Börkur Smári Kristinsson er viðurkenndur FFI-flugukastkennari. Í þessu myndbandi fer hann yfir ýmis grundvallaratriði um línuval, tækni og köst. Ef þú stundar fluguveiði þá er þetta myndbandið sem svarar mörgum spurningum. Passar lína 5 alltaf við stöng fyrir línu 5? Munur á stuttum skothaus og öðrum? Af hverju þröngur línubugur? Á hann alltaf við?
Lengd á laxi | Veiðisvæði | Veiðimaður | Dagsetning Dags. |
---|---|---|---|
102 cm | Hvítá við Iðu | Ársæll Þór Bjarnason | 19. september 19.9. |
101 cm | Víðidalsá | Stefán Elí Stefánsson | 4. september 4.9. |
101 cm | Laxá í Dölum | Hafþór Jónsson | 27. ágúst 27.8. |
102 cm | Haukadalsá | Ármann Andri Einarsson | 23. ágúst 23.8. |
103 cm | Laxá í Aðaldal | Birgir Ellert Birgisson | 12. ágúst 12.8. |
103 cm | Miðsvæði Laxá í Aðaldal | Máni Freyr Helgason | 11. ágúst 11.8. |
101 cm | Laxá í Aðaldal | Agnar Jón Ágústsson | 10. ágúst 10.8. |