Sameindavélar gegn krabbameini

Páll Þórðarson, prófessor í efnafræði við Háskólann í Nýju Suður-Wales …
Páll Þórðarson, prófessor í efnafræði við Háskólann í Nýju Suður-Wales (UNSW) í Sydney. mbl.is/Kristinn Magnússon

Páll Þórðarson, prófessor í efnafræði við Háskólann í Nýju Suður-Wales (UNSW) í Sydney, segir þróun sameindavéla geta skapað nýjar meðferðir, þar með talið við krabbameini.

Páll er meðal þátttakenda í alþjóðlegri ráðstefnu sem nú fer fram í Hörpu en þar er meðal annars rætt um efnafræði stórhringja og millisameinda.

Páll er meðal þátttakenda í alþjóðlegri ráðstefnu sem nú fer …
Páll er meðal þátttakenda í alþjóðlegri ráðstefnu sem nú fer fram í Hörpu en þar er meðal annars rætt um efnafræði stórhringja og millisameinda. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Þetta er mjög fjölbreyttur geiri,“ segir Páll.

„Það er mikil gróska í því að reyna að búa til sameindavélar sem við getum stjórnað. Það eru sameindavélar í okkar frumum sem reyna að stjórna mörgum mjög mikilvægum þáttum og ef hægt er að búa þær til á tilraunastofu til að gera alls konar hluti getum við farið enn lengra í því að herma eftir náttúrunni og búa til óþekkt fyrirbæri,“ segir Páll.

Tæknina megi nýta í þróun plasts og sólarorku. 

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka