Samstarf við Kínverja

Viðstödd undirritunina var ráðherra iðnaðar, nýsköpunar og ferðamála Þórdís Kolbrún …
Viðstödd undirritunina var ráðherra iðnaðar, nýsköpunar og ferðamála Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.

Ný­sköp­un­ar­miðstöð Íslands og China Build­ing Mater­ial Aca­demy (CBMA) í Pek­ing hafa und­ir­ritað samn­ing um vís­inda­legt sam­starf um minnk­un kol­efn­is­spors bygg­ing­ar­efna með aðaláherslu á stein­steypu.

„Kín­verj­ar hafa haft for­göngu um að lækka kol­efn­is­spor (CO2e) sements, enda kem­ur meira en helm­ing­ur heims­fram­leiðslunn­ar frá Kína. Rann­sókna­stofa bygg­ing­ariðnaðar­ins (Rb) við Ný­sköp­un­ar­miðstöð Íslands vinn­ur m.a. að vís­inda­legri þróun aðferða til að minnka sements­notk­un í steypu,“ seg­ir í til­kynn­ingu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert