Al Gore við veiðar í Vatnsdalsá

Al Gore veiddi í Vatnsdalsá.
Al Gore veiddi í Vatnsdalsá. mbl.is/afp

Nýverið fór fram fundur í veiðihúsinu Flóðvangi í Vatnsdal, en um árlegan fund er að ræða sem fjallar um sjálfbæra þróun og bætta nýtingu auðlinda heimsins.

Bandaríkjanaðurinn William McDonough býður jafnan til fundarins en hann er frægur arkitekt og hefur vakið athygli fyrir framúrstefnulega umhverfisstefnu sína.

Í frétt í Morgunblaðinu í dag kveðst blaðið hafa heimildir fyrir því, að Al Gore, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og handhafi friðarverðlauna Nóbels, hafi sótt fundinn ásamt því að veiða í Vatnsdalsá.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka