Grunntækni flugukasta

00:00
00:00

Nú hefja göngu sína fræðsluþætt­ir um flugu­köst á veiðivef mbl.is og eru þeir í um­sjón Bark­ar Krist­ins­son­ar. Börk­ur seg­ir þætt­ina gerða með því hug­ar­fari að gera flugu­veiðimönn­um á Íslandi kleift að skilja bet­ur út á hvað flugu­köst ganga.

Þætt­irn­ir verða sjö tals­ins og fjalla þeir fyrstu um svo­kölluð fimm lyk­il­atriði flugukasta. Seinni þætt­irn­ir munu svo fjalla um velti­köst, köst í vindi og tví­togs­tækn­ina (dou­ble haul).

Í þess­um fyrsta þætti verður leit­ast við að út­skýra í ein­földu máli grunn­tækn­ina í flugu­köst­um og hvað það er að kasta með flugu.

mbl.is

Sein­ustu hundraðkall­ar sum­ars­ins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dag­setn­ing Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarna­son 19. sept­em­ber 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stef­áns­son 4. sept­em­ber 4.9.
101 cm Laxá í Döl­um Hafþór Jóns­son 27. ág­úst 27.8.
102 cm Hauka­dalsá Ármann Andri Ein­ars­son 23. ág­úst 23.8.
103 cm Laxá í Aðal­dal Birg­ir Ell­ert Birg­is­son 12. ág­úst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðal­dal Máni Freyr Helga­son 11. ág­úst 11.8.
101 cm Laxá í Aðal­dal Agn­ar Jón Ágústs­son 10. ág­úst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert

Veiði »

Fleira áhugavert