Ekkert á land á seinni vaktinni

Tryggvi Ársælsson glímir við nýgenginn stórlax á Eyrinni skammt fyrir …
Tryggvi Ársælsson glímir við nýgenginn stórlax á Eyrinni skammt fyrir neðan Laxfoss í morgun. Einar Sigfússon mundar háfinn og er við öllu búinn. ÞGÞ

Ekkert kom á land um eftirmiðdaginn í Norðurá í Borgarfirði eftir að sjö löxum hafði verið landað þar í morgun. 

Að sögn Þorsteins Stefánssonar leiðsögumanns við ána settu menn í nokkra fiska síðdegis en þeir hafi allir farið af áður en tókst að setja þá í háfinn. Fiskurinn sýndi sig lítið sem ekkert eftir hádegið og því hálfgerður doði yfir svæðinu eftir nokkuð líflega vakt í morgun. Fram kom að menn hafi ekkert orðið varir við lax á svokölluðu millifossasvæði sem á milli Laxfoss og Glanna. 

85 cm grálúsugum laxi landað í kjölfarið.
85 cm grálúsugum laxi landað í kjölfarið. ÞGÞ
mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert