Norðurárflugan gæti gert gæfumuninn

Norðurárflugan. Falleg og skemmtilega öðruvísi með sinn gula haus.
Norðurárflugan. Falleg og skemmtilega öðruvísi með sinn gula haus. Ljósmynd/Veiðihornið

Norðurárflugan er fluga vikunnar hjá Óla í Veiðihorninu.  Ljós léttdressuð lítil tvíkrækja fyrir lítið vatn. Vatnsleysi er orð ársins í laxveiðinni og hér eru leiðbeiningar.

„Kastaðu þessari andstreymis og strippaðu eins hratt niður hylinn og þú getur og hann tekur eins og koli.

Þetta verður gott sumar.“

Einkunnarorð Óla hafa ekki breyst þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Það er virðingarvert og tölur um fjölda laxa segja ekki alla söguna. Ævintýrin gerast líka í vatnsleysi. Kannski Norðurárflugan geti komið þér í ævintýri?

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert