Gerðu klárt fyrir þann stóra í sumar

Núna er tíminn til að fara yfir veiðibúnaðinn. Vorið er í Leifsstöð og sætir ekki ferðabanni. Hér er fróðlegt myndband frá Ólafi Vigfússyni í Veiðihorninu um hvernig er best að fara yfir græjurnar. Hvað þarf að skoða varðandi flugulínuna og hvernig á að meðhöndla hjólin. Sjón er sögu ríkari.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert