Lax sést í Laxá á Ásum

Dulsurnar í Laxá á Ásum.
Dulsurnar í Laxá á Ásum. Matt Harris

Fram kemur á heimasíðu Salmon Tails, sem eru leigutakar árinnar að maður á vegum þeirra hafi séð lax ofan af brúnni á þjóðvegi eitt.  Kom fram að hann hafi komið auga á um 10 punda fisk liggja undir brúnni á þjóðveginum sem er skammt fyrir ofan veiðistaðinn Duslurnar. Áin opnar núna á laugardaginn kemur líkt og Miðfjarðará sem ekki er langt undan en talsvert er síðan sást til fyrstu laxanna þar.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert