskalandi í lok október. AFP
Fellibylurinn Damrey kom illa niður á íbúum Víetnam í byrjun …
Fellibylurinn Damrey kom illa niður á íbúum Víetnam í byrjun nóvember. AFP
Mengunarþoka á lestarstöð í Amritsar á Indlandi í nóvember.
Mengunarþoka á lestarstöð í Amritsar á Indlandi í nóvember. AFP
Sólin að setjast að baki Washington-minnismerkisins.
Sólin að setjast að baki Washington-minnismerkisins. AFP
Maður kemur akandi á dráttarvél út úr mengunarþokunni í Amritsar …
Maður kemur akandi á dráttarvél út úr mengunarþokunni í Amritsar á Indlandi í nóvember. Þoka í algjöru logni varð til þess að mengunarþokan myndaðist. AFP
Flóðvatn á götum ljósaborgarinnar fögru, Hoi An í Víetnam, í …
Flóðvatn á götum ljósaborgarinnar fögru, Hoi An í Víetnam, í kjölfar fellibyls í nóvember. AFP
Síðdegissól í Moskvu.
Síðdegissól í Moskvu. AFP
Mikið eðjuflóð á götum í kjölfar óveðurs í Kólumbíu í …
Mikið eðjuflóð á götum í kjölfar óveðurs í Kólumbíu í nóvember. AFP
Byggingarkranar standa upp úr þokunni við Munch-safnið í Osló.
Byggingarkranar standa upp úr þokunni við Munch-safnið í Osló. AFP
Leikfangabíll á floti í bænum Mandra norðvestur af Aþenu í …
Leikfangabíll á floti í bænum Mandra norðvestur af Aþenu í nóvember. AFP
Hjólreiðamenn á Jövu í Indónesíu reiða hjól sín í gegnum …
Hjólreiðamenn á Jövu í Indónesíu reiða hjól sín í gegnum flóðvatn á götum sem myndast vegna árstíðarbundinna rigninga á þessum slóðum. AFP
Þoka yfir Dal-vatni í Srinagar á Indlandi.
Þoka yfir Dal-vatni í Srinagar á Indlandi. AFP
Lest á snæviþaktri grund við lestarstöð í Þýskalandi.
Lest á snæviþaktri grund við lestarstöð í Þýskalandi. AFP
Á göngu í vetrarblíðu í suðurhluta Þýskalands.
Á göngu í vetrarblíðu í suðurhluta Þýskalands. AFP
Flóðvatn á götum Houston í Texas í lok ágúst er …
Flóðvatn á götum Houston í Texas í lok ágúst er fellibylurinn Harvey fór þar yfir. AFP
Fellibylurinn Irma skyldi eftir sig slóð eyðileggingar í Karíbahafi, m.a. …
Fellibylurinn Irma skyldi eftir sig slóð eyðileggingar í Karíbahafi, m.a. á eyjunni Saint-Martin, í byrjun september. AFP
Brak á götum Saint-Martin í kjölfar fellibylsins Irmu í september.
Brak á götum Saint-Martin í kjölfar fellibylsins Irmu í september. AFP
Fylgst með öldum á Sri Lanka í vetur.
Fylgst með öldum á Sri Lanka í vetur. AFP
Ofurmáni á himni yfir Hong Kong í byrjun desember.
Ofurmáni á himni yfir Hong Kong í byrjun desember. AFP
Snævi þaktar hlíðar vínekru við Genfar-vatn í byrjun desember.
Snævi þaktar hlíðar vínekru við Genfar-vatn í byrjun desember. AFP
Björgunarmenn á leið að húsai í þorpinu Novosele í Albanínu …
Björgunarmenn á leið að húsai í þorpinu Novosele í Albanínu sem varð innlyksa í flóðum í byrjun desember. AFP
Vegur í sundur vestur af höfuðborginni San Juan í Púertó …
Vegur í sundur vestur af höfuðborginni San Juan í Púertó Ríkó eftir að fellibylurinn Maria hafði gengið þar yfir. AFP
Fjallið Herzogstand speglast í síðdegissólinni í suðurhluta Þýskalands.
Fjallið Herzogstand speglast í síðdegissólinni í suðurhluta Þýskalands. AFP
Frá borginni Rockport í Texas eftir að fellibylurinn Harvey hafði …
Frá borginni Rockport í Texas eftir að fellibylurinn Harvey hafði gengið þar yfir. AFP
Hundur fagnar snjó í Godewaersvelde í Frakklandi í byrjun desember. …
Hundur fagnar snjó í Godewaersvelde í Frakklandi í byrjun desember. Svo mikill var snjórinn að viðvaranir voru gefnar út. AFP
Brim skellur á vita við Cassis í Frakklandi.
Brim skellur á vita við Cassis í Frakklandi. AFP
Fylgst með sólmyrkva í Bandaríkjunum í ágúst.
Fylgst með sólmyrkva í Bandaríkjunum í ágúst. AFP
Snjó rutt af götum í Frakklandi um miðjan desember.
Snjó rutt af götum í Frakklandi um miðjan desember. AFP
Maður átti fótum sínum fjör að launa er hafalda reis …
Maður átti fótum sínum fjör að launa er hafalda reis við bæinn San Sebastian á Spáni. AFP
Flóðvatn yfir vegi í Brescello á Ítalíu eftir að áin …
Flóðvatn yfir vegi í Brescello á Ítalíu eftir að áin Enza flæddi yfir bakka sína. AFP
Humberbrú í nágrenni Hull hverfur inn í skýin.
Humberbrú í nágrenni Hull hverfur inn í skýin. AFP
Flugvél undirbýr sig fyrir lendingu á flugvellinum í Barcelona við …
Flugvél undirbýr sig fyrir lendingu á flugvellinum í Barcelona við sólarupprás. AFP
Ís skorinn í kubba fyrir ferðamenn á Xiuh-vatni í Kína.
Ís skorinn í kubba fyrir ferðamenn á Xiuh-vatni í Kína. AFP
Þoka liggur yfir ökrum skammt frá Nýju-Delí á Indlandi.
Þoka liggur yfir ökrum skammt frá Nýju-Delí á Indlandi. AFP
Þurr árbotn á Spáni. Árið 2017 var óvenju þurrt á …
Þurr árbotn á Spáni. Árið 2017 var óvenju þurrt á Spáni og í Portúgal. AFP
Skógivaxnar hæðir fyrir ofan Santa Barbara í Kaliforníu stóðu í …
Skógivaxnar hæðir fyrir ofan Santa Barbara í Kaliforníu stóðu í ljósum logum í desember. Gríðarlegir þurrkar höfðu geisað og svo vorur vetrarvindarnir óvenju öflugir. AFP
Reykur liðast upp úr verksmiðjustrompi skýjum ofar í nágrenni Skopje …
Reykur liðast upp úr verksmiðjustrompi skýjum ofar í nágrenni Skopje í Makedóníu. AFP
Riðið um fjörur í Karachi í Pakistan.
Riðið um fjörur í Karachi í Pakistan. AFP
Skuggi trés á hvítri jörð í Sviss.
Skuggi trés á hvítri jörð í Sviss. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert