Líf og fjör í Miðfirði

00:00
00:00

Veiðin í Miðfjaðará er aukast jafnt og þétt. Síðustu dag­ar hafa skilað góðri veiði og vax­andi göng­ur eru í ána. Frek­ar mikið vatn er í öll­um ánum á vatna­svæðinu og fisk­ur á því auðvelt með að ganga bæði Austurá og Vesturá. Sporðaköst voru í Miðfirðinum um helg­ina og var líf og fjör á öll­um svæðum. Áin er kom­in í 200 laxa en aðeins er veitt á sex stang­ir fyrstu vik­ur veiðitím­ans. Rafn Al­freðsson leigutaki seg­ir veiðina vera að aukast jafnt og þétt. Í mynd­skeiðinu má sjá hvernig stemm­ing­in er fyr­ir norðan.

mbl.is

Sein­ustu hundraðkall­ar sum­ars­ins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dag­setn­ing Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarna­son 19. sept­em­ber 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stef­áns­son 4. sept­em­ber 4.9.
101 cm Laxá í Döl­um Hafþór Jóns­son 27. ág­úst 27.8.
102 cm Hauka­dalsá Ármann Andri Ein­ars­son 23. ág­úst 23.8.
103 cm Laxá í Aðal­dal Birg­ir Ell­ert Birg­is­son 12. ág­úst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðal­dal Máni Freyr Helga­son 11. ág­úst 11.8.
101 cm Laxá í Aðal­dal Agn­ar Jón Ágústs­son 10. ág­úst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert

Veiði »

Fleira áhugavert