Greinar laugardaginn 29. desember 1990

Forsíða

Fréttir

29. desember 1990 | Innlendar fréttir | 97 orð

5% hækkun á rafmagni

29. desember 1990 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Höfðingleg gjöf

29. desember 1990 | Innlendar fréttir | 89 orð

Málfregnir komnar út

29. desember 1990 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ný stjórn Norræna hússins

29. desember 1990 | Akureyri og nágrenni | 196 orð

Sjö ökumenn vélsleða kærðir

29. desember 1990 | Óflokkað efni | 547 orð

Þórhildur Hjaltalín

Akureyri ­ Minning Fædd 17. desember 1904 Dáin 17. desember 1990 Þórhildur andaðist í Fjórðungs sjúkrahúsinu á Akureyri mánudag inn 17. desember sl., en sá dagur var einmitt 86. afmælisdagur henn ar. Hún fæddist á Akureyri og ól þar allan sinn aldur. Meira

Menning

Minningargreinar

29. desember 1990 | Minningargreinar | 278 orð

Afmæliskveðja:

Kristín Jónsson Smedvig Sjötugsafmæli Kristínar Jónsson Smedvig húsmóður og fiðluleikara í Seattle ber upp á 1. janúar 1991. Ung valdi Kristín tónlistina að ævistarfi samhliða húsmóðurhlut verkinu og hefur verið fiðluleikari við Sinfóníuhljómsveit Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 434 orð

Afmæliskveðja:

Valgerður Þorsteinsdóttir Valgerður, amma mín, verður 80 ára á gamlársdag. Hún fæddist í Gröf í Kirkjuhvammshreppi V-Hún. Foreldrar hennar voru Sigríður Pálmadóttir og Þorsteinn Jónsson. Amma var þriðja í röðinni af fjórum systkinum. Elstur var Hrólfur, Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 1346 orð

Arnbergur Stefánsson,

Borgarnesi ­ Minning Fæddur 9. október 1897 Dáinn 19. desember 1990 Hinn 19. desember sl. lést Arn bergur Stefánsson á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi. Með honum er genginn einn af frumherjum bættra samgangna hér á landi á framanverðri öldinni. Maður Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 278 orð

Ágúst H. Kristjánsson ­ Kveðjuorð

Kveðja frá Glímusambandi Íslands Ágúst H. Kristjánsson glímu kappi var til moldar borinn í fyrra dag, 27. desember. Hann var fædd ur 2. ágúst 1911 í Grísatungu í Stafholtstungum og var því á áttug asta aldursári. Ágúst var einn þeirra manna er kjörnir Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 298 orð

Elín Guðmundsdóttir í Bæ - Minning

Fædd 13. janúar 1899 Dáin 20. desember 1990 Rétt áður en hátíð ljóssins gekk í garð kvaddi Ella amma þennan heim í St. Fransiskuspítalanum í Stykkis hólmi. Þar dvaldist hún síðasta árið við gott atlæti, í góðri vist, eins og hún sjálf orðaði það. Amma, Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 462 orð

Erlendur Árnason

Akureyri ­ Minning Fæddur 26. maí 1972 Dáinn 22. desember 1990 Þau ljós sem skærast lýsa, þau ljós sem skína glaðast þau bera mesta birtu en brenna líka hraðast og fyrr en okkur uggir fer um þau harður bylur er dauðans dómur fellur og dóm þann enginn Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 386 orð

Jóhanna Birna Helgadóttir

Sælir eru hógværir því að þeir munu landið erfa. (Matt. 5.5.) Það er ekki að ástæðulausu að þetta orð hefur leitað á hugann eftir að við fengum að vita að hún Birna á Fremstagili hefði sofnað svefninum langa þann 21. desember eða í lok jólaföstu. Við Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 1178 orð

Jóhanna R. Pálmadóttir,

Grundarfirði ­ Minning Fædd 16. febrúar 1935 Dáin 23. desember 1990 Kveðja frá vinkonu Í dag laugardag 27. desember verður jarðsett frá Grundarfjarðar kirkju kær vinkona mín, Jóhanna Ragna, fædd í Vestmannaeyjum 16. febrúar 1935. Á sjötta ári fluttist Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 792 orð

Kveðjuorð: Jóhanna Birna Helgadóttir, Fremstagili

Fædd 6. júlí 1911 Dáin 21. desember 1990 Hinn 21. desember sl. andaðist á heimili sínu, Fremstagili í Engi hlíðarhreppi, Birna Helgadóttir fyrrum húsfreyja þar. Birna var fædd 6. júlí 1911 á Kirkjubóli, býli er var skammt frá Víðimýri í Skagafirði. Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 402 orð

Minning: Jóhanna R

. Pálmadóttir Grundarfirði Þeim fækkar óðum nágrönnun um sem bjuggu í Grundarfirði þeg ar ég og mínir jafnaldrar vorum að alast upp. Ein af þeim var Jó hanna Pálmadóttir, en hún var fædd 16. febrúar 1935 í Vestmannaeyj um, dóttir hjónanna Sveinfríðar Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 358 orð

Minning: Jóhannes Jónsson

frá Flóðatanga Fæddur 24. júní 1895 Dáinn 21. desember 1990 Hann var fæddur í Neðri- Hundadal í Dalasýslu og ólst þar upp og dvaldist þar til þrítugs ald urs. Hann kvæntist Ingibjörgu Sveinsdóttur frá Kolsstöðum og hófu þau búskap í Stapaseli í Staf Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 414 orð

Minning: Pétur Gíslason

múrarameistari Fæddur 3. aprí 1911 Dáinn 20. desember 1990 Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Tengdafaðir okkar er nú allur. Okkur langar að minnast hans Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 601 orð

Minning: Sveinn Sveinsson

Fæddur 16. apríl 1917 Dáinn 19. desember 1990 Ég var ekki óviðbúin fregnum þeim, er frænka mín færði mér símleiðis 19. þ.m. Sveinn hafði verið rúmliggjandi síðustu vikur á Landspítalanum, þar háði hann harða baráttu við þann óvæga sjúkdóm, sem enn fæst Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 413 orð

Minning: Þórður J

. Jónsson Fæddur 4. janúar 1911 Dáinn 21. desember 1990 Með nokkrum orðum vil ég minn ast Þórðar móðurbróður míns, sem til moldar verður borinn í dag. Þórður Jens var sonur hjónanna Jóns Jónssen, bónda á Suðureyri við Tálknafjörð, og Gróu Indriða Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 572 orð

Pálína K. Guðjónsdóttir ­ Minning

Fædd 29. desember 1925 Dáin 3. júlí 1990 Elskuleg vinkona okkar, Pálína Kristjana, lést á miðju sumri, langt um aldur fram, en í dag, 29. desem ber, hefði hún orðið 65 ára. Hægt og hljótt kvaddi hún þennan heim, en í fjölmörg ár höfðu langvarandi veikindi Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 347 orð

Sveinn Jónasson,

Akranesi ­ Minning Fæddur 8. ágúst 1914 Dáinn 21. desember 1990 Hann Svenni frændi er dáinn. Við viljum með örfáum orðum minnast hans og þakka honum sam fylgdina og alla væntumþykjuna, sem hann sýndi okkur alla tíð. Svenni frændi eða Svenni á Meira
29. desember 1990 | Minningargreinar | 257 orð

Þorsteinn Nikulásson ­ Kveðjuorð

Fæddur 3. október 1909 Dáinn 22. desember 1990 Glaðr og reifr skyli gumna hver uns sinn bíður bana. Þorsteinn Nikulásson er látinn. Það er skammt stórra högga á milli hjá gömlu góðu vinnufélögunum mínum hjá Ísl. aðalverktökum. Þrír hafa kvatt þetta Meira

Sunnudagsblað

Lesbók

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.