Greinar föstudaginn 11. janúar 1991

Forsíða

11. janúar 1991 | Forsíða | 325 orð

Gorbatsjov hótar að

færa Litháen undir beina stjórn sína Moskvu, Vilnius. Reuter. MÍKHAÍL Gorbatsjov, forseti Sovétríkjanna, krafðist þess í gær að stjórnvöld í Litháen færu að sovéskum lögum og varaði við því að ella yrði landið fært undir beina stjórn Sovétforsetans. Meira
11. janúar 1991 | Forsíða | 426 orð

Perez de Cuellar reynir að miðla málum í Persaflóadeilunni í Bagdad:

Hlutlausar friðargæslusveitir SÞ verði sendar til Kúveits Róm, París, Washington. Reuter. JAVIER Perez de Cuellar, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna (SÞ), hyggst bjóða Írökum að sendar verði hlutlausar friðargæslusveit ir, án bandarískra hermanna, til Meira

Fréttir

11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 63 orð

Áhrif styrjaldar um

allan heim SAMVINNUNEFND Landssamtakanna Þroska hjálpar og Öryrkjabanda lags Íslands hefur skorað á ríkisstjórnina að stuðla að friðsamlegri lausn Persaflóadeilunnar. Nefndin bendir á að styrj öld hlýtur að hafa í för með sér örkuml hundruða þús unda Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 334 orð

Bauð af rælni í

skipið á uppboði Sigurður Þorsteinsson og 4 synir hans eiga rannsóknarskip á Karíbahafi Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Mbl. SIGURÐUR Þorsteinsson sjómaður og skipstjóri um nær 50 ára skeið, sem síðustu árin hefur búið í Suður-Flórída, er enn einu Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 682 orð

Benedikt Gröndal sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum um samþykktir

Öryggisráðsins í Kúveit-deilunni: Heimilt að beita vopnavaldi í nafni SÞ til að frelsa Kúveit Hverri aðildarþjóð í sjálfsvald sett hvort og hvernig hún tekur þátt í aðgerðunum FRESTUR sá sem Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna gaf Írökum til að draga herlið sitt Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 150 orð

Bilun í hjólabún aði Fokker-vélar:

Farþegi stöðvaði vélina fyrir flugtak BILUN varð í hjólabúnaði á Fokker Friendship-flugvél Flug leiða á flugvellinum á Höfn í Hornafirði á miðvikudag. Þegar vélin var að aka út á flugbraut ina til flugtaks kom í ljós að slátt ur var á öðru vænghjólinu. Sam Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 335 orð

Borgardómur Reykjavíkur:

Greiðslur frá vinnuveitandanum skerða ekki rétt til fæðingarstyrks BORGARDÓMUR Reykjavíkur hefur tekið til greina kröfur Láru V. Júlíusdóttur, lögfræðings ASÍ, í máli sem hún höfðaði persónu lega gegn Tryggingastofnun ríkisins til að krefjast þess að Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 126 orð

Bók um Rauða penna

ÚT ER komin hjá Máli og menn ingu bókin Rauðir pennar ­ bók menntahreyfing á 2. fjórðungi 20. aldar, eftir Örn Ólafsson. Í kynningu útgefanda segir m.a.: "Í bókinni fjallar höfundur um þessa áhrifamiklu bókmenntahreyfingu sósíalista þar sem meðal annars Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 203 orð

Doktor í rafmagnsverkfræði

26. nóvember sl. varði Jón Atli Benediktsson doktorsrit gerðina Statistical Methods and Neural Network Approaches for Classification of Data from Multiple Sources við rafmagns verkfræðideild Purdue Univers ity í West Lafayette, Indiana í Bandaríkjunum. Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 99 orð

Fimm með HIV-smit

FIMM einstaklingar greindust með HVI-smit á árinu 1990 og af þeim sem smitaðir voru greindust þrír með alnæmi. Á Íslandi hafa samtals greinst sext án einstaklingar með alnæmi, sem er lokastig sjúkdómsins og eru tíu þeirra látnir. Í frétt frá landlækni Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 144 orð

Fjallahreppur

er fámennastur FJALLAHREPPUR á Norðurlandi eystra er fá mennasta sveitarfélag landsins með 12 íbúa, en ekki Snæfjallahreppur, eins og sagt var í frátt blaðsins á þriðjudag. Í Fjallahreppi búa 4 karlar og 8 konur. Í fréttinni voru tvær aðrar villur þar sem Meira
11. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 226 orð

Fjárlög kynnt í Svíþjóð:

Lækkun útgjalda og verðbólgu auðveldi EB-aðild Stokkhólmi. Reuter. ALLAN Larsson, fjármálaráðherra Svíþjóðar, lagði í gær fram fjárlög fyrir næsta fjárhagsár er hefst 1. júlí nk. og er gert ráð fyrir veruleg um niðurskurði ríkisútgjalda. Stefnt er að því Meira
11. janúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 433 orð

Flugfélag Norðurlands:

Húsavíkurflugið hefst í febrúar vegna tafa á afhendingu þotunnar Áætlunarflug milli Akureyrar og Keflavíkur hefst í apríl ÞOTAN sem Flugfélag Norður lands festi kaup á síðasta haust verður væntanlega afhent félag inu í lok næstu viku og er reikn að með að Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 336 orð

Flugleiðir:

Farþegum í áætlunarflugi fjölgaði um 7,6% árið 1990 HEILDARFJÖLDI farþega sem Flugleiðir fluttu í áætlunarflugi á síðasta ári er áætlaður 736.681 en voru 684.541 árið 1989. Þetta þýðir aukningu um 52.141 farþega eða 7,6% heildaraukningu í áætl unarfluginu. Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 238 orð

Flugtak: Ný og fullkomin skrúfuþota

N? tveggja hreyfla skrúfuþota bættist í flota Flugtaks skömmu fyrir jól. Vélin er af gerðinni Beechcraft Super Kingair 200 og hentar ákaflega vel íslenskum aðstæðum. Hún er búin fullkomn um siglingatækjum og getur m.a. notast við gervitungl. Vélin var Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 267 orð

Framfærsluvísitalan:

Hækkunin samsvarar 7,6% verðbólgu VÍSITALA framfærslukostnaðar samkvæmt verðlagi í byrjun janúar er 0,6% hærri en desembervísitalan. Samsvarar það 7,6% verðbólgu á tólf mánaða tímabili. Hækkun vísitölunnar síðustu þrjá mánuði sam svarar 6,4% árshækkun og Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 256 orð

Heimild kennara

til yfirvinnu aukin HÁSKÓLARÁÐ ákvað í gær að lyfta yfirvinnuþaki fastráðinna kenn ara við Háskóla Íslands úr 60 stundum á mánuði í 100 stundir. Þá er í athugun innan háskólans hvernig unnt er að fækka námskeiðum eða samnýta þau á milli deilda. Samtök Meira
11. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 405 orð

Írakar segjast munu ráðast á Ísrael komi til átaka við Persaflóa:

Ísraelar segjast ekki ráðgera að verða fyrri til New York. Reuter. ÍSRAELAR neituðu því í gær að þeir hefðu uppi áform um að vera fyrri til og gera ásás á skotmörk í Írak færi svo að stríð brytist út við Persaflóa. Ehud Olmert heilbrigðismálaráðherra Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 353 orð

Krefjumst sömu kjara

fyrir alla stundakennara innan BHMR ­ segir Birgir Björn Sigurjónsson LÍTILL hópur stundakennara við Háskóla Íslands eru fastráðnir stundakennarar, einkum sérfræðingar við stofnanir háskólans sem hafa stundakennslu að aðalstarfi og eru í Félagi Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 55 orð

Krossgátubók

Ó.P. útgáfan hefur gefið út Krossgátubók ársins 1991 með krossgátum eftir Sigtrygg Þór hallsson, Hauk Svavars og Gísla Ólafsson. Í bókinni, sem er 67 blað'síður, eru 62 krossgátur og lausnir. Þetta er áttunda krossgátubókin, sem Ó.P. útgáfan gefur út. Hún Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 174 orð

Laxalón óskar eftir

gjaldþrotaskiptum STJÓRN fiskeldisstöðvarinnar Laxalóns hf. hefur farið fram á að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta, en beiðni um það var lögð fram í gær hjá skiptaráðandanum í Árnessýslu þar sem fyrirtækið er skráð. Auk eldisstöðvar á Laxalóni Meira
11. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 371 orð

Mauno Koivisto Finnlandsforseti:

Eystrasaltsþjóðirnar taki tillit til sjónarmiða Moskvu-valdsins Helsinki. Frá Lars Lundsten, fréttaritara Morgunblaðsins. AÐ mati Maunos Koivistos Finnlandsforseta ber Eistlendingum, Lettum og Litháum að taka tillit til sjónarmiða ráðamanna í Kreml, vilji Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 116 orð

Mikil umferð um Vestmannaeyjaflugvöll

Vestmannaeyjum. FARÞEGAR sem fóru um Vest mannaeyjaflugvöll á síðasta ári í farþega- og leiguflugi voru 71.934 og hafa aldrei verið fleiri. 5.313 lendingar voru á vellinum þá 232 daga sem lent var. Farþegum sem fóru um völlinn fjölgaði um 10.833 milli ára Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 206 orð

Nefnd skipuð

til að skoða flugfrakt RÍKISSTJÓRNIN hefur sam þykkt að skipa nefnd til að skoða með hvaða hætti fraktflugi til og frá landinu verði best fyrir komið. Flugfax hf., sem hefur m.a. séð um flutning á vörum til Japans í samvinnu við flugfélögin Flying Tigers Meira
11. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 560 orð

PERSAFLÓADEILAN

För de Cuellars fagnað en búist við litlu af henni BRETAR munu leggjast gegn því að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna (SÞ) verði kallað saman daginn áður en frestur sem Írakar hafa til að draga innrásarher sinn frá Kúveit rynni út. John Major forsætisráð herra Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 474 orð

Raunvextir að hækka

á fjármagnsmarkaði MÁR Guðmundsson efnahags ráðgjafi fjármálaráðherra segir að tilhneiginga til raunvaxta hækkana hafi gætt að undan förnu. Þetta segir Már stafa af fæðingarhríðum húsbréfakerfis ins, töppum í lánsfjármögnun almenna húsnæðiskerfisins, mik Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 170 orð

Samningafundi um orkuverð lokið:

Skilaði þeim árangri sem vonast var eftir ­segir Jóhannes Nordal stjórnar formaður Landsvirkjunar JÓHANNES Nordal stjórnarformaður Landsvirkjunar segir að fundur samninganefndar Landsvirkjunar og Atlantsálshópsins hafi skilað þeim árangri sem vonast var Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 298 orð

Samningar um sólarlandaflugið standa yfir:

Útlit fyrir að Samvinnuferðir skipti ekki við Flugleiðir ÚTLIT er fyrir að Flugleiðir annist ekki sólarlandaflug fyrir Sam vinnuferðir-Landsýn í sumar. Ferðaskrifstofan er að ræða við innlend og erlend leiguflugfélög um flugið, meðal annars Atlantsflug hf. Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 223 orð

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra:

Mikilvægur áfangi í réttindamálum heyrnarlausra ­ segir Svavar Gestsson menntamálaráðherra MIKILVÆGUR áfangi var stiginn í réttindamálum heyrnarlausra og heyrnarskertra þegar lög um Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra öðluðust gildi," sagði Meira
11. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 126 orð

Sovéski sendiherrann á fund

Jóns Baldvins vegna Litháens JÓN Baldvin Hannibalsson ut anríkisráðherra boðaði Igor N. Krasavin, sendiherra Sovétríkj anna, á sinn fund í gær og lýsti áhyggjum íslensku ríkisstjórnar innar vegna þróunar mála í Lit háen undanfarið. Utanríkisráðherra lagði Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 355 orð

Truflanir á spennu á Stór-Reykjavíkursvæðinu:

Landsvirkjun stöðvi sölu á orku til stálfélagsins ­ segir rafveitustjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur AÐALSTEINN Guðjohnsen, rafveitustjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, segir að Landsvirkjun verði að stöðva raforkusölu til Íslenska stálfélagsins hf. þar til Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 369 orð

Útifundur Átaks gegn stríði:

Ríkisstjórnin lýsi yfir andstöðu við styrjaldaraðgerðir Lítið sem við getum gert, segir forsætisráðherra SAMTÖKIN Átak gegn stríði héldu útifund á Lækjartorgi síðdegis í gær til að undirstrika kröfur um að ríkisstjórnin lýsi ótvírætt yfir andstöðu við Meira
11. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 711 orð

Vaxandi líkur á ófriði við Persaflóa:

Sérfræðingar spá sigri bandamanna á þremur til 30 dögum Lundúnum. Reuter. SÉRFRÆÐINGAR á sviði hermála sem Reuters-fréttastofan leitaði til í gær eru almennt sammála um að hugsanlegu stríði við Persaflóa ljúki á þremur til þrjátíu dögum. Allir eru þeir Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 282 orð

Veðrið árið 1990:

Lægsti loftþrýstingur frá því mælingar hófust VEÐURFAR ársins 1990 var um margt óvenjulegt samkvæmt mæling um Veðurstofunnar. Loftþrýstingur var óvenju lágur og sérstaklega fyrstu fjóra mánuði ársins. Meðalloftþrýstingur í febrúar, var hinn lægsti í Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 193 orð

Verðmæti útflutnings

SH jókst um fjórðung SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihús anna flutti út liðlega 94 þúsund tonn af fiski á síðasta ári fyrir tæplega 19 milljarða króna. Út flutningurinn var um 2% minna í magni en árið 1989 en hins vegar var verðmæti hans um fjórðungi meiri. Þetta Meira
11. janúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 261 orð

Verksmiðja Sanitas enn innsigluð í gær:

Megum engan vegin við því að missa fyrirtækið úr rekstri ­ Segir Kristín Hjálmarsdóttir formaður Iðju, en starfs fólk hefur lýst áhyggjum sínum vegnar lokunarinnar INNSIGLI var enn í gær á verk smiðju Sanitas á Akureyri, en bæjarfógeti lét innsigla Meira
11. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 137 orð

Ökuleyfissviptingar:

16 konur í hópi 208 ökumanna 208 ÖKUMENN voru sviptir ökuleyfi til bráðabirgða vegna of hraðs aksturs í Reykjavík á liðnu ári. Réttur helmingur, 104, var tvítugur eða yngri, 39 voru yfir þrítugu en aðeins 14 eldri en fertugir. Af þess um 208 ökumönnum voru Meira

Minningargreinar

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.