Fyrsta laxinum landað eftir 7 mínútur

Stefán og Harpa fagna fyrsta laxinum á Íslandi 2022. Landeigandinn …
Stefán og Harpa fagna fyrsta laxinum á Íslandi 2022. Landeigandinn Haraldur Einarsson er sáttur. Ljósmynd/Eggert Skúlason

Laxveiðin hófst í Urriðafossi klukkan átta í morgun. Stefán Sigurðsson leigutaki tók fyrsta rennslið með maðkinum í veiðistaðnum Huldu.

Hann þurfti ekki að bíða lengi og landaði fallegum laxi eftir stutta stund. „Hún er sjö mínútur yfir,“ kallaði Harpa Hlín Þórðardóttir þegar Matthías sonur þeirra háfaði laxinn. 

Laxveiðitímabilið er sagt hafið og það með bravör. 

Fréttin verður uppfærð. 

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Richard Jewell 9. ágúst 9.8.
100 cm Laxá í Aðaldal Björgvin Krauni Viðarsson 9. ágúst 9.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert