Greinar fimmtudaginn 21. mars 1991

Forsíða

21. mars 1991 | Forsíða | 117 orð

Bandaríkjamenn gefa

Pólverjum eftir skuldir Washington. Reuter. GEORGE Bush Bandaríkja forseti tilkynnti í gær að skuldir Pólverja við Banda ríkjamenn yrðu felldar niður um 70%. "Við viljum að efnahagsum bætur ykkar verði árangursrík ar, að hið nýja lýðræði ykkar dafni og Meira
21. mars 1991 | Forsíða | 298 orð

Kúrdar segjast hafa náð nær öllu Kúrdistan-héraði í Írak á sitt vald:

Lýðveldisvörðurinn sakaður um fjöldaaftökur í Basra Damaskus, Nikosíu, Bagdad. Reuter. FLÓTTAMENN úr suðurhluta Íraks segja hermenn úr Lýðveldisverð inum hafa tekið fjölda manns af lífi á götum borgarinnar Basra. Lægju lík á víð og dreif um borgina. Einn Meira
21. mars 1991 | Forsíða | 147 orð

Reuter. Nöfn Stasi-manna birt Berlín

. Reuter. Allt upplag vikublaðsins Die Anderen, sem gefið er út í Berlín, seldist upp á örfáum klukkustundum í gær, alls 55.000 eintök, en í blaðinu var að finna nöfn tvö þúsund manna sem sagðir voru hafa starf að fyrir austur-þýsku leyniþjónustuna Stasi. Meira
21. mars 1991 | Forsíða | 283 orð

Sovétríkin:

300.000 kolanámumenn eru í verkfalli Stjórnvöld óttast mótmæli vegna verðhækkana Moskvu. The Daily Telegraph. VERKFALL kolanámumanna í Sovétríkjunum breiðist út. Sovésk stjórn völd hafa daufheyrst við kröfum þeirra og er talið líklegt að verðhækk anir þær Meira

Fréttir

21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 118 orð

266 mál afgreidd á þingi

ALÞINGI var rofið rétt fyrir há degi í gær. Alls voru 266 mál af greidd af 476, sem lögð voru fyrir 113. löggjafarþingið Fjölmargir þingmenn láta nú að störfum eftir áratuga þingsetu. Geir Gunnarsson og Matthías Á. Mathiesen hafa setið lengst á þingi af Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 123 orð

Álviðræður:

Lögfræðingar hittust í Amsterdam LÖGFRÆÐINGAR Atlantsáls og iðnaðarráðuneytisins áttu með sér fund í Amsterdam í Hollandi í gær, þar sem farið var yfir allt samningasviðið milli Atlantsáls og Íslands. Jón Sigurðsson iðnaðarráð herra sagði í samtali við Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 374 orð

Borgarráð: Nýtt hafnarsvæði nái frá

Gufunesi í Geldinganes Aðstaða til hafnargerðar talin ákjósanleg í Eiðsvík LÖGÐ hefur verið fram í borgarráði bókun frá hafnarstjórn um framtíðarhafnarsvæði í Reykjavík. Bókunin gerir ráð fyrir að at hafnasvæði hafnarinnar nái frá Gufunesi yfir Eiðsvík og Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 176 orð

Brids: Fjöldi íslenskra

spilara er heimsmet Á ÍSLANDI eru skráðir brids spilarar langflestir í heimin um miðað við fólksfjölda, samkvæmt nýjum tölum frá Evrópubridssambandinu. Ár leg fjölgun spilara er einnig mest hér á landi. Á Íslandi eru um 3.400 manns félagar í bridsfélögum Meira
21. mars 1991 | Erlendar fréttir | 164 orð

Eystrasaltsríkin:

Danir vísa gagnrýni Sovétmanna á bug Kaupmannahöfn. Reuter. UFFE Ellemann-Jensen, ut anríkisráðherra Danmerkur, vísaði í gær á bug gagnrýni Sovétmanna á samstarfssamn inga Dana við Eista, Letta og Litháa og hvatti Kremlverja til að hefja samningaviðræður Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 310 orð

Forystumenn Verkamannasambandsins:

Nauðsynlegt að hækka laun hjá fiskverkafólki Tekjur sjómanna hafa hækkað um 20% en laun annarra um 5% GUÐMUNDUR J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambands ins, segir að sér komi 10% launahækkun fiskverkafólks á Grundar firði ekki á óvart. Útgerðar- og Meira
21. mars 1991 | Smáfréttir | 108 orð

FRAMBOÐSLISTI Verka mannaflokks Íslands í Reykjavík við Alþingiskosningarnar hef

ur ver ið ákveðinn: Listann skipa: 1. Brynjólfur Yngvason, blaðamað ur, 2. Páll Þorgríms Jónsson, iðn verkamaður, 3. Hreiðar Jónsson, bifreiðastjóri, 4. Einar Halldórs son, blaðamaður, 5. Gunnar Steinn Þórsson, iðnverkamaður, 6. Friðjón G. Steinarsson, Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 367 orð

Framlengd greiðslustöðvun Suðureyrar:

Nýttum tímann en ýmislegt tafði ­ segir Snorri Sturluson sveitarstjóri "ÉG tel að við höfum nýtt tímann en það voru vissar ástæður sem töfðu þetta. Við vorum í ársuppgjöri á undan öllum öðrum og þær upplýsingar sem okkur vantaði lágu ekki fyrir heldur Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 283 orð

Hollustuvernd ríkisins:

Fimmtungur kryddsýna ósöluhæfur Salmonella fannst í tveimur sýnum af pipar AÐEINS 68% þeirra kryddsýna sem Hollustuvernd ríkisins kannaði nýlega geta talist sölu hæf. Fimmtungur sýnanna var ósöluhæfur og 12% voru gölluð. Í tveimur sýnum, hvítum og svörtum Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 162 orð

Hópur danskra menntaskólanema í heimsókn hér á landi

HÓPUR danskra framhalds skólanemenda eru í heimsókn á Íslandi og er heimsóknin liður í nemendaskiptum Menntaskól ans við Hamrahlíð og Nørre Gymnasium, stærsta mennta skóla Kaupmannahafnarborgar. Samstarfið hófst í byrjun þessa árs með því að 10 nemendur í Meira
21. mars 1991 | Þingfréttir | 957 orð

Kosningum í stjórnir

og ráð frestað um sinn Ekki varð af kosningu nokkurra manna í stjórnir og ráð, sem ríkið á hlutdeild í, fyrir þinglausnir í gær. Meðal annars stóð til að kjósa fjóra menn og jafnmarga varamenn í stjórn Landsvirkjunar. Þetta var í sjötta sinn sem þessar Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 660 orð

Kröfur fiskvinnslufólks um hækkun skattleysismarka:

Víðast hvar var mikil þátttaka í eins dags verkfallinu Fjármálaráðherra segist styðja kröfurnar VINNUSTÖÐVUN var í vel flestum fiskvinnsluhúsum landsins í gær þegar þúsundir fiskverkafólks fóru í eins dags verkfall til að leggja áherslu á kröfur um hækkun Meira
21. mars 1991 | Erlendar fréttir | 290 orð

Kúveit: Óánægja almennings leiðir til afsagnar stjórnarinnar

Kúveitborg. Reuter. STJÓRN Kúveits hefur sagt af sér vegna almennrar óánægju í landinu með að henni skyldi ekki hafa tekist enn að koma vatns- og rafmagnsveitum í gang á ný þremur vikum eftir að stríðinu fyr ir botni Persaflóa lauk. Suleiman al-Mutawa, Meira
21. mars 1991 | Akureyri og nágrenni | 49 orð

Leiðrétting

Í frétt blaðsins í gær, þar sem sagt var frá breytingum á ráðhúsi í Eyjafjarðarsveit misritaðist föður nafn annars þeirra sem að breyting um unnu. Þórhallur er Halldórsson, en ekki Sigurgeirsson eins og sagt var. Þetta leiðréttist hér með um leið og beðist Meira
21. mars 1991 | Erlendar fréttir | 1127 orð

Margaret Thatcher leiðist aðgerðarleysið:

Gengur erfiðlega að finna sér nýjan starfsvettvang FRÁ því Margaret Thatcher sagði af sér embætti forsætisráðherra Bretlands í nóvember síðastliðnum hefur hún reynt að finna sér nýjan starfsvettvang en gengið erfiðlega. Hún virðist alls ekki hafa verið Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 291 orð

Metvika hjá SH:

4.300 tonn flutt út fyrir 900 milljónir Framleiðslan fyrir Bandaríkjamarkað að aukast SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrystihúsanna (SH) flytur út um 4.300 tonn af frystum afurðum í þessari viku. Þar af fara 2.700 tonn í 131 gámi til Vestur-Evrópu og Asíu og 1.600 tonn Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 294 orð

Mikil þátttaka í verkfalli fiskverkafólks

Söfnun undirskrifta með kröfum um hækkun skattleysismarka undirbúin MIKIL þátttaka var í vinnustöðvun fiskvinnslufólks um allt land í gær. Voru það fyrst og fremst fiskverkakonur í snyrtingu og pökk un sem lögðu niður störf til að leggja áherslu á kröfur Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 75 orð

Morgunblaðið/Árni Sæberg Saga Laugarneshverfis í máli og mynd Afrakstur þemavik

u barnanna í Laugarnesskóla er til sýnis í anddyri skólans í þessari viku. Verkefnið er "Nánasta umhverfi okkar" og hafa nemendur kynnt sér sögu hverfisins og umhverfi með áherslu á umhverfisvernd. Allir nemendur skólans á aldrinum sex til tólf ára unnu í Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 95 orð

Morgunblaðið/KGA Nemendur Bústaðaskóla sýna fiðrildi og furðudýr Sýning á myndv

erkum nemenda í Bústaðaskóla var opnuð í Lista safni Íslands um helgina. Bústaðaskóli er sérskóli fyrir börn sem hafa átt erfitt uppdráttar í heimaskólum. Þar er lögð áhersla á skap andi starf með því að teikna, mála, smíða og leika. Meðal verka á Meira
21. mars 1991 | Smáfréttir | 121 orð

NORSAM, norrænu ellimála samtökin, héldu hinn 10

. mars sl. í Helsinki í Finnlandi stjórnar- og ársfund sinn. Á þessum fundi var sr. Sigurður H. Guðmundsson, formaður Öldrunarráðs Íslands, kjörinn formaður samtakanna til næstu tveggja ára. NORSAM er skammstöfum fyrir Nordiskt samråd for en aktiv ålderdom Meira
21. mars 1991 | Erlendar fréttir | 717 orð

Óvænt kosningaúrslit í Finnlandi

Jaakko Iloniemi ÚRSLIT þingkosninganna i Finnlandi sl. sunnudag ollu flestum landsmönnum undrun. Vissulega höfðu margar skoðanakannanir gefið til kynna að umskipti væru í vænd um en það var alls ekki búist við að Miðflokkurinn, sem á dyggasta stuðninginn á Meira
21. mars 1991 | Akureyri og nágrenni | 249 orð

Ráðstefna um vetrarþjónustu:

Mokstursdögum fjölgað og þjónustan aukin N?JAR reglur um snjómokstur, sem fela í sér aukna þjónustu, voru kynntar á ráðstefnu um vetrarþjónustu sem Vegagerð ríkisins held ur á Akureyri. Ráðstefnan hófst í gær og henni lýkur á föstudag. Tæplega 200 manns Meira
21. mars 1991 | Erlendar fréttir | 57 orð

Reuter. Torséð skip Sænski flotinn lyfti fyrir nokkrum dögum leyndarhjúpnum af

nýju torséðu skipi sem er í tilraunasmíði. Ber það nafnið "Smyge". Byggir hönnun þess á mjög svipaðri tækni og hönnun bandarísku sprengjuþotunnar F117-A Stealth og á það líkt og hún ekki að sjást á ratsjám. Á myndinni má sjá skipið í skipasmíðastöð í Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 303 orð

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu:

Umferð vinnuvéla takmörkuð í þéttbýli STJÓRN Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) sam þykkti fyrir skömmu að leggja það til við þau sveitarfélög, sem aðild eiga að samtökunum, að umferð vinnuvéla í þéttbýli verði takmörkuð verulega. Sveinn Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 174 orð

Selma Stefánsdóttir kjörin

fegursta stúlka Vestfjarða Ísafirði. KEPPNIN um titilinn Fegursta stúlka Vestfjarða fór fram í Krúsinni á Ísafirði laugardaginn 16. mars sl. Mikil aðsókn var að keppninni og fólk óvenju prúðbúið. Dómnefnd sem skipuð var heimamönnum og sunnanmönnum undir Meira
21. mars 1991 | Þingfréttir | 282 orð

Sjö lög á síðustu

deildarfundunum Á SÍÐUSTU deildarfundum í fyrrakvöld og fyrrinótt var fjöldi frum varpa samþykktur sem lög frá Alþingi. Átta mál voru afgreidd á síðustu deildarfundunum í fyrrinótt. Á hundraðasta fundi efri deildar var frumvarp menntamálaráðherra um Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 448 orð

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um ríkisspítalana:

Sérfræðingur fékk 51 milljón utan fastra launa á spítalanum SÉRFRÆÐINGAR á ríkisspítölunum fá verulegar verktakagreiðslur frá Tryggingastofnun fyrir vinnu sem þeir inna af hendi utan spítal anna. Árið 1988 fékk einn sérfræðingur 51 milljón króna í verktaka Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 169 orð

Stríðið í Eþíópíu:

Íslensku trúboðarnir verða um kyrrt ÍSLENSKU trúboðarnir í Eþíópíu hyggjast vera þar um kyrrt þrátt fyrir harða bardaga norðan við höfuðborgina, Addis Ababa. Hjónin Guðlaugur Gunnarsson guðfræðingur og Valgerður Gísla dóttir hjúkrunarfræðingur hafa á Meira
21. mars 1991 | Þingfréttir | 111 orð

Stuttar þingfrétt ir:

Guðrún gleðst Við þinglausnir í gær þakkaði Halldór Blöndal (S-Ne) Guðrúnu Helgadóttur forseta sameinaðs þings fyrir réttláta fundarstjórn í erilsömu og erfiðu starfi. Það kom einnig fram í ræðu hans að þing menn gætu verið óþolinmóðir og þyrftu ákveðið Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 175 orð

Suðurlandskjördæmi:

Sjálfstæðismenn ákveða framboðslista KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæðis flokksins í Suðurlandskjördæmi hefur samþykkt framboðslista flokksins vegna alþingiskosn inganna 20. apríl nk. Listann skipa: 1. Þorsteinn Pálsson, alþingismaður, Reykjavík, 2. Árni Johnsen, Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 84 orð

Uppsögn bæjarstjóra

Egilsstaða mótmælt Egilsstöðum. FORSETA bæjarstjórnar á Egils stöðum, Sveini Þórarinssyni, hafa verið afhentar undirskriftir 454 íbúa á Egilsstöðum 18 ára og eldri. Eru þetta undirskriftir nálega 70% þeirra sem tóku þátt í síðustu Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 327 orð

Verkalýðs- og sjómannafélag Skagastrandar:

Stjórn félagsins vikið frá störfum STJÓRN Verkalýðs- og sjómannafélags Skagastrandar hefur verið vikið frá störfum. Á fundi í félaginu í 14. mars var kjörin ný stjórn til bráðabirgða þar til lögmæt stjórnarkosning getur farið fram í félaginu en ekki hefur Meira
21. mars 1991 | Þingfréttir | 474 orð

Þinglausnir í gær:

266 þingmál af 476 afgreidd Aðeins eitt mál var á dagskrá 76. fundar Sameinaðs þings í gær; þinglausnir. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra rauf í gær Alþingi, 113. löggjafarþing. Guðrún Helgadóttir forseti Sameinaðs þings ávarpaði þingheim og gerði Meira
21. mars 1991 | Innlendar fréttir | 160 orð

Þorlákshöfn:

Tók niðri í höfninni Þorlákshöfn. ÞEGAR verið var að sigla vél bátnum Sigurvík VE 700 út úr höfninni í Þorlákshöfn var bakk að of langt með þeim afleiðingum að báturinn tók niðri og komst ekki út af sjálfsdáðum. Jóhann Gíslason ÁR 52 togaði í Sigurvíkina Meira
21. mars 1991 | Erlendar fréttir | 418 orð

Þróun ofurfrárrar farþegaþotu

miðar mjög vel Washington. Reuter. BANDARÍSKIR embættismenn segja að þróun ofurfrárrar þotu sem flogið gæti á tveimur tímum frá New York til Tókýó sé það vel á veg komin að hægt verði að taka um það ákvörðun árið 1993 hvort ráð ist skuli í smíði hennar. Meira
21. mars 1991 | Smáfréttir | 62 orð

ÆSKUL?ÐS- og tómstunda ráð Hafnarfjarðar hefur opnað símaráðgjöf er kallast Ungl

ingalín an/Símavitinn og Rauðkrosshús ið. Símanúmerið er 650-700 og þar geta ungt fólk og foreldrar fengið ráðgjöf um allt mögulegt. Unglingalínan er í samstarfi við Rauðakrosshúsið. Unglingalínan er opin allan sólarhringinn, en virka daga frá kl. 14-17 Meira

Minningargreinar

21. mars 1991 | Minningargreinar | 463 orð

Þórhildur Líndal

21. mars 1991 | Minningargreinar | 379 orð

Þórhildur Líndal

21. mars 1991 | Minningargreinar | 451 orð

Þórhildur Líndal

21. mars 1991 | Minningargreinar | 539 orð

Þórhildur Líndal

21. mars 1991 | Minningargreinar | 1114 orð

Þórhildur Líndal

21. mars 1991 | Minningargreinar | 403 orð

Þórhildur Líndal

21. mars 1991 | Minningargreinar | 255 orð

Þórunn Hansdóttir Wíum ­

Viðskiptablað

21. mars 1991 | Viðskiptablað | 78 orð

15 stærstu hluthafarnir í Flugleiðum hf

. Talsvert miklar breytingar hafa orðið meðal stærstu hluthafa Flugleiða frá síðasta aðalfundi. Einn stærsti hluthafinn, Sigurður Helgason eða Klak hf. hefur selt sinn hlut og kaupendur hans voru Samband almennra lífeyrissjóða ásamt lífeyrissjóðum innan Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 461 orð

Aðalfundur

Breytingar í stjórn Flugleiða Hörður Sigurgestsson væntanlega stjórnarformaður en Grétar Krist jánsson varaformaður og Benedikt Sveinsson líklega í aðalstjórn ÞÓTT talsverðar breytingar hafi orðið meðal stærstu hluthafa Flug leiða á síðustu misserum er Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 264 orð

Aðalfundur

Hagnaður Sparisjóðs Hafnarfjarðar 55,5 milljónir HAGNAÐUR Sparisjóðs Hafnarfjarðar og veðdeildar nam um 55,5 milljónum króna síðastliðnu ári og er það nokkuð lakari af koma en árið áður þegar hagnaður nam um 60,2 milljónum. Lækk unin er einkum rakin til Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 447 orð

Af fjarritanum

Den Norske Bank byrjar illa Á síðasta ári varð tap stærsta viðskiptabanka Noregs, Den Norske Bank, samtals 1,3 milljarð ar norskra króna (12,1 milljarður króna). Den Norske Bank var stofn aður í apríl 1990 við samruna Den Norske Creditbank og Bergenbank. Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 521 orð

Alþjóðasamtök

Alþjóðleg nemendaskipti eru hornsteinn starfsemi AIESEC AIESEC, alþjóðleg samtök við skipta- og hagfræðinema, voru stofnuð árið 1948 af stúdentum frá 7 Evrópulöndum. Tilgangur inn með stofnun samtakanna var að auka samskipti milli þjóða, en á þessum tíma Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 186 orð

Ferðalög Færri koma til landsins

miðað við sama tíma í fyrra BLÍÐVEÐRIÐ á Íslandi þessa fyrstu mánuði ársins virðist ekki duga til þess að laða að ferðamenn því komum farþega hingað hefur fækkað það sem af er árinu miðað við fyrstu tvo mánuði ársins í fyrra. Skv. skýrslu frá Útlend Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 71 orð

Fjölmiðlun

Fimm norræn kynningarfyrirtæki koma á fót norrænu samstarfi FIMM norræn fyrirtæki á sviði fjölmiðla- og upplýsingaráðgjafar hafa komið á óformlegu samstarfi til að auka og bæta kynningar starfsemi einstakra fyrirtækja og stofnana á Norðurlöndum. Norr ænu Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 154 orð

Flugrekstur

Ríkiskassanum lokað á SAS Börsen. Samgöngumálaráðherra Danmerkur, Kaj Ikast, segir að danska ríkið muni ekki leggja meira fé í SAS. Ríkið mun heim ila hlutafjárútboð ef stjórn fé lagsins óskar þess. Til lengri tíma er stefnt að einkavæðingu SAS. Miklir Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 217 orð

Fyrirtæki Hagnaður Sæplasts

fimmtungur af veltu REKSTUR Sæplasts gekk mjög vel á síðastliðnu ári. Hagnaður varð alls um 59 milljónir króna eða um 20% af veltu að því er fram kom á aðalfundi félagsins sl. laugardag. Framleiðslugeta verksmiðjunnar var því sem næst fullnýtt og var Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 235 orð

Fyrirtæki Hagnaður vélsmiðjunnar

Héðins hf. 32,4 milljónir HAGNAÐUR vélsmiðjunnar Héðins hf. nam um 32,4 milljónum á síðastliðnu ári. Rekstur fyrirtækisins, sem samanstendur af smiðju, járnsteypu, verslun með búnað fyrir hitakerfi og framleiðslu á utan húsklæðningu, breyttist til batnaðar Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 292 orð

Fyrirtæki Osta- og smjörsalan

með 80 milljón króna tekjuafgang REKSTUR Osta- og smjörsölunnar gekk vel á síðasta ári og skilaði fyrirtækið um 80 milljón króna tekjuafgangi til mjólkurbúanna. Heildarsala fyrirtækisins nam tæpum þremur og hálfum milljörðum og jókst á árinu um 476 Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 300 orð

Iðnaður Íslenskt umhverfisvænt

þvottaefni á markað HEILDVERSLUNIN Forval hf. hefur hafið markaðssetningu á nýju íslensku umhverfisvænu þvottaefni sem nefnist Brim. Samhliða er sett á markað umhverfisvænt mýkingarefni, sem einnig er þróað og fram leitt hér á landi. Að sögn Haraldar Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 155 orð

Kaupskipaútgerð

Hafnargjöld rannsökuð í Japan Framkvæmdastjórn Evrópubandalagsins hefur fyrirskipað rann sókn á þeim gjöldum, sem kaupskipaútgerðum í EB-ríkjunum er gert að greiða þegar komið er í japanska höfn. Leikur grunur á, að hafnargjöldin, sem eru mjög há, séu Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 230 orð

Ráðstefna Tölvur í söfnum

HÁSKÓLI Íslands mun standa fyrir tveggja daga ráðstefnu um tölv ur í bókasöfnum og öðrum upplýsingastofnunum 26.-27. apríl næst komandi í Odda við Suðurgötu. Í tengslum við ráðstefnuna verður sýning á tölvubúnaði, forritum og kerfum, sem eru í notkun í Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 707 orð

Torgið Bisað við eiginfjárhlutfallið Viðskiptaráðherra lagði skömmu fyrir þingl

ok fram á al þingi til kynningar lagafrumvarp um breytingar á útreikningi eiginfj árhlutfalls viðskiptabanka og sparisjóða. Ákvæði frumvarpsins eru sniðin eftir tillögum sérstakrar alþjóðlegrar nefndar sem í eiga sæti fulltrúar Seðlabanka og bankaeftirlita Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 766 orð

Tryggingar

Þróunin í EB hefur áhrif á starfsemi vátryggingarfélaga hér á landi SAMRÆMING á löggjöf um vá tryggingar og rekstur vátrygg ingarfélaga í vestanverðri Evr ópu voru mjög á dagskrá aðal fundar Sambands íslenskra tryggingafélaga sem var haldinn í byrjun mars. Meira
21. mars 1991 | Viðskiptablað | 454 orð

Tryggingarfélag

Hagnaður Sjóvá-Almennra hf. 27 milljónir á síðasta ári HAGNAÐUR Sjóvá-Almennra trygginga hf. nam alls um 27 millj ónun á síðastliðnu ári eða um 0,9% af iðgjöldum ársins. Þau námu 3.017 milljónum og hækkuðu um 20% milli ára. Tjón ársins námu 3.061 milljón Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.