„Eina stund áður en ég dey“

Veiðitímabilið er að verða komið á fulla ferð. Flestar laxveiðiár að opna eða búnar að opna. Vatnaveiðin að ná sínum hápunkti. Til að gleðjast yfir þessum árstíma endurbirtum við hér magnað myndband sem Steingrímur Jón Þórðarson setti saman úr ferðum Sporðakasta síðustu ár. Undir hljómar lag Bjarna Hafþórs Helgasonar Áin bláa.

Það er Páll Rósinkranz sem ljáir þessari fallegu ballöðu rödd sína. Lagið er af diskasafni Bjarna Hafþórs, Fuglar hugans.

Ef þú ert einhvers staðar í veiði, eða bara að hugsa um veiði. Horfðu á þetta myndband og ef aðstæður leyfa skrúfaður græjurnar í botn og njóttu þess sem fyrir augu ber.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert