Tóti tönn búinn að landa meira en 20.500 löxum

Stefán Sigurðsson og Þórarinn Sigþórsson, Tóti tönn, (t.h.) með einn …
Stefán Sigurðsson og Þórarinn Sigþórsson, Tóti tönn, (t.h.) með einn fyrsta lax sumarsins í Blöndu 2010. Ljósmynd/Ingi Freyr Ágústsson

„Ég held að þetta sé örugglega ekki oftalið. Þetta er semsagt sú tala sem ég geymi fyrir sjálfan mig,“ segir Þórarinn Sigþórsson tannlæknir, betur þekktur sem Tóti tönn.

Í viðtali í nýjasta hefti Sportveiðiblaðsins segir að Tóti sé samkvæmt eigin bókhaldi búinn að veiða 20.511 laxa um ævina. Hann segist halda eigið bókhald sem hann uppfæri í lok hvers veiðitímabils. Árið 2001 stóð talan í um 16 þúsund löxum.

Tóti veiðir ekki lax aðeins í íslenskum ám. Hann hefur heimsótt lönd á borð við Rússland, Noreg og Skotland, svo dæmi séu nefnd, segir í blaðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Richard Jewell 9. ágúst 9.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert