Suðurljósin í allri sinni dýrð

AFP

Þessi ljósmyndari sat í gær í mestu makindum við Ellesmere-vatn, sem er í nágrenni Christchurch á Nýja-Sjálandi, og tók þar myndir af suðurljósunum, Aurora Australis.

AFP

Þau eru náskyld norðurljósunum, Aurora Borealis, sem við Íslendingar þekkjum vel, enda eru hvor tveggja ljósin af sömu rót runnin.

AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert