Framlag til villtar náttúru

Breski auðmaðurinn Jim Ratcliffe, sem nýverið keypti stóran hluta Grímsstaða á Fjöllum, á jarðir í Þistilfirði og Vopnafirði og kemur þar að leigu laxveiðiánna Selár og Vesturdalsá, var fyrstur til að hefja veiðar í Selá í ár, ásamt börnum sínum.

Í samtali við blaðmann, eftir að fyrsta laxinum hafði verið landað, sagði Ratcliffe að markmið hans með jarðkaupum hér á landi væri að vernda landið og náttúruna, og ekki síst laxastofnana í ánum.

„Ég er svo lánsamur að geta gert þetta og það er framlag mitt til villtrar náttúru í heiminum,“ segir Ratcliffe. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka