Á hverju sumri fara fram svokallaðir Barnadagar í Elliðaánum á vegum Stangveiðifélags Reykjavíkur fyrir ungt veiðifólk.
Stangveiðifélagið býður þá ungum veiðimönnum sem tengjast félaginu að veiða í Elliðaánum undir handleiðslu leoðsögumanna í nokkrum hollum á fimm vöktum yfir sumarið. Hverri vakt lýkur svo með pylsuveislu í veiðihúsinu.
Í gær voru tvær slíkar vaktir af þeim fimm vöktum sem boðið er upp á í sumar og gekk veiðin vel. Veiddust alls 14 laxar á morgunvaktinni og 4 laxar eftir hádegið. Af þessum löxum voru sjö maríulaxar sem þótti sérstaklega
Næsti hópur mun veiða í ánni 29. júlí næstkomandi.
Lengd á laxi | Veiðisvæði | Veiðimaður | Dagsetning Dags. |
---|---|---|---|
102 cm | Hvítá við Iðu | Ársæll Þór Bjarnason | 19. september 19.9. |
101 cm | Víðidalsá | Stefán Elí Stefánsson | 4. september 4.9. |
101 cm | Laxá í Dölum | Hafþór Jónsson | 27. ágúst 27.8. |
102 cm | Haukadalsá | Ármann Andri Einarsson | 23. ágúst 23.8. |
103 cm | Laxá í Aðaldal | Birgir Ellert Birgisson | 12. ágúst 12.8. |
103 cm | Miðsvæði Laxá í Aðaldal | Máni Freyr Helgason | 11. ágúst 11.8. |
101 cm | Laxá í Aðaldal | Agnar Jón Ágústsson | 10. ágúst 10.8. |