Tilhögun rjúpnaveiða 2019

Myndarlegur rjúpnakarri á lyngi.
Myndarlegur rjúpnakarri á lyngi. Fuglavernd

Fyrr í dag sendi Umhverfisstofnun bréf til umhverfisráðherra um tillögu um tilhögun rjúpnaveiða á landinu 2019.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skotveiðifélagi Íslands.

Tillögurnar hljóða upp á að veitt verði 22 daga í nóvember, alla daga að undanskildum miðvikudögum og fimmtudögum. Veiðimenn verða eins og áður hvattir til að veiða hóflega og sýna ábyrgð.

Fyrirkomulagið mun bara gilda í haust verði það samþykkt af umhverfisráðherra. Þá yrði nú í haust jafnframt byrjað á vinnu við virka veiðistjórnun (Adaptive Harvest Management).

Fram kemur að Fuglavernd og Náttúrufræðistofnun Íslands hafa fallist á þessar tillögur ásamt öðrum hagaðilum.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Víðidalsá Ragnheiður Þengilsdóttir 14. júlí 14.7.
106 cm Laxá í Aðaldal Kristrún Ólöf Sigurðardóttir 8. júlí 8.7.
100 cm Blanda Patrick Devennie 20. júní 20.6.
100 cm Kjarrá Sigurður Smári Gylfason 19. júní 19.6.
Veiðiárið 2023:
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert