Fram kemur á heimasíðu Strengja sem hafa umsjón með veiðisvæðinu í kringum Jökulsá á Dal, að vatnsmagn sé nú loks minnkandi og að verða viðráðanlegra fyrir veiðimenn. Veiði hafi aukist í kjölfarið og þann 7. ágúst veiddust til dæmis 17 laxar á öllu Jöklusvæðinu, en efri svæðin hafa þó lítið verið stunduð í sumar. Laxinn er kominn vel upp Jökuldalinn líkt og var í fyrrasumar og með aukinni ásókn eykst veiðin þar og laxar að fást á nýjum veiðistöðum
Lengd á laxi | Veiðisvæði | Veiðimaður | Dagsetning Dags. |
---|---|---|---|
102 cm | Hvítá við Iðu | Ársæll Þór Bjarnason | 19. september 19.9. |
101 cm | Víðidalsá | Stefán Elí Stefánsson | 4. september 4.9. |
101 cm | Laxá í Dölum | Hafþór Jónsson | 27. ágúst 27.8. |
102 cm | Haukadalsá | Ármann Andri Einarsson | 23. ágúst 23.8. |
103 cm | Laxá í Aðaldal | Birgir Ellert Birgisson | 12. ágúst 12.8. |
103 cm | Miðsvæði Laxá í Aðaldal | Máni Freyr Helgason | 11. ágúst 11.8. |
101 cm | Laxá í Aðaldal | Agnar Jón Ágústsson | 10. ágúst 10.8. |