Fyrstu laxarnir úr Urriðafossi

Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þorðardóttir gleðjast yfir þeim fyrsta. …
Stefán Sigurðsson og Harpa Hlín Þorðardóttir gleðjast yfir þeim fyrsta. Matthías sonur þeirra bíður eftir að renna í fyrsta skipti. mbl.is/Sporðaköst

Laxveiðar hófust formlega í dag þegar veiði hófst í Urriðafossi í Þjórsá. Landeigendur og leigutakar, ásamt Matthíasi júdókappa, byrjuðu að veiða klukkan 8 í morgun.

Þegar þetta er skrifað eru þrír laxar komnir á land, 79, 79 og 74 sm – tvær hrygnur og einn hængur.

Fréttin verður uppfærð.

Bændur á Urriðafossi með fallega hrygnu. Haraldur Einarsson og Birna …
Bændur á Urriðafossi með fallega hrygnu. Haraldur Einarsson og Birna Harðardóttir tóku sér frí frá búskapnum. mbl.is/Sporðaköst
mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
102 cm Hvítá við Iðu Ársæll Þór Bjarnason 19. september 19.9.
101 cm Víðidalsá Stefán Elí Stefánsson 4. september 4.9.
101 cm Laxá í Dölum Hafþór Jónsson 27. ágúst 27.8.
102 cm Haukadalsá Ármann Andri Einarsson 23. ágúst 23.8.
103 cm Laxá í Aðaldal Birgir Ellert Birgisson 12. ágúst 12.8.
103 cm Miðsvæði Laxá í Aðaldal Máni Freyr Helgason 11. ágúst 11.8.
101 cm Laxá í Aðaldal Agnar Jón Ágústsson 10. ágúst 10.8.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert