Norska „eldissérsveitin“ að störfum - myndband

Norsku kafararnir sem hafa snorklað laxveiðiár á Vesturlandi og Vestfjörðum eru nú aftur komnir á Vestfirði til að kanna stöðuna í Langadalsá, þar sem þeir urðu frá að hverfa. Vatnavextir og litur í ánni gerði ómögulegt að eiga við eldislaxana sem svo sannarlega eru í ánni.

Í gær fylgdu Sporðköst köfurunum norsku eftir í Miðfirði þar sem þeir skutluðu sjö eldislaxa eftir töluverðan eltingaleik.

Með fréttinni fylgja nokkur myndskeið af framgöngum norsku „eldissérsveitarinnar“ þar sem þeir lögð til atlögu við strokulaxa í einhverri bestu náttúrulegu laxveiðiá Íslands síðastliðin ár.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert