Tveir laxar í einu kasti – myndband

Það gerist ekki oft að veiðimenn landi tveimur löxum í einu og sama kastinu. Það gerðist þó í gær í Ytri-Rangá á veiðistaðnum Heiðarbrún. Rúnar Marinó Ragnarsson gat ekki ákveðið hvort hann ætti að kasta spún eða flugu, þannig að hann setti undir á endanum svartan Toby og var með flugu sem dropper.

Myndatökumaðurinn var líka að brasa við að sporðtaka þannig að á köflum er myndbandið töluvert hreyft. En þeir voru býsna kátir með þetta kallarnir, eins og heyra má.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert