Lifnar yfir Deildará

Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson með fallegan lax sem kom úr …
Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson með fallegan lax sem kom úr Sléttukvörn í Deildará. Freyr Guðmundsson

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Frey Guðmunds­syni sem leig­ir veiðirétt í Deild­ará á Sléttu, rétt sunn­an við Raufar­höfn, þá virðist smá­lax­inn loks­ins far­inn að skila sér.

Að sögn Freys þá hef­ur smá­lax­inn verið að láta bíða eft­ir sér í Deild­ará líkt og í flest­um ám á Norður­landi. Fram á há­degi í gær voru aðeins tveir lax­ar af 40 und­ir 70 cm að lengd.

Það breytt­ist hins veg­ar snar­lega í gær­kvöldi þegar menn urðu var­ir við tals­verða göngu af eins árs laxi og hafa síðustu tvær vakt­ir skilað sex lúsug­um smá­löx­um á land. Freyr sagði að von­andi væri smá­lax­inn nú loks að skila sér og það yrðu öfl­ug­ar göng­ur af hon­um á næstu vik­um.

mbl.is

Sein­ustu hundraðkall­ar sum­ars­ins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dag­setn­ing Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarna­son 19. sept­em­ber 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stef­áns­son 4. sept­em­ber 4.9.
101 cm Laxá í Döl­um Hafþór Jóns­son 27. ág­úst 27.8.
102 cm Hauka­dalsá Ármann Andri Ein­ars­son 23. ág­úst 23.8.
103 cm Laxá í Aðal­dal Birg­ir Ell­ert Birg­is­son 12. ág­úst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðal­dal Máni Freyr Helga­son 11. ág­úst 11.8.
101 cm Laxá í Aðal­dal Agn­ar Jón Ágústs­son 10. ág­úst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert

Veiði »

Fleira áhugavert