Sumarið 2002 voru teknir upp veiðiþættir um silung og þeir gefnir út á VHS spólu. Titillinn var Silungur á Íslandi. Þættirnir voru aldrei sýndir í sjónvarpi. Nú ætla Sporðaköst hér á mbl.is að birta þessa þætti. Hér er sá fyrsti og er hann tekinn upp í Mývatnssveit. Þátturinn hefst á heimsókn í Veiðihornið og leynir sér ekki að um tæplega tuttugu ára myndband er að ræða.
Aðal gestir þáttarins eru Leifur Kolbeinsson matreiðslumeistari og Ívar Bragason.
Kvikmyndatöku og klippingu annaðist Friðrik Guðmundsson og Eggert Skúlason var umsjónarmaður. Þátturinn er barn sýns tíma en það getur líka verið einn af styrkleikum hans.
Lengd á laxi | Veiðisvæði | Veiðimaður | Dagsetning Dags. |
---|---|---|---|
102 cm | Hvítá við Iðu | Ársæll Þór Bjarnason | 19. september 19.9. |
101 cm | Víðidalsá | Stefán Elí Stefánsson | 4. september 4.9. |
101 cm | Laxá í Dölum | Hafþór Jónsson | 27. ágúst 27.8. |
102 cm | Haukadalsá | Ármann Andri Einarsson | 23. ágúst 23.8. |
103 cm | Laxá í Aðaldal | Birgir Ellert Birgisson | 12. ágúst 12.8. |
103 cm | Miðsvæði Laxá í Aðaldal | Máni Freyr Helgason | 11. ágúst 11.8. |
101 cm | Laxá í Aðaldal | Agnar Jón Ágústsson | 10. ágúst 10.8. |