Parrot Flies er nýja serían af flugum frá Marek Imierski, margföldum sigurvegara í fluguhnýtingakeppnum. Páfagaukaflugurnar hafa tælt urriða og sjóbirtinga víða. Flugurnar hafa verið sérstaklega gjöfular í Þingvallavatni en einnig höfum við heyrt góðar sögur af flugum Imierski úr Veiðivötnum í sumar.
Cezary Fijalkowski hefur veitt mikið af stórurriða í Þingvallavatni í vor og sumar og hefur gert góða veiði á Páfagauksflugurnar. Hann fór með Marek í Þingvallavatn þar sem höfundurinn setti í sannkallaðan stórfisk á eina af sínum flugum.
Lengd á laxi | Veiðisvæði | Veiðimaður | Dagsetning Dags. |
---|---|---|---|
102 cm | Hvítá við Iðu | Ársæll Þór Bjarnason | 19. september 19.9. |
101 cm | Víðidalsá | Stefán Elí Stefánsson | 4. september 4.9. |
101 cm | Laxá í Dölum | Hafþór Jónsson | 27. ágúst 27.8. |
102 cm | Haukadalsá | Ármann Andri Einarsson | 23. ágúst 23.8. |
103 cm | Laxá í Aðaldal | Birgir Ellert Birgisson | 12. ágúst 12.8. |
103 cm | Miðsvæði Laxá í Aðaldal | Máni Freyr Helgason | 11. ágúst 11.8. |
101 cm | Laxá í Aðaldal | Agnar Jón Ágústsson | 10. ágúst 10.8. |