Bandarísk-japanski vísindamaðurinn Syukuro Manabe, Þjóðverjinn Klaus Hallesmann og Ítalinn Giorgio Parisi hlutu Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði fyrir loftslagsmódel og aukinn skilning á efnislegum kerfum.
Tilkynningin kemur mánuði áður en alþjóðleg loftslagsráðstefna verður haldin í Glasgow í Skotlandi þar sem hlýnun jarðar verður helsta umfjöllunarefnið.
Manabe, sem er níræður, og Hasselman, sem er 89 ára, deila með sér helmingi verðlaunafjárins, sem alls hljóðar upp á 10 milljónir sænskra króna, eða tæpar 150 milljónir króna, fyrir vinnu sína við loftslagsmódel. Parisi, sem er 73 ára, fær hinn helming verðlaunanna fyrir vinnu sína við samspil óreglu og sveifla í efnislegum kerfum.
Syukuro Manabe – awarded the 2021 #NobelPrize in Physics – demonstrated how increased levels of carbon dioxide in the atmosphere lead to increased temperatures at the surface of the Earth. His work laid the foundation for the development of current climate models. pic.twitter.com/jOZEnOSxGV
— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 5, 2021
2021 #NobelPrize laureate Klaus Hasselmann created a model that links together weather and climate. His methods have been used to prove that the increased temperature in the atmosphere is due to human emissions of carbon dioxide. pic.twitter.com/lWcGrm9SDW
— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 5, 2021
Giorgio Parisi – awarded this year’s #NobelPrize in Physics – discovered hidden patterns in disordered complex materials. His discoveries are among the most important contributions to the theory of complex systems. pic.twitter.com/ggdbuauwcY
— The Nobel Prize (@NobelPrize) October 5, 2021