Þokkalegt í Nesi

Laxinn stóri sem veiddist á Skriðuflúð fyrr í dag.
Laxinn stóri sem veiddist á Skriðuflúð fyrr í dag. Árni Pétur

Veiði hófst á svo­kölluðu Nessvæði í Laxá í Aðal­dal í morg­un og að sögn Árna Pét­urs Hilm­ars­son­ar, eins af um­sjón­ar­mönn­um þess, fer veiði þokka­lega af stað.

Sex lax­ar komu á land og urðu menn tals­vert var­ir við hann með að setja í og missa þó nokkra og reisa fleiri.

Einn stór­höfðingi kom á land af Skriðuflúð og reynd­ist vera 103 cm á lengd­ina og 50 cm að um­máli. Að sögn Árna Pét­urs er þessi lax klár­lega 25 ensk pund sam­kvæmt kvarða Aðal­dals­manna.

mbl.is

Sein­ustu hundraðkall­ar sum­ars­ins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dag­setn­ing Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarna­son 19. sept­em­ber 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stef­áns­son 4. sept­em­ber 4.9.
101 cm Laxá í Döl­um Hafþór Jóns­son 27. ág­úst 27.8.
102 cm Hauka­dalsá Ármann Andri Ein­ars­son 23. ág­úst 23.8.
103 cm Laxá í Aðal­dal Birg­ir Ell­ert Birg­is­son 12. ág­úst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðal­dal Máni Freyr Helga­son 11. ág­úst 11.8.
101 cm Laxá í Aðal­dal Agn­ar Jón Ágústs­son 10. ág­úst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert

Veiði »

Fleira áhugavert