Grunntækni flugukasta

Nú hefja göngu sína fræðsluþættir um fluguköst á veiðivef mbl.is og eru þeir í umsjón Barkar Kristinssonar. Börkur segir þættina gerða með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.

Þættirnir verða sjö talsins og fjalla þeir fyrstu um svokölluð fimm lykilatriði flugukasta. Seinni þættirnir munu svo fjalla um veltiköst, köst í vindi og tvítogstæknina (double haul).

Í þessum fyrsta þætti verður leitast við að útskýra í einföldu máli grunntæknina í fluguköstum og hvað það er að kasta með flugu.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert