Kröftugustu eldflaug Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, til þessa verður skotið á loft klukkan 12.33 í dag frá Kennedy-höfða í Flórída. Geimskotið er liður í áætlun um að flytja fólk á nýjan leik til tunglsins og seinna meir til plánetunnar Mars.
Hér má fylgjast með beinu streymi frá eldflaugaskotinu: