Greinar miðvikudaginn 5. apríl 1995

Forsíða

5. apríl 1995 | Forsíða | 214 orð

Fimm flokka stjórn könnuð

PAAVO Lipponen, leiðtogi finnskra jafnaðarmanna, lýsti yfir í gær að hann hygðist leita samstarfs við flokk hægrimanna og þrjá minni flokka í stjórnarmyndunarviðræðum. Jafnaðarmenn eru sigurvegarar nýafstaðinna þingkosninga og fengu fyrir skömmu umboð til stjórnarmyndunar. Meira
5. apríl 1995 | Forsíða | 227 orð

Gera kröfu um helming grálúðukvótans

SPÁNSKA stjórnin hafnaði í gær formlega drögum að samkomulagi í grálúðustríðinu við Kanada og kvaðst mundu koma í veg fyrir samkomulag nema Evrópusambandið, ESB, fengi helming grálúðukvótans. Búist var við, viðræðum yrði haldið áfram í gær og fram á nótt. Meira
5. apríl 1995 | Forsíða | 71 orð

Leiðtogar á fundi

JOHN Major, forsætisráðherra Bretlands, gekk á fund Bills Clintons, forseta Bandaríkjanna, í Hvíta húsinu í Washington í gær. Reyndu þeir að jafna ágreininginn, sem verið hefur með ríkisstjórnunum að undanförnu, og sögðu eftir fundinn, að samskipti ríkjanna og þeirra sjálfra væru góð sem fyrr. Meira
5. apríl 1995 | Forsíða | 71 orð

Lincoln í Gorkíj-garði í Moskvu

RÚSSNESKUR öryggisvörður gætir hér stórrar styttu af Abraham Lincoln, forseta Bandaríkjanna, í Gorkíj- skemmtigarðinum í Moskvu. Er hún úr plasti og er hluti af eftirmynd af Rushmore- fjalli í Bandaríkjunum þar sem andlitsmyndir fjögurra Bandaríkjaforseta voru höggnar út fyrr á öldinni. Meira
5. apríl 1995 | Forsíða | 212 orð

Samkvæmisdans ólympíuíþrótt?

SAMKVÆMISDANSAR og brimbrettasiglingar eru hugsanlega á leið inn á ólympíuleika ásamt 15 öðrum nýjum íþróttagreinum, sem Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur tekið upp á arma sína og bíða þess að komast á dagskrá leikanna. Meira
5. apríl 1995 | Forsíða | 96 orð

Vaxandi öngþveiti

BRESTIR eru komnir í landstjórnina í Færeyjum en einn stjórnarflokkanna, Verkamannafylkingin, hefur lýst yfir stuðningi við kröfur opinberra starfsmanna um 8,5% launahækkun. Talsmenn hinna stjórnarflokkanna, Jafnaðarflokks, Sambandsflokks og Sjálvstýriflokks, vildu ekkert um þessa afstöðu Verkamannafylkingarinnar segja í gær en Óli Jacobsen, fulltrúi hennar í landstjórninni, sagði, Meira
5. apríl 1995 | Forsíða | 92 orð

Vilja tafarlausar aðgerðir

HÆGRIFLOKKURINN í Svíþjóð, stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, hefur farið fram á viðræður við stjórn jafnaðarmanna um ástandið í sænskum efnahagsmálum. Göran Persson fjármálaráðherra hefur boðað niðurskurðartillögur 25. þ.m. en margir telja, að ekki megi bíða með þær deginum lengur. Meira

Fréttir

5. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 73 orð

50. ársþing ÍBA

FIMMTUGASTA ársþing Íþróttabandalags Akureyrar verður haldið í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag, miðvikudag, og hefst það kl. 18.00. Á þinginu verður m.a. tilkynnt val á Íþróttamanni Akureyrar árið 1994, afhentur verður ÍSÍ-bikarinn en hann fellur þeim í skaut sem þykir hafa skarað fram úr í íþróttastarfi barna- og unglinga og loks verður gull- og silfurmerki ÍBA afhent. Meira
5. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

50. ársþing ÍBA

5. apríl 1995 | Óflokkað efni | 357 orð

Allar náttúrulegar lausnir studdar

Á SÍÐUSTU árum hafa verið gerðar 42 stórar tilraunir með "samstillingarhópa" sem sýna svo ekki verður á móti mælt að 250 manna hópur atvinnumanna sem stundaði sérstaka örugga og vel rannsakaða vitundartækni TM-Sidhi sem m.a. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 302 orð

Alþýðuflokkur andvígur einkavæðingu símans

SAMGÖNGURÁÐHERRA kveðst ekki skilja gagnrýni seljenda síma- og notendabúnaðar á uppstokkun Pósts og síma á þeim forsendum m.a. að nýtt aðalsvið geti hugsanlega greitt niður verð notendabúnaðar af hagnaði sínum af rekstri farsímakerfanna tveggja, og hún hljóti að vera byggð á misskilningi. Ráðherra segir að Alþýðuflokkurinn hafi verið mótfallinn því að hann flytti frumvarp um einkavæðingu símans. Meira
5. apríl 1995 | Miðopna | 1116 orð

Atvinnumál efst á baugi í kjördæminu Sex framboðslistar takast á um fimm þingsæti í Norðurlandskjördæmi vestra og í umfjöllun

Sex framboðslistar takast á um fimm þingsæti í Norðurlandskjördæmi vestra og í umfjöllun Guðmundar Sv. Hermannssonar um kosningaundirbúninginn kemur fram að eins og í fleiri kjördæmum snýst baráttan einkum um jöfnunarsætið. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 97 orð

Auka ekki við sig vinnu

5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 94 orð

Auka ekki við sig vinnu

SÁTTAFUNDUR í flugfreyjudeilunni stóð á mánudag frá kl. 14 og fram yfir miðnætti. Í gær var fundarhöldum haldið áfram kl. 13.30 og stóðu enn á tólfta tímanum í gærkvöldi. Deiluaðilar hafa ekki látið hafa neitt eftir sér um gang mála. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins sendi Flugfreyjufélagið félagsmönnum sínum bréf að loknu þriggja daga verkfalli félagsins í síðustu viku. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 184 orð

Aukin aðstoð til barnmargra einstæðra foreldra

ATHUGUN endurskoðenda á tillögum að nýjum reglum um fjárhagsaðstoð Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar til samanburðar við núgildandi reglur, hafa verið lagðar fram í borgarráði. Þar kemur fram að aðstoð til barnmargra einstæðra foreldra mun aukast með nýju reglunum en lækka til einhleypra. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 334 orð

Áhugi á lífrænum landbúnaði fer vaxandi

REGLUGERÐ um lífræna ræktun og átaksverkefni um markaðs- og vöruþróun íslenskra afurða á grundvelli hollustu og hreinleika hefur verið undirrituð. Áhugi hefur farið vaxandi á lífrænum landbúnaði á undanförnum árum, en með því er átt við að framleiðslan byggist á náttúrulegum aðferðum sem ekki misbjóða umhverfinu. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 232 orð

Ákvörðun um stækkun í júní

ÁKVÖRÐUN um hvort Alusuisse- Lonza ræðst í stækkun álversins í Straumsvík verður tekin á stjórnarfundi fyrirtækisins í júnímánuði, að því er fram kom á samningafundi viðræðunefndar Íslendinga og Alusuisse í Kaupmannahöfn í gær. Jafnframt hefur verið ákveðinn annar fundur 20. og 21. apríl næstkomandi þar sem reyna á að semja um orkuverð og skattalega meðferð fyrirtækisins. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 101 orð

Baldur á Ísafirði samdi

5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 96 orð

Baldur á Ísafirði samdi

VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Baldur á Ísafirði undirritaði kjarasamning við Vinnuveitendafélag Vestfjarða í gærkvöldi. Boðuðu verkfalli í dag var þar með aflýst. Að sögn Péturs Sigurðssonar, formanns Baldurs, verður kaupaukasamningur fiskvinnslufólks endurskoðaður á samningstímabilinu. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 221 orð

Bannað að skrá greiddar skuldir í vanskilaskrá

TÖLVUNEFND hefur endurnýjað starfsleyfi Reiknistofunnar hf í Hafnarfirði til þess að annast söfnun og skráningu upplýsinga sem varða fjárhagsmálefni og lánstraust manna, svonefndan Svartan lista, en sett ýmis hert skilyrði um það hvernig og hvaða upplýsingar megi birta um skuldastöðu aðila. Þar á meðal má ekki skrá í vanskilaskrá skuldir sem sannað er að greiddar hafa verið við útgáfu ritsins. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 45 orð

Banndagakerfi gallað

ÞORSTEINN Pálsson sjávarútvegsráðherra sagði í ræðu sem hann flutti á aðalfundi Íslenskra sjávarafurða hf. að banndagakerfið smábátanna væri meingallað. "Ég hef ekki trú á því að miðstýring í sóknarmarkskerfi af þessu tagi dugi smábátum fremur en öðrum," sagði Þorsteinn. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 46 orð

Baráttufundur Kvennalistans

5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 43 orð

Baráttufundur Kvennalistans

BARÁTTU- og skemmtifundur Kvennalistans í Reykjavík verður haldinn á Hótel Borg kl. 20.30 í dag. Guðrún Agnarsdóttir læknir flytur inngangsorð, frambjóðendurnir Kristín Ástgeirsdóttir, Guðný Guðbjörnsdóttir og Þórunn Sveinbjarnardóttir brýna fundarfólk. Flutt verður tónlist og ljóð. Heiðursgestur er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 869 orð

Ber áróður gegn fjölflokka stjórn árangur? Áróður sjálfstæðismanna gegn fjölflokka vinstri stjórn gæti nú verið að skila

SJÁLFSTÆÐISMENN virðast vera að vakna til lífsins, miðað við niðurstöður skoðanakönnunar Félagsvísindastofnunar, sem gefa vísbendingu um að Sjálfstæðisflokkurinn sé að bæta við fylgi sitt að nýju, eftir að hafa farið niður í 35% í síðustu könnun. Slíkt fylgi yrði flokknum áfall, en 37,6% fylgi er ekki nema einu prósentustigi undir kjörfylginu í síðustu kosningum og teldist varnarsigur. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 62 orð

Breiðablik Íslandsmeistari

5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 60 orð

Breiðablik Íslandsmeistari

BREIÐABLIK varð í gærkvöldi Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna í fyrsta sinn, en Breiðabliksstúlkur komu upp í fyrstu deild í fyrra og er árangur þeirra þeim mun athyglisverðari. Kópavogsstúlkur unnu Keflvíkinga í þriðja úrslitaleiknum og fögnuðu þar með fyrsta Íslandsmeistaratitli Breiðabliks í efsta flokki í körfuknattleik. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 108 orð

Bæklingur um rétt sjúklinga kominn út

BÆKLINGUR um rétt sjúklinga hefur verið gefinn út á vegum landlæknisembættisins og heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins. Í bæklingnum er getið um helstu atriði varðandi réttindi sjúklinga, t.d. varðandi upplýsingar um eigið heilsufar, sjúkdóma, rannsóknir, meðferð og batahorfur. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 290 orð

Davíð Oddsson segir Alþýðuflokk beita blekkingum

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagði í Ríkissjónvarpinu á mánudagskvöld að Alþýðuflokkurinn beiti blekkingum og óheiðarlegum málflutningi í umræðum um nýja GATT- samninga sem Alþingi staðfesti um síðustu áramót. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 81 orð

De Cuellar í framboði

FORSETA- og þingkosningar verða í Perú á sunnudag, þrem árum eftir að Alberto Fujimori forseti leysti þingið upp á þeirri forsendu að hann þyrfti aukin völd til að binda enda á stríðið gegn skæruliðum og knýja fram efnahagsumbætur. Meira
5. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 105 orð

Djöflaeyjan á síðdegissýningu á kosningadaginn

SÍÐDEGISSÝNING verður á verkinu Þar sem Djöflaeyjan rís hjá Leikfélagi Akureyrar á kosningadaginn. Leikfélagsfólk afréð að bjóða upp á slíka sýningu þar sem marga fýsir að fylgjast með kosningasjónvarpi næstkomandi laugardagskvöld. Sýningin hefst kl. 17.00 og bjóða margir helstu matsölustaða bæjarins upp á sérstaka leikhúsmatseðla fyrir leikhúsgesti eftir sýningu. Meira
5. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 160 orð

Drum Club spilar í 1929 á Akureyri

5. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 154 orð

Drum Club spilar í 1929 á Akureyri

HLJÓMSVEITIN Drum Club verður á Íslandi dagana 7. til 13. apríl og mun hún halda ferna tónleika. Hinir fyrstu verða á Akureyri, skemmtistaðnum 1929, á föstudagskvöld 7. apríl en síðan verða þrennir tónleikar í Reykjavík. Á öllum tónleikunum mun Bubbleflies ásamt Svölu Björgvins hita upp. Meira
5. apríl 1995 | Miðopna | 1211 orð

Dönsk og sænsk símafélög niðurgreiða símana til að laða að áskrifendur Danir og Svíar eiga heimsmet í farsímavæðingu en um tíu

VERÐ á farsímum í Danmörku og Svíþjóð ber merki þess að samkeppnin er mikil, einkum í Svíþjóð. Það er því ekki einfalt að bera verðið saman, því tilboðin eru mörg og ólík. Svíþjóð er mest farsímavædda land í heimi, Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 288 orð

EES-nefndin samþykkir nýjar reglur

SAMEIGINLEGA EES- nefndin samþykkti síðastliðinn föstudag að taka fjórar af tilskipunum Evrópusambandsins upp í samninginn um Evrópskt efnahagssvæði. Þar á meðal er "olíutilskipunin", sem er viðkvæmt mál í Noregi, þar sem hún kveður á um að sömu reglur gildi um norskan olíuiðnað og olíuvinnslu í ESB. Tilskipunin hefur hins vegar ekki áhrif á Íslandi. Meira
5. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 63 orð

Esso-mót hjá KA

Knattspyrnudeild KA heldur sitt árlega Esso-mót í knattspyrnu í sumar, dagana 28. júní til 1. júlí næstkomandi. Keppnisfyrirkomulag verður með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár. Þátttökugjald er 20 þúsund krónur á félag og 8 þúsund á hvern þátttakenda. Þátttöku á að tilkynna fyrir 1. maí næstkomandi, en tekið er við þátttökutilkynningum virka daga frá kl. 10 til 12. Meira
5. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 127 orð

Fjölbreytt páskahátíð

VETRARHÁTÍÐIN Páskar á Akureyri var formlega sett á Ráðhústorgi í gær, en að henni standa fjölmargir aðilar í ferðaþjónustu í bænum. Fjölmargt stendur heimamönnum og ferðafólki til boða á Akureyri um páskana, Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fjölskylduhátíð ÍBV

FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ knattspyrnuráðs ÍBV verður haldin í Íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum kl. 20.30 í kvöld, miðvikudag. Á sýningunni koma fram margir þeirra sem skarað hafa fram úr í þolfimi og samkvæmisdönsum. Kynnir hátíðarinnar verður Linda Pétursdóttir, Magnús Scheving þolfimimeistari kemur fram, ásamt Íslandsmeistaranum í kvennaflokki, Önnu Sigurðardóttur. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 224 orð

Flugmenn kvörtuðu undan bilun

FLUGMAÐUR rúmensku þotunnar sem fórst rétt eftir flugtak í Búkarest sl. föstudag kvartaði um tæknivanda rétt áður en samband flugvélarinnar við flugturn rofnaði, að sögn belgíska blaðsins Le Soir. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fluttur fyrirlestur um bakteríur í sjónum

ÓLAFUR Andrésson flytur fyrirlestur á vegum Líffræðifélagsins í stofu 101 í Odda, húsi Háskóla Íslands, fimmtudaginn 6. apríl. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.30 og er öllum opinn. Heiti fyrirlestursins er Hafsjór af bakteríum. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 108 orð

Fundað í Brussel um tolla á síld

ÍSLAND og Evrópusambandið áttu í Brussel á föstudag fund um tollamál, þar sem íslenzka sendinefndin ítrekaði kröfur um tollfrelsi fyrir afurðir, sem voru fluttar tollfrjálst inn til Svíþjóðar og Finnlands áður en þessi ríki gengu í Evrópusambandið um áramót. Þar er einkum um að ræða síld og lambakjöt. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 62 orð

Fundur um atvinnulífið

5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fundur um atvinnulífið

UNGIR jafnaðarmenn standa fyrir opnum fundi miðvikudaginn 5. apríl. Atvinnulífið og tengsl þess við umheiminn er fundarefnið. Framsögumenn á verða Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri. Fundurinn verður á Sólon Íslandus kl. 17. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 183 orð

Fylgi Sjálfstæðisflokks minnkar enn

RÍKISSJÓNVARPIÐ lætur nú Gallup gera daglega könnun á fylgi flokkanna og í gærkveldi birti sjónvarpið niðurstöður könnunar, sem framkvæmd var 1. til 4. apríl. Samkvæmt könnuninni dregst fylgi Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Þjóðvaka saman frá könnuninni í fyrradag, en Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur bæta við sig, svo og Kvennalisti. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 286 orð

Gegn gjaldi en vill umræður um málið

DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra segir að þótt hann sé andvígur veiðileyfagjaldi í tengslum við stjórn fiskveiða, þá vilji hann ýta undir umræður í Sjálfstæðisflokknum um málið. Ef meirihluti flokksins samþykki slíkt gjald beri honum sem öðrum að laga sig að þeirri stefnu flokksins. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 111 orð

Gengið á milli ferðamiðstöðva

5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 108 orð

Gengið á milli ferðamiðstöðva

HAFNARGÖNGUHÓPURINN fer frá Hafnarhúsinu kl. 20 í miðvikudagsgöngu sína. Gengið verður á milli ferðamiðstöðva í Reykjavík. Gangan hefst á Miðbakka og farið upp Grófina um Ingólfstorg og Austurvöll, með Tjörninni, um Hljómskálagarðinn og komið við á Umferðarmiðstöðinni. Þaðan verður gengin ný leið um Vatnsmýrina suður í Flugstöðina á Reykjavíkurflugvelli. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 333 orð

Gjaldskylda stæða lengd til kl. 18

BORGARRÁÐ hefur samþykkt breytingar á gjaldskrá Bílastæðasjóðs. Gjaldskylda verður lengd til klukkan 18 alla virka daga og til klukkan 14 á laugardögum. Aukastöðugjald hækkar og verður 500 kr. í stað 300 kr. áður og tímagjald á Alþingisreit hækkar úr 30 kr. fyrir fyrsta klukkutímann í 60 kr. Er það gert til að mæta eftirspurn. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 754 orð

Góður árangur í baráttunni gegn hjartasjúkdómum

AÐALFUNDUR Hjartaverndar er á morgun, en þar verða m.a flutt erindi um þau rannsóknarverkefni, sem unnið er að á vegum félagsins. Nýjar rannsóknir sýna, að dánartíðni af völdum kransæðasjúkdóma hefur lækkað meira á Íslandi undanfarin ár en hjá nágrannaþjóðum. Uggi Agnarsson læknir segir skýringarinnar m.a. að leita í góðu heilbrigðiskerfi hér á landi. Meira
5. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 109 orð

Gréta Berg túlkar ljóð Davíðs í myndum

GRÉTA Berg myndlistarkona opnar sýningu í Listhúsinu Þingi á Akureyri næstkomandi laugardag, 8. apríl, kl. 15.00. Gréta hefur lengi látið sig dreyma um að túlka ljóð Davíðs Stefánssonar skálds frá Fagraskógi í myndum og nú þegar 100 ár eru liðin frá fæðingu hans greip hún tækifærið. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 507 orð

Heimgreiðslur falla niður 1. júní

BORGARRÁÐSFULLTRÚAR Reykjavíkurlistans sjá ekki ástæðu til að fresta samþykkt nýrra reglna um niðurgreiðslur á dagvistargjöldum þrátt fyrir tillögu sjálfstæðismanna um að gerð verði könnun á nýtingu heimgreiðslu til foreldra. Í samþykkt stjórnar Dagvistar barna, sem samþykkt var í borgarráði, er gert ráð fyrir að greiðslur til foreldra 2 og 4 árs barna falli niður frá og með 1. Meira
5. apríl 1995 | Smáfréttir | 20 orð

HIÐ árlega páskabingó Skíðadeildar Hauka verður í

HIÐ árlega páskabingó Skíðadeildar Hauka verður í Álfafelli, íþróttahúsinu við Strandgötu fimmtudaginn 6. apríl kl. 20. Fjöldi veglegra vinninga og kaffiveitingar. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 146 orð

Hverfandi kostnaðar auki af tilvísanakerfi

STJÓRN Heimilislæknastöðvarinnar hf. hefur sent frá sér ályktun vegna þess álits Sérfræðingafélags íslenskra lækna að kostnaðarauki muni fylgja væntanlegu tilvísanakerfi vegna aukinnar aðsóknar til heimilislækna. Heimilislæknastöðin hf. hefur rekið heilsugæslustöð frá árinu 1986 og borið fjárhagslega ábyrgð á rekstrinum samkvæmt samningi við hið opinbera. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 236 orð

Innritun grunnskólanema í borginni í dag og á morgun

INNRITUN grunnskólanema í Reykjavík fer fram í dag og á morgun, dagana 5. og 6. apríl. Um er að ræða innritun 6 ára barna sem hefja skólagöngu í 1. bekk grunnskóla á komandi hausti en þetta eru börn sem eru fædd á árinu 1989. Innritun þessara barna fer fram í grunnskólum borgarinnar milli kl. 15 og 17 báða dagana. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 81 orð

Íslandsmyndir Páls í nýjum sal

FYRSTA myndakvöld Ferðafélagsins í nýjum sal í kjallara Ferðafélagshússins í Mörkinni 6 í Reykjavík verður í kvöld, miðvikudaginn 5. apríl, kl. 20.30. Páll Stefánsson ljósmyndari sýnir myndir frá Íslandi. Þarna gefst gott tækifæri til að skoða myndir eins af þekktustu ljósmyndurum landsins og kynnast þessum nýja sal. Kaffiveitingar í hléi. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 108 orð

Jafnt á með kynjum í Evrópunefnd Svía

EVRÓPUNEFND sænska þingsins, fastanefnd sem fjallar ummálefni Evrópusambandsins og er kjörin að sænskri fyrirmynd,kom saman í fyrsta sinn í síðustu viku. Nefndin hafði ekki getaðkomið saman þar sem konur, sem tilnefndar höfðu verið í hanaaf hálfu flokkanna, neituðu að mæta á fundi þar til jafnt kynjahlutfall hefði verið tryggt í nefndinni. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 313 orð

Kínverjar hafna viðræðum um Spratly KÍNVERJAR höfn

KÍNVERJAR höfnuðu í gær kröfu Samtaka Suðaustur- Asíuþjóða um fjölþjóðlegar samningaviðræður um framtíð Spratly-eyja í Suður-Kínahafi. Þeir sögðu að aðeins kæmi til greina að efna til tvíhliða viðræðna við ríki sem gera tilkall til eyjanna ­ Víetnam, Tævan, Filippseyjar, Malasíu og Brunei. Kínverjar höfnuðu ennfremur tillögu um sameiginlega efnahagsstjórn eyjanna meðan deilan yrði leyst. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 114 orð

Kvíðnir gæludýraeigendur

KVÍÐIÐ, óþolinmótt en metnaðargjarnt fólk, svokallaðar A- manneskjur, er mun líklegra til að eiga gæludýr en þeir sem afslappaðri eru, svonefndar B- manneskjur. Þetta er niðurstaða breskra sálfræðinga við háskólann í Warwick. Segja þeir hana koma mjög á óvart en fyrri rannsóknir á gæludýraeigendum hafa leitt í ljós að gæludýraeign geti verið heilsusamleg, m.a. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 132 orð

Lausn sögð í augsýn

BJÖRN Westh, dómsmálaráðherra Dana, var í Færeyjum um helgina í von um að geta leyst deilu Dana og Færeyinga um rannsókn á yfirtökunni á Færeyjabanka. Með í farteskinu hafði hann tillögu til lausnar en ekki búist er við að Færeyingar taki þegar í stað afstöðu til hennar. Meira
5. apríl 1995 | Óflokkað efni | 0 orð

Leiðrétting:

5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 326 orð

Lög um alnæmisprófun ferðamanna gagnrýnd

FULLTRÚAR Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, gagnrýndu í gær aðgerðir þeirra ríkisstjórna sem skylda útlendinga til að gangast undir alnæmisprófun. Helsti sérfræðingur WHO í alnæmi, Christiaan Johannes van Dam, segir að slíkar aðgerðir beri ekki mikinn árangur og betra sé að leggja áherslu á fyrirbyggjandi aðgerðir. Meira
5. apríl 1995 | Landsbyggðin | 422 orð

Málefni framhaldsskólans tekin til skoðunar

Ísafirði-Fjórðungsþingi Vestfirðinga, hinu 40. í röðinni, lauk í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði á laugardaginn. Samþykkt var að kjósa þriggja manna nefnd sem móta á tillögur um yfirtöku sveitarfélaga á málefnum grunnskólans en í henni eiga sæti Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Ísafirði, Anna Jensdóttir á Patreksfirði og Stefán Gíslason á Hólmavík. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 93 orð

Menningarhátíð Þjóðvaka

ÞJÓÐVAKI stendur fyrir menningarhátíð alla þessa viku. Hún hófst með opnum fundi sl. mánudagskvöld um samskipti Reykjavíkurborgar og Alþingis undir heitinu "Reykjavík, ó Reykjavík, þú yndislega borg". Sérstakur gestur fundarins var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri, sem hér sést með Guðrúnu Árnadóttur og Ástu R. Jóhannesdóttur. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 226 orð

Menningarvika haldinn í Vitanum

UNGLINGAR í félagsmiðstöðinni Vitanum í Hafnarfirði standa fyrir menningarviku dagana 3. til 7. apríl. Dagskráin verður fjölbreytt þannig að allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Miðvikudaginn 5. apríl í opnu dagstarfi sýnir myndbandaklúbburinn Villi villti skemmtiþátt kl. 17. Hafnarfjarðarmeistaramótið í Kleppara fer fram. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 230 orð

Menningarvika haldinn í Vitanum

5. apríl 1995 | Landsbyggðin | 144 orð

Mikil þátttaka í getraunum

Neskaupstað-Mjög mikil þátttaka hefur verið á Neskaupstað í vetur í íslenskum getraunum og hefur Þróttur oft verið meðal þeirra íþróttafélaga á landinu sem mestar tekjur hafa í viku hverri af þátttöku í getraununum þrátt fyrir að félagið teljist ekki fjölmennt á landsvísu. Mikill áhugi skapast í kring um þessar getraunir og er m.a. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 248 orð

Milljarðaeign sértrúarsafnaðar JAPANSKI

JAPANSKI sértrúarsöfnuðurinn Aum Shinri Kyo, sem grunaður er um að standa að taugagastilræði í Tókýó í síðasta mánuði, hefur rakað sama fé á þeim sex árum sem liðin eru frá stofnun hans. Að sögn japansks dagblaðs á söfnuðuinn yfir 1,8 milljarða ísl. kr., þar af fasteignir að andvirði 1,2 milljarða kr. Hinn gífurlegi auður safnaðarins byggist fyrst og fremst á framlögum safnaðarmeðlima. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 38 orð

Mótmæla vatnsskorti

ÞÚSUNDIR íbúar höfuðborgar Bangladesh, Dhaka, gengu um götur í gær með tóm vatnsílát til að mótmæla skorti á drykkjarvatni. Ástæða vatnsskortsins er sögð sú að ekki hefur komið dropi úr lofti svo vikum og mánuðum skiptir. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 119 orð

MS félagi Íslands fær gjöf

5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 113 orð

MS félagi Íslands fær gjöf

NÝVERIÐ komu Svölurnar, félag núverandi og fyrrverandi flugfreyja, færandi hendi til MS-félags Íslands. Afhentu þær tvo sjúkraþjálfunarbekki og vinnustóla við. Í næsta mánuði mun starfsemi sjúkradagvistar MS-félagsins flytjast um set í nýtt húsnæði á Sléttuvegi 5 en þar hefur félagið staðið að 530 fm húsnæðis og er framkvæmdum u.þ.b. að ljúka. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 516 orð

Nefnd um áfallahjálp tekur til starfa

HEILBRIGÐISRÁÐHERRA hefur skipað nefnd um áfallahjálp. Nefndinni er ætlað að móta heildarskipulag áfallahjálpar innan heilbrigðisþjónustunnar, gera tillögur um hlutverk sjúkrahúsa og heilsugæslustöðva, fjalla um menntun heilbrigðisstarfsfólks og hlutverk neyðarskipulags Almannavarna. Vilborg Ingólfsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur landlæknisembættisins, er formaður nefndarinnar. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 227 orð

Ný stjórn Ósvarar kosin á föstudag

BOÐAÐ hefur verið til hluthafafundar í útgerðarfélaginu Ósvör hf. í Bolungarvík á föstudag. Á fundinum verður kosin ný stjórn. Bakki hf. í Hnífsdal tekur ekki við meirihlutavaldi fyrr en síðar. Guðmundur Halldórsson stjórnarmaður leggur fram tillögur um breytingar á samþykktum félagsins. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 243 orð

Ók vélsleða fram af klettabrún

KONA á sextugsaldri hryggbrotnaði er hún ók vélsleða fram af klettabelti við Þaravatn á Tröllatunguheiði síðdegis í gær. Björgunarmenn komu fljótlega á vettvang og kom þyrla varnarliðsins með hina slösuðu til Reykjavíkur um kl. 20. Konan gekkst undir skurðaðgerð í gærkvöldi og var við sæmilega líðan að sögn læknis. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 247 orð

Ók vélsleða fram af klettabrún

5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 66 orð

Páskahátíð á Akureyri

VETRARHÁTÍÐIN Páskar á Akureyri var sett á Ráðhústorgi í gær, en að henni standa fjölmargir aðilar í ferðaþjónustu í bænum. Margs konar menningarviðburðir verða á hátíðinni, sem stendur fram að páskum og má þar m.a. nefna tónleika Kristjáns Jóhannssonar og Sigrúnar Hjálmtýsdóttur við undirleik Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 68 orð

Páskahátíð á Akureyri

5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 207 orð

Pólitískar handtökur hafnar

HAYDAR Aliyev, forseti Azerbajdzhans, hefur hafið herferð gegn pólitískum andstæðingum sínum og margir þeirra hafa verið handteknir frá því stjórnarherinn kvað niður valdaránstilraun sérsveita innanríkisráðuneytisins 17. mars. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 36 orð

Rafvirkjar samþykktu

KJARASAMNINGUR Rafiðnaðarsambandsins við ríkið var samþykktur með þorra atkvæða á félagsfundi í gær. Samningurinn felur í sér um 7% heildarlaunahækkun á tveggja ára samningstímabili. Hækkunin er mest til þeirra sem eru á lægri töxtum. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 38 orð

Rafvirkjar samþykktu

5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 84 orð

Reuter De Cuellar í framboði

5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 41 orð

Reuter Mótmæla vatnsskorti

5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 247 orð

Reyna að bjarga andlitinu fyrir kosningar

"Það er greinilegt að ráðherrann er núna að reyna að bjarga andlitinu fyrir kosningar," sagði Sigurður Björnsson, formaður Sérfræðingafélags íslenskra lækna, þegar breytingar Sighvats Björgvinssonar heilbrigðisráðherra á reglugerð um tilvísanakerfið voru bornar undir hann. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 381 orð

Sagður vinna gegn hagsmunum fyrirtækisins

JÓNI Smith, leigubílstjóra sem verið hefur talsmaður hóps bílstjóra sem hafa undirbúið stofnun nýrrar leigubílastöðvar, var sagt upp starfi sínu hjá Bifreiðastöð Reykjavíkur sl. föstudag vegna samstarfsörðugleika. Meira
5. apríl 1995 | Landsbyggðin | 94 orð

Sagt frá Jónasi frá Hriflu og samskiptum við Þingeyinga

Húsavík-Guðjón Friðriksson sagnfræðingur hélt fyrirlestur í Safnahúsinu á Húsavík sunnudaginn 2. apríl sl. og fjallaði um Jónas Jónsson frá Hriflu og samskipti hans við Þingeyinga og þá sérstaklega með í huga uppgjör vegna kosninga 1946 og 1949. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 135 orð

Samið um byggingu heilsugæslustöðvar

RÍKISSJÓÐUR og Kópavogsbær undirrituðu í gær samning um fyrsta áfanga byggingar heilsugæslustöðvar við Smárahvamm í Kópavogi, þ.e. uppsteypu húss, sem er 850 m að grunnfleti, fullnaðarfrágang þess að utan og frágang lóðar fyrir samtals um 72 milljónir króna. Meira
5. apríl 1995 | Landsbyggðin | 127 orð

Sendibíll innréttaður sem mjólkurhús

Selfossi-Færanlegt mjólkurhús hefur verið tekið í notkun hjá Mjólkurbúi Flóamanna. Mjólkurframleiðendur geta fengið mjólkurhúsið lánað endurgjaldslaust í ákveðinn dagafjölda á meðan þeir eru að gera endurbætur á mjólkurhúsum sínum heima fyrir. Þetta auðveldar framleiðendum að gera endurbætur á mjólkurhúsunum, flísaleggja, mála, breyta og lagfæra. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 100 orð

Sex milljóna króna styrkveiting frá breskum stjórnvöldum

BRESKA sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt styrkveitingar breskra stjórnvalda fyrir skólaárið 1995­1996. Átta styrkir hafa verið veittir og koma þeir úr sjóði sem er í vörslu breska utanríkisráðuneytisins, Foreign and Commonwealth Office Chevening Scholarships Schemes. Heildarupphæð styrkjanna er um sex milljónir íslenskra króna. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 116 orð

Sex verkefni í undanúrslit Hugvísis

DÓMNEFND hefur valið sex verkefni í undanúrslit í Hugvísi, keppni ungra vísindamanna. Alls bárust 35 verkefni, en höfundar verkefnanna sex þróa verkefni sín frekar til 15. maí. Gera þeir grein fyrir verkefnunum og verða valdir 2­3 sem taka þátt í Evrópukeppninni. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 710 orð

Sighvatur ætlar ekki að fara að tilmælum Davíðs

SIGHVATUR Björgvinsson heilbrigðisráðherra segist ekki ætla að fresta gildistöku reglugerðar um tilvísanakerfi þrátt fyrir að Davíð Oddsson forsætisráðherra sé þeirrar skoðunar að rétt sé að fresta gildistökunni. Sighvatur segir að sérfræðingar hafi í símtölum við embættismenn heilbrigðisráðuneytisins verið með hótanir um að það sé eins gott að fólk veikist ekki á næstunni. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 41 orð

Sigurður á Kringlukránni

5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 39 orð

Sigurður á Kringlukránni

TRÍÓ Sigurðar Flosasonar leikur miðvikudaginn 5. apríl á Kringlukránni. Sigurður stígur nú á stokk með nemendum sínum úr Tónlistarskóla FÍH. Flutt verður hefðbundin djasstónlist í anda gömlu meistaranna. Dagskráin hefst kl. 22 og er aðgangur ókeypis. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 251 orð

Sjálfstæðisflokkurinn fengi 37,6% atkvæða

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN fengi 37,6% atkvæða í alþingiskosningunum á laugardag, gengju niðurstöður skoðanakönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands hefur gert fyrir Morgunblaðið, eftir. Könnunin var gerð á sunnudag, mánudag og fram eftir degi í gær. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 968 orð

Sjálfstæðisflokkur vinnur á - minni breytingar hjá öðrum

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN nýtur nú stuðnings 37,6% kjósenda, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið á sunnudag, mánudag og fram eftir degi í gær. Þetta er viðbót frá fylgi flokksins í síðustu könnun stofnunarinnar, sem gerð var 18.-21. marz, en þá sögðust 35% svarenda, sem tóku afstöðu, styðja hann. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 110 orð

Skotar sáu ekki Major

BBC-sjónvarpsstöðin tapaði í gær máli sem hún hafði höfðað til að fá leyfi til að sjónvarpa viðtali við John Major, forsætisráðherra Bretlands, í skoska sjónvarpinu. Ástæðan er sveitarstjórnarkosningar í Skotlandi sem fram fara á morgun, fimmtudag en skoskur dómstóll taldi að frambjóðendur íhaldsmanna myndu njóta góðs af og því gætti sjónvarpsstöðin ekki hlutleysis í tengslum við kosningarnar. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 88 orð

Skreytt fyrir páskana

Blómaval bauð fólki í gærkvöldi að fylgjast með fagfólki gera páskaskreytingar. Að sögn Kristins Einarssonar sölustjóra voru yfir 150 í húsinu og komust færri að en vildu. Hann sagði að skreytingameistararnir Gitte Nielsen, Hjördís Jónsdóttir og Michael Jörgensen hefðu sýnt gestum hvernig þeir gætu beitt hugmyndaflugi við skreytingar, Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 365 orð

Sækir fylgi til vinstri fyrir stjórn með Sjálfstæðisflokki

ÖSSUR Skarphéðinsson, umhverfisráðherra, sagði á fundi með starfsmönnum Póstgíróstofunnar í Reykjavík að með yfirlýsingum sínum um nauðsyn á myndun vinstri stjórnar að loknum kosningum væri Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins, fyrst og fremst að biðla eftir atkvæðum vinstri manna til að gera flokkinn nægilega öflugan til að mynda tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 441 orð

Tilvísun ekki skilyrði fyrir að TR greiði rannsóknir

SIGHVATUR Björgvinsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, hefur ákveðið að rannsóknir á rannsóknastofum verði greiddar af sjúkratryggingum þó viðkomandi læknir, sem ákveður rannsóknina, vinni ekki samkvæmt samningi við Tryggingastofnun ríkisins. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 304 orð

Tútsar myrða hundruð barna og kvenna

UM 400 hútúar, aðallega konur og börn, voru drepnir í bænum Gasorwe í norðausturhluta Búrúndí eftir að hafa verið haldið í gíslingu í síðustu viku, að sögn stjórnarerindreka í landinu. Óstaðfestar fregnir herma að fjöldamorð hafi einnig verið framin í tveim þorpum í austurhlutanum. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 366 orð

Umframtekjur fara nær allar í jaðarskatta

JAÐARSKATTAR geta farið upp í tæplega 100% hjá fjölskyldu sem hefur atvinnutekjur á bilinu 125 til 210 þúsund krónur vegna samspils skatta og tekjutengdra bóta, svo sem barnabóta og húsaleigubóta, samkvæmt útreikningum hagfræðinga Alþýðusambands Íslands. 4,20 kr. til ráðstöfunar af hverjum 100 krónum Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 94 orð

Um staðhætti í Vínlandssögnum

FÉLAG íslenskra fræða boðar til fundar með Páli Bergþórssyni veðurfræðingi í Þjóðskjalasafninu, Laugavegi 162, í kvöld, miðvikudagskvöld 5. apríl, kl. 20.30. Í erindinu freistar Páll þess að kanna sannfræði Vínlandssagna. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 719 orð

Útlendingar leigja laxveiðiár milliliðalaust

Erlendir einstaklingar, frá Frakklandi, Bretlandi og Sviss, hafa nú á leigu allar laxveiðiár í Þistilfirði og á Sléttu að Sandá og Svalbarðsá undanskildum. Aðeins í Sandá veiða einungis Íslendingar. Um er að ræða Hafralónsá, Deildará, Hölkná og Ormarsá, auk þess sem menn úr þessum hópi hafa haft Haukadalsá í Dölum á leigu um árabil. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 106 orð

Vestrænir lífshættir dauðasök

ÞRÍTUGUR Tyrki skaut til bana tvær systur sínar í Bonn í Þýskalandi í gær og reyndi síðan að stytta sjálfum sér aldur. Óhæfuverkið framdi hann vegna hneykslunar á vestrænum lífsháttum stúlknanna. Systurnar, sem voru um tvítugt, létust samstundis en bróðir þeirra skaut þær þegar komu í heimsókn til foreldra þeirra. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 238 orð

Viðbót við kennslu hjá 1.­9. bekk

MENNTAMÁLARÁÐHERRA hefur ákveðið að nemendur 1.­9. bekkjar í grunnskólum fái kennsluuppbót á þessu skólaári og því næsta vegna verkfalls kennara. Verður tíu kennslustundum á hverja bekkjardeild bætt við nú á vorönninni og 35 á næsta skólaári. Áður hefur verið ákveðið að bæta 40 stundum við kennslu tíundubekkinga á vorönninni. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 170 orð

Víetnam-stríðið "ægileg mistök"

ROBERT McNamara, sem var varnarmálaráðherra Bandaríkjanna er Víetnam-stríðið hófst, telur að gerð hafi verið "ægileg mistök" í tengslum við þátttöku Bandaríkjamanna í átökum Saigon-stjórnarinnar og kommúnista. Úskýra verði þessi mistök fyrir komandi kynslóðum. Þetta kemur fram í væntanlegum endurminningum McNamara sem er 78 ára gamall. Meira
5. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 411 orð

Þingið lýsir vantrausti á stjórnina

LEONÍD Kútsjma, forseti Úkraínu, flutti stefnuræðu á þingi í gær og hvatti landa sína til að styðja við bakið á markaðsumbótum þeim sem hann hefur staðið fyrir. Hann hét því jafnframt að leggja áherslu á félagslega aðstoð við þá sem eiga erfiðast uppdráttar vegna umskiptanna frá sovétskipulaginu. Meira
5. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 257 orð

Þrír verktakar byrjaðir á jarðvegs- og grjótvinnu

AKUREYRARHÖFN fær flotkví, sem hún hefur keypt, afhenta formlega í Litháen 2. maí næstkomandi. Samið hefur verið við útgerð þýsks dráttarbáts um heimflutning flotkvíarinnar, en talið er að um tvær vikur taki að draga kvínna frá ríkisskipasmíðastöðinni Baltija í hafnarborginni Klaipeda í Litháen þaðan sem hún er keypt og til Akureyrar. Meira
5. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 405 orð

Þúsund manns án vinnu vegna samdráttar í landbúnaði

LAUNAMUNUR milli karla og kvenna brann heitt á ungum menntaskólastúlkum, nemum í 4.F en Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, kom í stjórnmálafræðitíma hjá bekknum í gærdag og ræddi við stúdentsefni um stefnu flokksins. Halldór sagðist ekki hafa trú á "patentlausnum" hvað launamismun varðar né heldur að hægt yrði að uppræta hann með lagasetningu og benti m.a. Meira
5. apríl 1995 | Smáfréttir | 73 orð

ÆSKULÝÐSRÁÐ- og tómstundaráð Hafnarfjarðar og Filmur og framk

ÆSKULÝÐSRÁÐ- og tómstundaráð Hafnarfjarðar og Filmur og framköllun, Fjarðargötu 13­15, standa fyrir ljósmyndamaraþoni er hefst miðvikudaginn 5. apríl kl. 16 í félagsmiðstöðinni Vitanum. Keppendur fá afhenta 12 mynda filmu og jafnmörg verkefni. Á fimmtudag 6. apríl kl. Meira
5. apríl 1995 | Óflokkað efni | 0 orð

(fyrirsögn vantar)

Ritstjórnargreinar

5. apríl 1995 | Staksteinar | 300 orð

38 milljarðar króna til trygginga og velferðar árið 1994 ÁRIÐ 1994 runnu 38,2 milljarðar króna til almannatrygginga og

ÁRIÐ 1994 runnu 38,2 milljarðar króna til almannatrygginga og velferðarmála, eða 22% af útgjöldum hins opinbera, samkvæmt heimildariti Þjóðhagsstofnunar. Tekjutilfærslur Meira
5. apríl 1995 | Leiðarar | 624 orð

STAÐA SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS

STAÐA SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS KOÐANAKANNANIR, sem birzt hafa að undanförnu, eru nokkuð misvísandi um stöðu Sjálfstæðisflokksins. Í skoðanakönnun, sem Félagsvísindastofnun Háskólans gerði fyrir Morgunblaðið 18.­21. marz sl., mældist fylgi Sjálfstæðisflokksins 35%. Meira

Menning

5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 139 orð

Áhyggjur af aldrinum

DONALD Sutherland er ekki mikið fyrir morgnana. "Á hverjum degi vakna ég með áhyggjur af því að ég sé að verða sextugur," segir hann. Hann hefur í nógu að snúast þannig að yfir daginn getur hann hæglega ýtt öllum áhyggjum til hliðar. Meira
5. apríl 1995 | Menningarlíf | 78 orð

Dóttirin, Bóndinn og Slaghörpuleikarinn ÁKVEÐIÐ hefur verið að færa sýningarnar á einleikunum Dóttirin, Bóndinn og

ÁKVEÐIÐ hefur verið að færa sýningarnar á einleikunum Dóttirin, Bóndinn og Slaghörpuleikarinn eftir Ingibjörgu Hjartardóttur yfir á kvöldin í stað sunnudagseftirmiðdaga. Aðeins tvær sýningar eru eftir. Hin fyrri er í kvöld og hin síðari þriðjudaginn 11. apríl kl. 20.30. Meira
5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 77 orð

Einu sinni var ...

5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 72 orð

Einu sinni var...

SÍÐASTLIÐIÐ sunnudagskvöld voru íslensk dægurlög leikin í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum undir yfirskriftinni "Einu sinni var..." Flytjendur voru Ágústa Sigrún Ágústsdóttir söngkona og Harpa Harðardóttir söngkona og Reynir Jónasson lék undir á harmoniku. Á dagskrá voru mörg af þeim íslensku dægurlögum sem urðu vinsæl um miðbik aldarinnar. Meira
5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 69 orð

Fáfnismenn í Tjarnabíói

LEIKVERKIÐ Fáfnismenn var frumsýnt í Tjarnarbíói fyrir skömmu. Áhugaleikfélagið Hugleikur flytur verkið og taka hátt í þrjátíu manns þátt í sýningunni. Leikstjóri er Jón Stefán Kristjánsson, en höfundar verksins eru Ármann Guðmundsson, Hördís Hjartardóttir, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Kristinsson. Meira
5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 143 orð

FÓLK Áhyggjur af aldrinum

5. apríl 1995 | Menningarlíf | 196 orð

Framsókn fylgjandi menningar ráði

VALGERÐUR Sverrisdóttir, Framsóknarflokki, sagði á fundi sem Bandalag íslenskra listamanna stóð fyrir á mánudagskvöld að flokkurinn vildi setja á laggirnar sérstakt menningarráð sem yrði sameiginlegur vettvangur stjórnvalda og þeirra sem að menningarmálum starfa. Hugmyndin væri fram komin vegna skorts á heildarstefnu í menningarmálum. Mótun heildarstefnu Meira
5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 77 orð

Groom ekki þakkað

5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 76 orð

Groom ekki þakkað

ÞAÐ vakti athygli að rithöfundinum Winston Groom var aldrei þakkað á afhendingu óskarsverðlaunanna, en myndin Forrest Gump er byggð á sögu hans. Rithöfundurinn kippir sér þó ekkert upp við það: "Það átti ekki fyrir mér að liggja að fá þakkarorð í minn garð. Þannig er Hollywood. Þetta eru ekki Pulitzer-verðlaunin, og þetta var einfaldlega yfirsjón. Meira
5. apríl 1995 | Tónlist | 414 orð

Hátíðartónleikar

Tónvígsla í Vídalínskirkju með verkum HÁTÍÐARTÓNLEIKAR, eins konar hljómvígsla á Vídalínskirkju, óskírðri og óvígðri kirkju þeirra Garðbæinga, fóru fram sl. laugardag, undir stjórn Ferenc Utassi. Meira
5. apríl 1995 | Menningarlíf | 755 orð

Hvernig hafið þið efni á svona stórkostlegri hljómsveit?

ÞETTA leggst ágætlega í mig. Konsertinn er yndislegur og auðvelt að skilja vinsældir verksins þegar haft er í huga hvað það er gefandi sem tónsmíð og býr yfir miklum töfrum," segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari sem leikur einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands annað kvöld, fimmtudaginn 6. apríl, kl. 20. Meira
5. apríl 1995 | Kvikmyndir | 311 orð

Í slæmu fyrirtæki

Leikstjóri: Damian Harris. Aðalhlutverk: Ellen Barkin, Laurence Fishburne, Frank Langella. Touchstone Pictures. 1995. Þau ljúga, stela, svindla, svíkja, múta og drepa eins og stendur í auglýsingunni og þau eru aðalsöguhetjurnar - fólkið sem áhorfendur eiga yfirleitt að finna samkennd með - í spennumyndinni Í slæmum félagsskap eða Bad Company". Meira
5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 74 orð

Kósý á árshátið Máttar

5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 67 orð

Kósý á árshátið Máttar

ÁRSHÁTÍÐ Máttar var haldin í Risinu síðastliðið laugardagskvöld. Á meðal þeirra sem komu fram þetta kvöld voru Friðrik Karlsson, sem lék á gítar, hljómsveitin Kósý, Eldbandið og loks sá diskótekið Deild um að spila undir dansi. Veislustjóri var Jenný Davíðsdóttir. Meira
5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 76 orð

Landsliðið í danskennslu

5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 73 orð

Landsliðið í danskennslu

SAMTÖK áhugafólks um almenna dansþátttöku á Íslandi mættu á Hótel Örk um síðastliðna helgi til að taka landsliðsmenn Íslands og eiginkonur þeirra í kennslustund. Landsliðið gisti á Hótel Örk í tvo daga og ekki bar á öðru en að þeir væru hinir ánægðustu með danskennsluna. JÓN Kristjánsson, leikstjórnandi, við stjórn á dansgólfinu. Meira
5. apríl 1995 | Menningarlíf | 102 orð

Lúðrablástur í Bústaðakirkju

LÚÐRASVEIT verkalýðsins heldur árlega vortónleika í Bústaðakirkju á morgun kl. 20. Á efnisskrá tónleikanna eru meðal annars verk eftir Kenneth J. Alford, R. Vaughan Williams, Philips Sparke, Andrew Lloyd Webber og Magnús Þór Sigmundsson að ógleymdum marsakónginum sjálfum, John Philip Sousa. Meira
5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 402 orð

Norðan grín og garri með Ladda í Sjallanum

LADDI- Norðan grín og garri heitir skemmtidagskrá sem hlotið hefur góðar viðtökur í Sjallanum á Akureyri síðustu helgar. Boðið er upp á þríréttaða máltíð, rúmlega klukkustundar dagskrá með Ladda og dansleik að henni lokinni fyrir 3.450 krónur fyrir manninn. Mikið er um að fyrirtæki og starfsmannafélög nýti sér þennan pakka og efni til árshátíða eða skemmtikvölda. Meira
5. apríl 1995 | Menningarlíf | 118 orð

Nýjar bækur

5. apríl 1995 | Menningarlíf | 113 orð

Nýjar bækur

NÝLEGA er komin út á vegum Háskólaútgáfunnar og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands bókin The Forgotten Half. Comparison of Dropouts and Graduates in Their Early Work Axperience. The Icelandic Case, eftir dr. Gerði G. Óskarsdóttur. Í bókinni er greint frá niðurstöðum umfangsmikillar rannsóknar á áhrifum menntunar á gengi 25 ára fólks í atvinnulífinu. Meira
5. apríl 1995 | Menningarlíf | 107 orð

Nýjar plötur

5. apríl 1995 | Menningarlíf | 102 orð

Nýjar plötur

ÚT er kominn geisladiskur og snælda sem ber nafnið "Ætti ég hörpu". Þessi diskur hefur að geyma söng tveggja sópransöngkvenna, þeirra Fríðar Sigurðardóttur og Höllu Soffíu Jónasdóttur. Píanóleikari er Kári Gestsson. Á efnisskrá eru að mestum hluta íslensk tvísöngslög s.s. titillagið Ætti ég hörpu eftir Pétur Sigurðsson, Hríslan og lækurinn eftir Inga T. Meira
5. apríl 1995 | Menningarlíf | 75 orð

restir syngja

5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 103 orð

Rob Lowe aftur í sviðsljósið

LÍTIÐ hefur heyrst frá Rob Lowe undanfarin ár. Fyrir utan smáhlutverk í "Wayne's World" má segja að hann hafi horfið sporlaust af yfirborði Hollywood. Það lyftist því brúnin á mörgum þarlendum kvikmyndarýnum þegar "Tommy Boy" með Lowe í hlutverki þorparans ásamt Chris Farley og David Spade fékk mesta aðsókn í síðustu viku í Bandaríkjunum. Meira
5. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 104 orð

Rob Lowe aftur í sviðsljósið

5. apríl 1995 | Menningarlíf | 71 orð

Taminn af flugfiskum

5. apríl 1995 | Menningarlíf | 68 orð

Taminn af flugfiskum SÝININGU Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar í "Við Hamarinn", Strandgötu 50, Hafnarfirði, lýkur á sunudaginn

SÝININGU Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar í "Við Hamarinn", Strandgötu 50, Hafnarfirði, lýkur á sunudaginn kemur. Á sýningunni eru olíumálverk frá síðastliðnum þremur árum. Í verkum þessum leiðir listamaðurinn hugleiðingar um jafn ólíka hluti og köllun listamannsins og svart kaffi til sjónrænnar niðurstöðu, sem reynir á þanþol og takmarkanir málverksins, Meira
5. apríl 1995 | Menningarlíf | 304 orð

Veður og færð hafa torveldað kóræfingar

RÖKKURKÓRINN í Skagafirði hélt sl. laugardags kvöldtónleika í Miðgarði þar sem kórinn kynnti ný lög, meðal annars eftir félaga kórsins. Þá komu fram gestasöngvarar, þau Jóhann Már Jóhannsson og Jóna Fanney Svavarsdóttir, sem er bróðurdóttir hans. Þá var að skagfirskum sið hagyrðingaþáttur og Eiríkur Jónsson flutti gamanmál. Meira
5. apríl 1995 | Menningarlíf | 122 orð

Vorvaka hjá Emblum

EMBLUR í Stykkishólmi halda árlega vorvöku sína dagana 5.-12. apríl og í kvöld verður kvöldvaka í kirkjunni kl. 20.30. Söngkonan Ingibjörg Marteinsdóttir flytur sönglög við undirleik Láru Rafnsdóttur, Sigrún Eldjárn les úr óútkominni bók sinni "Skordýraþjónusta Málfríðar", Meira
5. apríl 1995 | Menningarlíf | 124 orð

Vorvaka hjá Emblum

5. apríl 1995 | Tónlist | 789 orð

Þreföld þrenning

Músíktilraunir, hljómsveitakeppni Tónabæjar, Úrslit. Til úrslita kepptu Mósaík, Gort, 200.000 naglbítar, Cyclone, Læðurnar, Border, Stolía, Botnleðja, Kolka og Weghefyll. Haldin í Tónabæ 31. mars. Meira
5. apríl 1995 | Menningarlíf | 73 orð

Þrestir syngja KARLAKÓRINN Þrestir heldur vortónleika sína í Víðistaðakirkju í dag og á morgun kl. 20.30 og á laugardag kl. 17.

KARLAKÓRINN Þrestir heldur vortónleika sína í Víðistaðakirkju í dag og á morgun kl. 20.30 og á laugardag kl. 17. Einsöngvari með kórnum er Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Á efnisskránni eru nokkur þjóðleg lög eftir þá Árna Thorsteinsson og Pál Ísólfsson og eins tvær lagasyrpur eftir stofnanda kórsins, Friðrik Bjarnason. Í syrpu rússneskra þjóðlaga syngur Sigurður S. Meira

Umræðan

5. apríl 1995 | Aðsent efni | 440 orð

Aðgerðir gegn ofbeldi og glæpum

Aukið ofbeldi í þjóðfélaginu er staðreynd, um það vitna fjölmiðlar á degi hverjum. Það verður að grípa til aðgerða áður en ástandið verður óviðráðanlegt. Sú þróun sem átt hefur sér stað hlýtur að vekja upp spurningar um hvar vandinn liggi og hvernig taka beri á honum. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 1196 orð

Að segja eitt í dag og annað á morgun

Það einkennir málflutning Jóns Baldvins að hann segir eitt í dag og annað á morgun. Að sjálfsögðu er þetta gert í blekkingarskyni. Þegar við, andstæðingar EES- samningsins, sögðum að með aðild væri Ísland að ganga inn í biðsal Efnahagsbandalagsins þvertók Jón Baldvin fyrir það, sór og sárt við lagði og sagði að við andstæðingarnir værum með falskan áróður. Hinn 23. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 684 orð

Betra Ísland með bættri menntun

ÓHÆTT er að fullyrða að ríkisstjórnin hafi náð flestum þeim markmiðum sem hún stefndi að í upphafi kjörtímabils á sviði efnahagsmála, þrátt fyrir erfið ytri skilyrði. Ávinningurinn af styrkri efnahagsstefnu undanfarinna ára er nú farinn að skila sér í þjóðarbúið og brýnt að halda uppbyggingunni áfram á næstu árum. Meira
5. apríl 1995 | Velvakandi | 98 orð

Eru konur ósýnilegar á Austurlandi? Kvennalistanum á Austurlandi: VIÐ KONUR í Kvennalistanum höfum nú enn fengið sönnur á því að

VIÐ KONUR í Kvennalistanum höfum nú enn fengið sönnur á því að framboð okkar hér á Austurlandi hræri upp í reynsluheimi karla. Í vikublaðinu Austra, sem gefið er út af framsóknarfólki á Egilsstöðum, birtist mynd frá sameiginlegum fundi frambjóðenda á Austurlandi sem sýndi efstu menn allra lista nema Kvennalistakonuna. Meira
5. apríl 1995 | Velvakandi | 462 orð

Gesturinn

ÞETTA var um miðjan nóvember. Skammdegismyrkrið var að byrja. Ég sat úti við gluggann minn og var að virða fyrir mér gulnuð laufin sem fuku af hríslunum í garðinum. Stormurinn æddi eftir jörðinni, sem þakin var fyrsta snjónum. Það var eins og dauðinn hefði lagt hönd sína á allt líf náttúrunnar. Fjöllin sem í sumar höfðu brosað blá og dularfull, voru nú köld og stirðnuð og blómin horfin. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 611 orð

Gildismat ríkisins á köldum klaka

Alveg er það makalaust hvað stjórnvöld í einu landi geta traðkað á einni og sömu stéttinni æ ofan í æ. Þessi árátta ráðamanna þjóðfélagsins er enn dapurlegri fyrir þá sök, að hér er um að ræða þá stétt manna, sem hafa menntað sig sérstaklega til þess veglega verks að búa unga fólkið undir framtíðina svo að það verði hæfara til að takast á við þau margvíslegu viðfangsefni, Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 830 orð

Hljóðlát bylting í ríkisrekstri

Í TÍÐ ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar hefur átt sér stað hljóðlát bylting í ríkisrekstrinum. Aðhald hefur verið aukið og stjórnun og rekstur ríkisstofnana er nú meira í takt við það sem gerist í atvinnulífinu. Loks má segja að ríkið reyni fremur að liðka fyrir en flækjast fyrir í atvinnulífinu. Árangurinn af þessari stefnu er augljós. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 761 orð

Hvers vegna viltu deyða börnin, þingmaður?

ÞESSI spurning olli mér talsverðu hugarangri fimmtudagskvöldið 23. marz, er ég horfði á borgarafund Stöðvar 2, og heyrði svör þriggja þingmanna. Spurt var hvort ekki mætti stöðva fóstureyðingar af félagslegum ástæðum, en þið þingmenn sáuð ekki mikla ástæðu til þess. Meira
5. apríl 1995 | Velvakandi | 509 orð

inhvern veginn finnst Víkverja sem kjarabarátta flugfrey

inhvern veginn finnst Víkverja sem kjarabarátta flugfreyja hjá Flugleiðum sé á skjön við flest sem gerst hefur á undanförnum árum í íslensku þjóðfélagi. Það getur varla kallast mikið erfiðsstarf, að gegna starfi flugfreyja, hvort sem er í innanlands- eða millilandaflugi, þótt vissulega geti það oft og tíðum verið erilssamt. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 671 orð

Jóhanna finnur hátekjuhópinn

ÞJÓÐVAKI er furðulegur flokkur. Hann er orðinn til utan um eina manneskju, Jóhönnu Sigurðardóttur. Sýn hennar yfir stjórnmálin er ekki víð. Hún var þekkt fyrir það sem ráðherra að vera vel að sér í sínum málaflokki en þekkja fátt annað, enda hafði hún lítinn áhuga á öðrum málum og sinnti þeim helst ekki ótilneydd. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 431 orð

Konur til forystu

Í fyrsta sinn hefur það gerst á Íslandi, að stjórnmálahreyfing skipuð bæði körlum og konum hefur kosið til forystu konur sem formann og varaformann. Jóhanna Sigurðardóttir og Svanfríður Jónasdóttir eru báðar mjög reyndar á vettvangi stjórnmálanna og hafa ekki síst látið sig varða jöfnun á lífskjörum, bættan hag heimilanna og jafnrétti kynjanna. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 583 orð

Kosið um kvótann

LOKSINS kom að því að þjóðin færi að gera sér grein fyrir réttu andliti mesta óskapnaðar í þjóðfélaginu fyrr og síðar, kvótakerfinu. Fyrir mig og marga aðra sem hafa barist í mörg ár fyrir því að koma þessu fáránlega, óréttláta og raunar ólöglega kerfi fyrir kattarnef hafa síðustu vikur verið eins og nokkurs konar uppskeruhátíð. Meira
5. apríl 1995 | Velvakandi | 171 orð

Misskildi Jóhanna skoðanakönnun?

ÉG HEF furðað mig á þrástagli Jóhönnu Sigurðardóttur um einhverja skoðanakönnun, sem sanni að 70% þjóðarinnar vilji vinstri stjórn. Ég hef fylgst grannt með skoðanakönnunum en hvergi rekist á neina slíka, og það hafa vinir mínir ekki heldur og eru þó sumir vel gefnir og eftirtektarsamir. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 376 orð

Opið bréf til leikskólakennara

LAUGARDAGINN 1. apríl síðastliðinn birtist grein sem formaður Félags íslenskra leikskólakennara er skrifaður fyrir. Þar greinir formaðurinn frá helsta baráttumáli stéttarinnar, menntun á háskólastigi. Meira
5. apríl 1995 | Velvakandi | 563 orð

Sjálfseyðingarhvöt þjóðar

"LITLA gula hænan sagði ég skal gera það" nefnist snilldarlega vel skrifuð grein ungrar 3 barna móður, Hildar Finnsdóttur, sem birtist í "bréfum til blaðsins" í Mbl. þann 29. f.m. bls. 40. Greinin er allrar athygli verð og lýsing Hildar á illu hlutskipti hinna fátækari mæðra á vinnumarkaði og erfiðri afkomu fjölskyldna þeirra ætti að fá ýmsa, Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 1158 orð

Skattar hafa lækkað

Í kosningabaráttunni hafa stjórnarandstöðuflokkarnir því miður reynt að gefa villandi mynd af áhrifum skattbreytinga í tíð núverandi ríkisstjórnar á kjör almennings í landinu, vafalaust í trausti þess að kjósendur verði ekki upplýstir um staðreyndir málsins. Í þessari grein er meðal annars vakin athygli á nokkrum staðreyndum um skattamál. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 419 orð

Stétt við stétt

Þriðja sætið! Enda þótt hún sé aðflutt, er hún samt Rangæingur og Sunnlendingur. Hvaðan aðflutt? Úr henni Reykjavík. Og m.a.s. úr sjálfum vesturbænum, þar sem þrífast heimili með hefðir og menningu. Drífa er umtöluð. Einhvern veginn komst maður að því að alltof fáir þekktu hans eins og hún er í raun og með sanni. Meira
5. apríl 1995 | Velvakandi | 710 orð

Um hvað snúast kosningarnar?

NÚ HAFA tvö fyrirbæri í íslenskri pólitík skotist fram á sjónarsviðið með framboð. Síst hefði ég hugsað að flokkarnir væru ekki nógu margir. Náttúrulagaflokkurinn ætlar að frelsa þjóðina frá öllu illu sem hrjáir hana og stofna hér réttlátt velferðarþjóðfélag með 250 manna hugleiðsluhópi. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 830 orð

Valdhroki sjálfstæðismanna

UNDANFARNA daga hafa sjálfstæðismenn í borgarstjórn Reykjavíkur látið gamminn geisa á síðum dagblaðanna og málflutningur þeirra verið hreint ótrúlegur, bæði villandi og rangur. Í því sambandi vísa ég til greina þeirra Árna Sigfússonar og Ingu Jónu Þórðardóttur borgarfulltrúa í Morgunblaðinu sl. laugardag. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 259 orð

Vilja þeir úrsögn úr EES?

LANDSMÖNNUM er eflaust í fersku minni sá ótrúlegi hamagangur sem varð á Alþingi veturinn 1992­93 þegar samningurinn um aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu var til afgreiðslu. Á ríkisstjórninni og stuðningsmönnum hennar dundu vikum og mánuðum saman ásakanir frá stjórnarandstöðunni um stjórnarskrárbrot og ólögmætt framsal á fullveldi landsins, sem í daglegu tali er kallað landráð. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 650 orð

VÆLUKJÓAR

AÐ UNDANFÖRNU hefir grátkór Íslandsbanka hins nýja mjög látið til sín heyra á opinberum vettvangi og þannig hækkað raddsvið sitt að mun, en á lágu nótunum hafa þeir að vísu lengi raulað. Forsöngvari í kórnum er Ragnar, fyrrv. bankastjóri Iðnaðarbanka, Önundarson, fyrrv. Olís- forstjóra. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 349 orð

Þjóðvaki mun breyta tekjuskiptingunni

GENGUR það í siðvæddu samfélagi að hálaunamaðurinn sé einn mánuð að vinna fyrir tveggja ára launum láglaunamannsins? Nei, hér gilda engar sanngjarnar leikreglur, heldur frumskógarlögmálið, þar sem hinir sterku klifra upp eftir bakinu á þeim veikari og hrifsa til sín alla kökuna nema molana, þannig að láglaunafólkið á ekki fyrir brýnustu nauðþurftum. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 522 orð

Æskunnar "örvandi hönd"

ÉG RAKST nýlega á rabbgrein í Lesbók Mbl. eftir EB-áhugamann, sem vill að EB-botnleysan verði rædd í kosningabaráttunni, og hugsar sér þá væntanlega, að umræðunni sé haldið gangandi næstu fimm árin. Meira
5. apríl 1995 | Aðsent efni | 889 orð

Öflugri kvennabaráttu með öflugum Kvennalista

KONUR hafa verið mjög áberandi í þeirri kosningabaráttu sem nú er að renna sitt skeið á enda, einkum hér á höfuðborgarsvæðinu. Það er mjög ánægjulegt, enda greinilegt að áherslur hafa breyst. Umræðan snýst í ríkara mæli um launakjör kvenna, atvinnuleysi þeirra, stöðu fjölskyldunnar og menntamálin sem allt brennur á konum. Meira

Minningargreinar

5. apríl 1995 | Minningargreinar | 501 orð

Anna Jónsdóttir

Við systkinin á Skútustöðum 3 áttum því láni að fagna að alast upp með ömmu okkar, Önnu Jónsdóttur frá Höskuldsstöðum sem lést í síðustu viku, 104 ára gömul, eftir stutta legu. Drengirnir þeirra Fríðu og Láka voru líka svo heppnir að kynnast ömmu löngu og sakna hennar ekki síður en við. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 273 orð

Anna Jónsdóttir

Á árum áður, þegar vorið nálgaðist, varð okkur ætíð hugsað til væntanlegrar sumardvalar okkar á Höskuldsstöðum og eftirvæntingin magnaðist að hitta aftur góða vini, sem við vissum að myndu taka á móti okkur þegar við kæmum einu sinni enn í sveitina. Það var okkur mikið lán og dýrmæt lífsreynsla að fá að vera í sveitinni hjá þeim Olgeiri, Önnu og Gerði. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 120 orð

ANNA JÓNSDÓTTIR

ANNA JÓNSDÓTTIR Anna Jónsdóttir frá Höskuldsstöðum í Reykjadal fæddist á Breiðumýri í Reykjadal 15. janúar 1891. Hún lést í sjúkrahúsinu á Húsavík miðvikudaginn 29. mars síðastliðinn. Foreldrar Önnu voru Jón Olgeirsson og Kristín Kristjánsdóttir og var hún næstelst níu systkina. Systkinin hafa flest náð háum aldri. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 260 orð

Gísli H. Dungal

Það sem ég minnist um föður minn, er minnið og kímnin, þvílíkt minni, það var sama um hvað var rætt, alltaf gat hann lagt eitthvað til málanna og lét gjarnan eitthvað spaug fylgja með. Þrátt fyrir veikindin var hann alltaf bjartsýnn á að komast einu sinni enn á sinn uppáhaldsstað, suður á Spáni. Hann var lítið fyrir það gefinn að tala um sjálfan sig eða láta tala um sig. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 168 orð

GÍSLI H. DUNGAL

GÍSLI H. DUNGAL Gísli Dungal fæddist í Reykjavík 27. september 1932. Hann lést 27. mars sl. í Víðinesi. Foreldar hans voru Halldór Pálsson Dungal og Nanna Ólafsson Dungal. Bræður Gísla eru Páll og Höskuldur. Hann útskrifaðist frá Verslunarskóla Íslands 1947 og tók mikinn þátt í félagslífinu þar. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 105 orð

GUÐRÚN JÓNA THORSTEINSSON

Guðrún Jóna Thorsteinsson fæddist á Blönduósi 25. mars árið 1926. Hún lést á Borgarspítalanum 28. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Einar Oddur Scheving Thorsteinsson, f. 1898, d. 1974, kaupmaður og Hólmfríður Albertsdóttir, f. 1899, d. 1984. Systkini Guðrúnar eru Þórunn Scheving, f. 1924, Gyða, f. 1927, og Stefán Scheving, f. 1931. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 739 orð

Guðrún Jóna Thorsteinsson - viðb

Með fáum fátæklegum orðum langar mig að kveðja fyrrum nágrönnu mína, Guðrúnu Sch. Thorsteinsson frá Blönduósi. Það var um miðjan sjöunda áratuginn sem ég flutti í Miðstrætið. Þetta var áður en hver grasi gróinn fersentimetri var annaðhvort afgirtur eða malbikaður, þegar bílar voru enn sjaldséðir á götunum, og Þingholtin sannkölluð barnaparadís. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 305 orð

GUÐRÚN S. EINARSDÓTTIR

Guðrún Solveig Einarsdóttir var fædd að Hróðnýjarstöðum í Laxárdal í Dölum 7. jan. 1899. Hún andaðist í Reykjavík 27. mars 1995. Foreldrar hennar voru Einar Þorkelsson, bóndi á Hróðnýjarstöðum (1858-1958), og kona hans Ingiríður Hansdóttir (1864-1938 og var Guðrún sjötta barn þeirra hjóna. Börn Einars og Ingiríðar, sem upp komust, voru níu. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 532 orð

Guðrún S. Einarsdóttir - viðb

Undanfarna daga hefur hugurinn reikað til baka og farið ljúfum höndum um minningu ömmu minnar sem lést á Elliheimilinu Grund þann 27. mars síðastliðinn. Ég man fyrst eftir henni þegar fjölskylda mín flutti til Íslands á vordögum 1967 og var eftirvæntingin og spenningin mikil í huga ungs drengs að hitta ömmu á Mánagötunni, Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 263 orð

Guðrún S. Einarsdóttir - viðb

Á kveðjustund rifjast upp kærar minningar frá heimaslóðum okkar Guðrúnar systur minnar, svo og frá fyrstu árum mínum hér í borginni. Hingað kom ég í febrúar 1929 til þess að hefja nám í húsgagnasmíði hjá manni Guðrúnar, Árna Árnasyni, húsgagnasmíðameistara. Þau hjón bjuggu þá á Laufásvegi 4. Þau buðu mér að búa hjá sér fyrst um sinn. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 1209 orð

Guðrún S. Einarsdóttir - viðb

Margir telja að tuttugasta öldin sé mesta ævintýrið í samanlagðri sögu þjóðarinnar. Guðrún Solveig Einarsdóttir, en svo hét hún fullu nafni, lifði þetta ævintýri frá upphafi til enda. Hún fæddist á síðasta ári liðinnar aldar. Fimm árum áður en Ísland varð frjálst og fullvalda ríki stóð hún með fermingarsystkinum sínum fyrir altarinu í Hjarðarholtskirkju. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 511 orð

Guðrún S. Einarsdóttir - viðb

Það má segja að hún Guðrún Einarsdóttir, eða Gunna á Mánagötunni eins og við kölluðum hana, hafi skotið yfir mig skjólshúsi frá fyrstu tíð. Því haustið sem ég fæddist, hafði móðir mín Hróðný fengið að vera um sumarið á Mánagötunni hjá systur sinni og mági Árna J. Árnasyni húsgagnasmið og börnum þeirra. Faðir minn var þá upp í Kerlingarfjöllum við sauðfjárveikivarnir. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 175 orð

INGIBJÖRG EMMA EMILÍA INDRIÐADÓTTIR

Ingibjörg Emma Emilía Indriðadóttir var fædd á Breiðabólstað í Vatnsdal í A- Húnavatnssýslu 3. ágúst 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 25. mars síðastliðinn. Foreldrar Ingibjargar voru Indriði Jósefsson verkamaður á Blönduósi og kona hans Margrét Friðriksdóttir. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 713 orð

Ingibjörg Emma Emilía Indriðadóttir - viðb

Ingibjörg var fædd á Breiðabólstað í Vatnsdal. Hún fluttist ung með foreldrum sínum að Blönduósi þar sem hún ólst upp ásamt fjórum systkinum sínum. Um tvítugt fór Ingibjörg til starfa í Reykjavík og síðar austur í Mýrdal þar sem hún giftist Þorláki Björnssyni, bónda í Eyjarhólum, 1937. Ingibjörg og Þorlákur bjuggu í Eyjarhólum þar til 1974 að þau létu búið í hendur Björns sonar síns. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 938 orð

Kristín Ólafsson

Það var óvenjulegt andrúmsloft við banabeðið hennar tengdamóður minnar. Hún var líka óvenjuleg kona, lífsglöð með afbrigðum, elskaði margmenni og glaðværð. Það var því í samræmi við lífshlaup hennar og lífsskoðanir þegar ys og þys myndaðist á stofunni hennar síðustu vikurnar. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 154 orð

Kristín Ólafsson

Það er jafnan svo að það er meiriháttar atvik í lífi manns að flytja búferlum. Í fyrsta lagi skilur maður við kunnuglegt umhverfi, sem maður hefur vanist um skemmri eða lengri tíma og þarf að venja sig við nýtt. Í öðru lagi, og það er enn meira um vert, að skilja við vini og kunningja og eiga fyrir sér að stofna til kynna við nýja nágranna. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 735 orð

Kristín Ólafsson

Sameiginlegt er það okkur mönnunum þegar vinir og vandamenn kveðja þennan jarðneska heim, að innra með okkur er líkt og bresti strengur. Hvers vegna skyldi svo vera þegar um er að ræða lát vinar sem á hátt í eina öld að baki, Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 584 orð

Kristín Ólafsson

Kristín Hinriksdóttir Ólafsson var fædd í Kanada. Foreldrar hennar voru íslensk en höfðu flust búferlum til Kanada. Kristínu hefur líklega aldrei dottið það í hug á sínum yngri árum að hún ætti eftir að flytjast til Íslands. Það breyttist þegar Ragnar Ólafsson kom að heimsækja frændfólk sitt í Kanada. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 787 orð

Kristín Ólafsson

25 ár eru nokkuð langur tími í mannsævi. Ekki er óeðlilegt að litið sé til baka og horft yfir þessi ár um leið og kvödd er kona, sem ég hefi haft mikið samband við þessi ár. Það er tæpur aldarfjórðungur frá því, að ég gekk að eiga dóttur Kristínar, Oddnýju Margréti. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 730 orð

KRISTÍN ÓLAFSSON

KRISTÍN ÓLAFSSON Kristín Sigríður Hinriksdóttir Ólafsson fæddist 31. janúar 1905 í Ebor í Manitoba í Kanada og lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 25. mars sl. Foreldrar Kristínar voru Hinrik Johnson, f. 1854, d. 1946, og Oddný Ásgeirsdóttir Johnson, f. 1865, d. 1953. Þau voru Vestur-Íslendingar. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 116 orð

Kristín Ólafsson Víst er gott að vera hjá vinasveit og grönnum og kunna réttar áttir á allri byggð og mönnum. (Stephan G.

Víst er gott að vera hjá vinasveit og grönnum og kunna réttar áttir á allri byggð og mönnum. (Stephan G. Stephansson.) Með þessari stöku kveð ég Kristínu Ólafsson. Hún var nágranni minn í áratugi. Hún var móðir æskuvinkonu minnar. Hún var vinur vina barna sinna. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 432 orð

Pétur Þorsteinsson

Kær vinur, Pétur Þorsteinsson, er dáinn, hann hefur fengið hvíldina eftir langvarandi veikindi. Pétur var mikill öðlingsmaður, hvers manns hugljúfi, lagði aldrei illt til neins manns. Orðheldinn og trúr sinni sannfæringu. Hann var hagyrðingur góður. Mikið liggur eftir hann af vísum, sem hann hefur ort við ýmis tækifæri. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 226 orð

Pétur Þorsteinsson

Í dag er til moldar borinn Pétur Þorsteinsson frá Siglufirði. Foreldrar Péturs hættu búskap 1926 og fluttu til Siglufjarðar og þar ólst Pétur upp. Að lokinni skólagöngu stundaði Pétur alla almenna vinnu eins og títt var á þeim tíma. Hann vann meðal annars í fiskbúð og einnig starfaði hann mörg ár hjá vörubifreiðastöð Siglufjarðar. Sjómennsku stundaði hann einnig í nokkur ár. Meira
5. apríl 1995 | Minningargreinar | 162 orð

PÉTUR ÞORSTEINSSON

PÉTUR ÞORSTEINSSON Pétur Þorsteinsson var fæddur í Gilhaga, Lýtingsstaðahreppi Skagafirði 13. maí 1922. Hann lést á Droplaugarstöðum 27. mars 1995. Foreldrar hans voru hjónin Elísabet Hjálmarsdóttir f. 1. ágúst 1900. d. 10. júlí 1984 og Þorsteinn Magnússon f. 18. apríl 1892, d. 29.apríl 1971. Meira

Viðskipti

5. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 253 orð

Hluthafar efna til samstarfs

NOKKRIR hluthafar í Lyfjaverslun Íslands hf. undir forystu Jóns Þorsteins Gunnarssonar, rekstrarhagfræðings, hafa hafið samstarf til að standa vörð um hagsmuni sína í félaginu. Þessi hópur óskaði í gær í auglýsingu eftir að komast í samband við aðra hluthafa í félaginu sem hefðu m.a. áhuga á að vinna að því markmiði að hámarka verðgildi hlutafjár til lengri tíma. Meira
5. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 276 orð

Japanar mynda stærsta banka heims

MITSUBISHI-banki og Bank of Tokyo (BOT) hafa greint frá skilmálum samnings um sameiningu þeirra í stærsta banka heims ­ "The Bank of Tokyo-Mitsubishi Ltd" ­ fyrir 1. apríl 1996. Eignir nýja bankans nema 837 milljörðum dollara. Meira
5. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 338 orð

Landsbankinn semur vegna Goða hf.

BANKASTJÓRN Landsbanka Íslands staðfesti sl. mánudag samning bankans við Íslenskar búvörur hf. og Kjötumboðið hf. um skuldbindingar þessara aðila við Landsbankann. Þannig er lokið samningaviðræðum sem hafa staðið daundanfarin misseri um framgang mála sem varða fyrirtækið Íslenskar búvörur sem áður hét Goði hf. Meira
5. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 118 orð

Mikið keypt í útgerðarfélögum

5. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Mikið keypt í útgerðarfélögum

Í GÆR voru skráð viðskipti með hlutabréf fyrir rúmar 32 milljónir króna á Verðbréfaþingi og munaði þar langmest um kaup fyrir 27,5 milljónir í Íslenska hlutabréfasjóðnum hf., sem er um 7% af markaðsvirði sjóðsins. Töluvert hefur verið keypt af hlutabréfum í Síldarvinnslunni hf. á Neskaupstað og Granda hf. í Reykjavík á síðustu dögum, eða sem nam 78% af 53 m.kr. Meira
5. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 172 orð

Samstarf í afgreiðslu á flugvélabensíni

OLÍUVERSLUN Íslands, Olís, og Skeljungur hafa sameinast um rekstur afgreiðslu á flugvélabensíni á Reykjavíkurflugvelli. Tilgangurinn með þessu samstarfi er hagræðing við ádælingu, en félögin tvö munu halda samningum við sína föstu viðskiptavini og gera tilboð á sínum forsendum, að sögn Einars Benediktssonar, forstjóra Olís. Meira

Fastir þættir

5. apríl 1995 | Fastir þættir | 65 orð

BRIDS Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hornafjarðar

Nýlega lauk aðaltvímenningi BH á Hótel Höfn, spilaformið var barómeter. Lokastaðan: Valdemar Einarsson - Sigurpáll Ingibergsson34Gunnar P. Halldórsson - Jón Níelsson32Ingvar Þórðarson - Árni Hannesson28Ágúst Sigurðsson - Skeggi Ragnarsson28Ólafur Magnússon - Jón G. Meira
5. apríl 1995 | Fastir þættir | 130 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Félag eldri borgara

Fimmtudaginn 23. mars '95 spiluðu 17 pör í 2 riðlum. A-riðill, 10 pör. Ragnar Halldórss. - Vilhjálmur Guðmundss. 145Þórólfur Meyvantsson - Eyjólfur Halldórsson132Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson124Meðalskor108B-riðill, 7 pör yfirseta. Meira
5. apríl 1995 | Fastir þættir | 91 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Meistaramót Bridsfélags Suðu

Meistaramót Bridsfélags Suðurnesja í tvímenningi hófst sl. mánudagskvöld og mættu 23 pör til leiks. Spilað verður í fimm kvöld og eru spiluð 6 spil milli para. Staðan eftir 4 umferðir af 23: Karl Hermannsson - Arnór Ragnarsson65Dagur Ingimundars. - Sigurjón Jónsson43Stefán Jónsson - Vignir Sigursveinsson34Karl G. Karlsson - Óli Þór Kjartanss. Meira
5. apríl 1995 | Fastir þættir | 114 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sveit Garðars Garðarssonar v

Sveit Garðars Garðarssonar sigraði í Kaskó-keppninni hjá Bridsfélagi Suðurnesja, sem fram fór sl. laugardag. Fjórar efstu sveitirnar í aðalsveitakeppninni spiluðu í sérstakri aukakeppni og var dregið saman í undanúrslit. Sveit Sparisjóðsins spilaði gegn Val Símonarsyni og sigruðu hinir síðarnefndu með eins punkts (impa) mun eftir að hafa verið langt undir strax eftir 8 spil. Meira
5. apríl 1995 | Fastir þættir | 109 orð

BRIDS Umsjón Árnór G. Ragnarsson Vetrar-Mitchell BSÍ

Föstudaginn 31. mars var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell- tvímenningur með forgefnum spilum. 26 pör spiluðu 10 umferðir með 3 spilum á milli para eða alls 30 spil. Meðalskor var 270 og bestum árangri náðu: NS Þorleifur Þórarinsson - Áróra Jóhannsd. Meira
5. apríl 1995 | Fastir þættir | 27 orð

(fyrirsögn vantar)

HJÓNABAND. Gefin voru saman í Hveragerðiskirkju 25. mars 1995 Anna Margrét Sveinsdóttir og Hrafnkell Á. Proppe af séra Tómasi Guðmundssyni. Þau eru til heimilis í Breiðumörk 26, Hveragerði. Meira
5. apríl 1995 | Fastir þættir | 1233 orð

(fyrirsögn vantar)

TUTTUGU og sex ára Ghanastúlka með áhuga á strandlífi, íþróttum, matseldun o.fl.: Faustina Blankson, P.O. Box 390 Villiag, Oguaa, Ghana. FRÁ Ghana skrifar 29 ára ritari með áhuga á tónlist, ferðalögum, tennis o.fl.: Marian Quayson, P.O. Box 15260, Accra-North, Ghana. Meira

Íþróttir

5. apríl 1995 | Íþróttir | 209 orð

Breiðablik meistari í fyrstu til

BREIÐABLIK úr Kópavogi varð í gærkvöldi Íslandsmeistari kvenna í körfuknattleik, eftir að hafa sigrað Keflvíkinga í þriðja úrslitaleiknum í röð, 66:53, í Keflavík. Blikastúlkur urðu þar með Íslandsmeistarar í fyrstu tilraun, því þetta er fyrsta keppnistímabilið sem þær leika í 1. deild. Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 146 orð

Flestir veðja á Gautaborg

Sparksérfræðingar í Svíþjóð spá því að IFK Gautaborg verði meistari þar í landi enn eitt árið - þegar keppnistímabilið þar er að byrja. Malmö FF er spáð öðru sæti og Örebro, sem Íslendingarnir Arnór Guðjohnsen, Hlynur Stefánsson og Hlynur Birgisson leika með, er spáð þriðja sætinu. Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 262 orð

HK á titil að verja

Úrslitakeppnin í blaki karla hefst í kvöld í íþróttahúsi Hagaskóla og hefst leikurinn kl. 20. Það eru Þróttur og HK sem leika til úrslita að þessu sinni, en HK-menn eru Íslandsmeistarar og hefja því titilvörnina í kvöld. Það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum hampar Íslandsmeistaratitlinum. Liðin hafa mæst fjórum sinnum í vetur. Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 92 orð

Keflavík - Breiðablik53:66 Íþr

Íþróttahúsið í Keflavík - Íslandsmótið í körfuknattleik 1. deild kvenna - úrslit -þriðji leikur. Breiðablik sigraði 3:0 og hlýtur Íslandsmeistaratitilinn. Gangur leiksins: 0:2, 4:13, 13:23, 19:28, 27:28, 31:51, 39:53, 43:56, 48:59, 53:66. Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 41 orð

KEILAOddaleikir í úrslitu

ODDALEIK þarf í undanúrslitum fyrstu deildarinnar í keilu þar sem Þrestir unnu KR-a, 2223:2055, í gær og Keilulandssveitin vann PLS 2254:2250. Leikur KR og Þrasta verður í Keiluhöllinni en hinn leikurinn í Mjóddinni og hefjast þeir báðir kl. 20. Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 112 orð

Knattspyrna Reykjavíkurmótið Fylkir - KR0:3 -Hilmar Björnsson, Guðmundur Benediktsson, Mihajlo Bibercic. Evrópukeppnin Fyrri

Evrópukeppnin Fyrri leikir undanúrslita UEFA-keppninnar: Bayer Leverkusen - Parma1:2 (Paulo Sergio 20.) - (Dino Baggio 48., Faustino Asprilla 53.) 21.500 Juventus - Borussia Dortmund2:2 (Roberto Baggio 25. vsp., J¨urgen Kohler 88.) - (Stefan Reuter 7., Andy Möller 70.) 80.000 England Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 1895 orð

Kristinn Björnsson er kominn í hóp með þeim bestu

KRISTINN Björnsson, skíðakappi frá Ólafsfirði, hefur vakið athygli fyrir miklar framfarir í vetur og er fremsti skíðamaður sem Íslendingar hafa átt. Hann er nú á meðal 50 bestu skíðamanna heims í risasvigi og næsta vetur ætlar hann að reyna sig á meðal þeirra bestu ­ keppa í heimsbikarnum. Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 159 orð

Kristinn prófar ný skíði í Noregi

KRISTINN Björnsson fékk boð um að kom til Noregs 23. apríl til að prófa skíði frá skíðaframleiðanda Rossignol. Árangur Kristins í vetur hefur gert það að verkum að skíðaframleiðendur eru farnir að veita honum meiri athygli en áður. Þeir telja sig hafa hag í því að íslenski skíðamaðurinn sé á réttu tegundinni. Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 430 orð

Lárus Orri hetja Stoke

Lárus Orri Sigurðsson skoraði fyrsta mark sitt fyrir Stoke í gærkvöldi, er liðið sigraði Watford 1:0 á heimavelli í ensku 1. deildinni. Sigurinn var geysilega mikilvægur, Stoke hefur verið í mikilli fallhættu en með stigunum þremur sem liðið fékk í gær er nokkuð öruggt að það heldur sæti sínu í deildinni. Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 324 orð

"Martin Rubin mun styrkja Dormagen"

"MARTIN Rubin mun styrkja Dormagen-liðið mikið, þar sem hann er bæði sterkur sóknar- og varnarleikmaður," segir Kristján Arason, þjálfari Dormagen, sem hefur samið við svissnesku vinstrihandarskyttuna Rubin, sem leikur með Wackerthun. Félögin eiga eftir að ná samkomulagi um kaupverð Rubins, sem er 30 ára. Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 454 orð

Nýliðarnir fögnuðumeistaratitlinum

"ÞETTA er skemmtileg stund því þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitillinn sem Breiðblik vinnur í efsta flokki og góður endir á keppnistímabilinu. Leikurinn í kvöld þróaðist líkt og ég hafði átt von á, við lentum í smá erfiðleikum með þær í lok fyrri hálfleiks en settum fyrir þann leka í þeim síðari og dæmið gekk upp, Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 170 orð

Nökkvi Már er með sprunginn hryggjarlið

Nökkvi Már Jónsson, körfuknattleiksmaður úr Grindavík, verður frá keppni það sem eftir er af þessari leiktíð, og gott betur því læknar telja að sprunga sé komin í einn hryggjarlið hans. "Ég fór í sneiðmyndatöku og læknarnir telja að sprunga sé komin í einn hryggjarliðinn, nánar tiltekið fimmta lið," sagði Nökkvi Már við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 104 orð

Titillinn í augsýn

CHRIS Sutton gerði 22. mark sitt í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar hann tryggði Blackburn 0:1 sigur á QPR í London. Blackburn færðist skrefi nær meistaratitlinum, sem félagið hefur ekki unnið síðan 1914. Manchester United er í öðru sæti, átta stigum á eftir Blackburn, og eiga bæði sex leiki eftir. Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 107 orð

Titillinn í augsýn

5. apríl 1995 | Íþróttir | 116 orð

U-20 ára liðið til Finnlands

ÍSLENSKA kvennalandsliðið, U-20 ára, í körfuknattleik tekur þátt í Norðurlandamótinu í Finnlandi um páskana. Þetta er í fyrsta sinn sem Norðurlandamót er haldið í þessum aldursflokki og því var ákveðið að heimila þremur eldri leikmönnum að vera með. Meira
5. apríl 1995 | Íþróttir | 217 orð

UCLA loks meistari eftir 20 ára bið

UCLA Bruins sigraði meistaralið síðasta árs, Arkansas, 89:78 í úrslitaleik bandaríska háskólakörfuboltans í fyrri nótt. Þetta var fyrsti sigur UCLA í 20 ár, eða síðan 1975 en þá var liðið mjög sigursælt og hafði unnið keppnina tíu sinnum á 12 árum. UCLA-liðið lék án besta leikmanns síns, Tyus Edney, í úrslitaleiknum en hann var meiddur. Meira

Úr verinu

5. apríl 1995 | Úr verinu | 674 orð

Aðeins 3-5 róðrar í mánuði vegna ótíðar

NÁNAST stanslaust gæftaleysi hefur verið hjá smábátaeigendum í Grímsey undanfarna fjóra mánuði og ásamt banndagakerfinu hefur þetta leitt til þess að afkoma þeirra hefur aldrei verið verri. Um 15 bátar róa frá Grímsey og hafa flestir þeirra sem bæði eiga krókabáta og kvótabáta leigt frá sér kvótann. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 188 orð

Bretar flytja meiri fisk inn

BRETAR juku innflutning á ísuðum og kældum fiski á síðasta ári. Fyrstu 11 mánuði ársins nam þessi innflutnignur 63.827 tonnum, sem 10.000 tonnum minna en árið áður. Athygli vekur að innflutningur frá Íslandi dróst saman um 4.000 tonn og varð nú 20.600 tonn. Innflutningur frá Færeyjum fór úr 5.300 tonnum ú 10.100 og Danir juku hlut sinn úr 1.900 tonnum í 5.200. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 443 orð

Efnablandan "Q one"

VERINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Jóhannesi Arasyni til birtingar: Vegna athugasemdar RF í síðasta tölublaði Versins, þá óska ég eftir að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. "Q-One" er náttúrulegt hjálparefni til að ná fram auknu geymsluþoli í fiski. Í "Q-One" blöndunni er efnið "rosmarin", sem seinkar þránun, mislitun og niðurbroti fisksins. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 452 orð

Efnablandan "Q one"

5. apríl 1995 | Úr verinu | 499 orð

Endurskoða þarf ákvæði sem takmarka framsal aflakvótaa

ÞORSTEINN Pálsson sjávarútvegsráðherra sagði í ræðu sem hann flutti á aðalfundi Íslenskra sjávarafurða hf. að hann teldi þörf á að endurskoða ýmsa þætti í fiskveiðistjórnunarlöggjöfinni og hann teldi mikilvægt að endurskoða þau ákvæði sem takmarka framsal á aflakvóta. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 317 orð

Framleiðsla á vegum ÍS jókst um 7,3% milli ára

AFKOMA Íslenzkra sjávarafurða og dótturfyrirtækja þess var góð á síðasta ári og skilaði reksturinn 89,3 milljóna króna hagnaði á móti 51,4 milljónir árið áður. Þessar upplýsingar komu fram í ávarpi formanns stjórnar ÍS, Hermanns Hanssonar, á aðalfundi félagsins í gær. Hann sagði einnig að árið 1994 hefði verið ár mikilla breytinga í starfsemi félagsins. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 52 orð

GERT VIð BAUJUNA

5. apríl 1995 | Úr verinu | 49 orð

GERT VIð BAUJUNA

VARÐSKIPIÐ Týr kom fyrir skömmu inn til Stykkishólms til að gera við ljósbauju, sem er við Ólafsboða nálægt Stykkishólmi. Baujan hafði slitnað af festingum og þurfti að endurnýja þær. Varðskipsmenn hífðu baujuna í land og eru hér að vinna að lagfæringum á henni á bryggjunni. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 1803 orð

Hagnaður ÍS jókst um 38 milljónir króna í fyrra

STARFSEMI Íslenskra sjávarafurða hf. á árinu 1994 gekk vel og var í samræmi við stefnumörkun og áætlanir félagsins. Framleiðendur innan vébanda ÍS heima og erlendis framleiddu alls 56.240 tonn á árinu 1994, sem er 7,3% aukning frá árinu 1993 og þar með metframleiðsla á einu ári. Afurðasala félagsins á árinu nam 13,5 milljörðum króna á móti 13,4 milljörðum árið áður, sem er 0,7% aukning milli ára. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 312 orð

Ísland fyrirmynd Kanada?

"SEX ÞÚSUND íslenskir fiskimenn sækja jafn mikinn afla í greipar ægis og 65.000 kanadískir starfsbræður þeirra og fá þar að auki helmingi meira verð fyrir hann. Þá hafa fiskveiðar við Kanada orðið fyrir hverju áfallinu á fætur öðru á sama tíma og fiskveiðar við Ísland hafa haldið sínu striki. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 503 orð

Mörg loðnuskip stefna að veiðum í Síldarsmugunni

ALLAR líkur eru á því að mörg loðnuskip stundi veiðar úr norsk-íslenzka síldarstofninum innan lögsögu okkar og í Síldarsmugunni í vor. Í þessum mánuði verður farinn leiðangur á vegum Hafrannsóknastofnunar á síldarslóðina fyrir Austurlandi og er reiknað með því að nokkur loðnuskip fylgi leiðangursmönnum til að kanna slóðina. Síldin gekk í skamman tíma inn í íslenzku lögsöguna í fyrravor. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 144 orð

Nýir skipstjórar á 3 skipum ÚA

Á ÞESSU ári hafa orðið nokkrar breytingar í brúnni á nokkrum togara Útgerðarfélags Akureyringa. Bragi Ólafsson, sem verið hefur skipstjóri á Sólbaki EA 307á þriðja ár, lét af störfum hjá félaginu og flutti sig yrir á Granda-togarann Snorra Sturluson. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 104 orð

ryggis verði gætt

5. apríl 1995 | Úr verinu | 151 orð

Sérvinnsla eykst hjá ÍS

SÉRVINNSLA framleiðenda innan vébanda Íslenzkra sjávarafurða hefur aukizt hratt síðustu ár og er áætluð um 4.700 tonn á þessu ári. Árið 1991 nam þessi vinnsla 1.503 tonnum. Á síðasta ári var framleiðsla af þessu tagi 7% af heildar magni útfluttra afurða. Þarna er bæði um að ræða vinnslu úr bolfiski og flatfiski, ýmist smásölupakkningar eða pakkningar fyrir veitingahús. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 251 orð

SÍLDARMINJASAFNIÐ FÆR GÓÐA GJöF

SIGLUFJÖRÐUR - INGIMUNDUR hf. hefur gefið Síldarminjasafninu á Siglufirði 500 þúsund krónur til stofnunar skipa- og bátalíkanasafni og rúmlega 30 ljósmyndir, flestar þeirra af gömlum skipum, sem stunduðu síldveiðar frá Siglufirði. Ingimundur hf., sem starfað hefur á Siglufirði í tæp fimm ár hefur nú selt rækjuverksmiðju sína til Íspólars hf. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 1040 orð

Síldarvinnslan í Neskaupstað eykur vinnslu á síld og rækju

STARFSEMI Síldarvinnslunnar í neskaupstað gekk vel á síðasta ári. Hagnaður varð um 110 milljónir króna, meira en tvöfalt meiri en árið áður og veltan fór í fyrsta sinn yfir þrjá milljarða króna. Þarna munar miklu útgerð frystitogarans Blængs, sem gerður er út á rækju og mikil síldarsöltun og síldarfrysting. Heildarafli fyrirtækisins jókst um 9,2% milli ára og gerðu síld og rækja þar gæfumuninn. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 196 orð

Smjörsteiktur silungur með ristuðum möndlum

SILUNGUR er vinsæll matur, en hér er bæði hægt að fá urriða, bleikju og sjóbirting auk regnbogasilungs úr eldi. Bleikja nýtur til dæmis vaxandi vinsælda í bandaríkjunum og þó bleikjueldi sé smátt í sniðum hérlendis, eru Íslendingar engu að síður stærustu útflytjendur á bleikju í heiminum. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 130 orð

Styttist í 50 ára afmæli ÚA

VEGLEG afmælisveizla er framunda hjá Útgerðarfélagi Akureyringa og starfsfólki þess. Þann 26. maí næstkomandi er hálf öld liðin frá stofnun ÚA. Þessara tímamóta verður minnzt með hátíðlegri athöfn í höfuðstöðvum félagsins á afmælisdaginn. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 423 orð

Togaranir flestir á ýsu

MIKIL ýsuveiði hefur verið við landið að undanförnu, enda virðast flestir vera að forðast þorskinn vegna kvótaleysis. Enginn togari, sem landaði hér í síðustu viku var með þorsk sem uppistöðu afla, flestir með ýsu, en hinir með karfa og ufsa. Svipaða sögu er að segja af bátunum, sem sækja mikið í flatfisk og ýmsar aðrar tegundir. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 283 orð

Verð á saltfiski frá Noregi lækkar

NORÐMENN hafa átt í nokkrum erfiðleikum við sölu á saltfiski til Portúgal í vetur. Töluverðar brigðir eru í Noregi og sölutregðu gætti í febrúar. Í marz lækkaði verðið og er fiskurinn nú seldur á 22 til 23 norskrar krónur kílóið eða í kringum 225 krónur íslenzkar. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 214 orð

Verður samið um Smuguna?

ÓFORMLEGAR umræður milli Íslendinga og Norðmanna um samkomulag í deilunni um veiðar okkar í Smugunni hafa átt sér stað á úthafsveiðiráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem nú stendur yfir í New York. Æ fleiri raddir heyrast nú um það í Noregi að nauðsynlegt sé að semja og veita Íslendingum ákveðinn kvóta í Smugunni. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 255 orð

Ýmsa þætti þarf að endurskoða

ÞORSTEINN Pálsson sjávarútvegsráðherra sagði í ræðu sem hann flutti á aðalfundi Íslenskra sjávarafurða hf. að hann teldi þörf á að endurskoða ýmsa þætti í fiskveiðistjórnunarlöggjöfinni og hann teldi mikilvægt að endurskoða þau ákvæði sem takmarka framsal á aflakvóta. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 1247 orð

Það þarf að setja ný lög

Héraðsdómur Austurlands kvað nýlega upp dóm, þar sem skipstjóri var sýknaður af refsikröfu í ákæru vegna landhelgisbrots. Fyrir lá þó viðurkenning um að brotið hefði verið framið. Dómur þessi markar þáttaskil, sem ekki verður litið hjá. Nauðsyn þess að breyta löggjöfinni er augljós, og eðlilegt verður að telja að þegar sé hafist handa um að setja ný landhelgislög. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 18 orð

ÞORSKURINN RANNSAKAÐUR

ÞORSKURINN RANNSAKAÐUR KRISTJÁN Kristjánsson og Valur Bogason, líffræðingar, rannsaka hrygningarþorsk undir stjórn Guðrúnar Marteinsdóttur leiðangursstjóra á Árna Friðrikssyni. Meira
5. apríl 1995 | Úr verinu | 102 orð

Öryggis verði gætt

LANDSSAMBAND smábátaeigenda og tryggingafélögin hvetja skipstjórnarmenn: skipstjóra, útgerðaraðila og eiginkonur til að gæta fyllsta öryggis við hleðslu og stjórnun skipa sinna. Tilmælin voru samþykkt á fundi fulltrúa Landssambands smábátaeigenda og tryggingafélaga vegna tíðra óhappa á litlum bátum að undanförnu. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

5. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 693 orð

Format fyrir fiskmarkað, 28,7FISKVERÐ Á UPPBOÐS

Format fyrir fiskmarkað, 28,7FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM ­ HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verðverð verð(kíló) verð (kr. Meira
5. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 219 orð

Format fyrir fiskmarkað, 28,7FISKVERÐ Á UPPBOÐS

Format fyrir fiskmarkað, 28,7FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM ­ HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verðverð verð(kíló) verð (kr. Meira
5. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 309 orð

Yfirlit: Um

Yfirlit: Um 400 km suðsuðvestur af landinu er lægðarmiðja uppá 982 mb. og mun hún þokast norðnorðaustur. Önnur lægð víðáttumeiri og heldur dýpri er skammt suðaustur af Nýfundnalandi og þokast hún einnig norðnorðaustur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.