Vorið er á næsta leiti og nú er tíminn fyrir veiðimenn að fara yfir græjurnar. Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu fer yfir þetta í nýjasta myndbandinu úr búðinni. Það er fátt vandræðalegra en að opna veiðitöskuna á bakkanum, að vori og finna þar banana frá haustinu áður. Ólafur fer hér yfir það hverju menn þurfa að huga að nú þegar hitastigið fer hækkandi og sífellt fleiri veiðisvæði opnast veiðimönnum.
Stutt er í vatnaveiðin hefjist fyrir alvöru og bíða margir spenntir eftir að bleikjan í Hraunsfirði fari að taka. Stutt er í að Meðalfellsvatn opni og sömuleiðis önnur silungsveiðisvæði víða um land. Þá er rétt að hafa græjurnar tilbúnar og nýtt nesti.
Lengd á laxi | Veiðisvæði | Veiðimaður | Dagsetning Dags. |
---|---|---|---|
102 cm | Hvítá við Iðu | Ársæll Þór Bjarnason | 19. september 19.9. |
101 cm | Víðidalsá | Stefán Elí Stefánsson | 4. september 4.9. |
101 cm | Laxá í Dölum | Hafþór Jónsson | 27. ágúst 27.8. |
102 cm | Haukadalsá | Ármann Andri Einarsson | 23. ágúst 23.8. |
103 cm | Laxá í Aðaldal | Birgir Ellert Birgisson | 12. ágúst 12.8. |
103 cm | Miðsvæði Laxá í Aðaldal | Máni Freyr Helgason | 11. ágúst 11.8. |
101 cm | Laxá í Aðaldal | Agnar Jón Ágústsson | 10. ágúst 10.8. |