Greinar föstudaginn 7. apríl 1995

Forsíða

7. apríl 1995 | Forsíða | 103 orð

Aftöku Bretans frestað

BANDARÍSKUR dómari ákvað í gær að fresta aftöku Bretans Nicolas Ingram sem taka átti af lífi í rafmagnsstól í Georgíuríki í Bandaríkjunum í gærkvöldi, klukkustund áður en aftakan átti að fara fram. Meira
7. apríl 1995 | Forsíða | 83 orð

Færeyska stjórnin gefur eftir

FÆREYSKA landsstjórnin viðurkenndi í gær að krafa verkfallsmanna um 8,5% launahækkun væri réttmæt. Stjórnin tók hins vegar fram að svo mikil hækkun geti ekki orðið á einu ári, heldur á lengri tíma. Verkfallinu er því ekki lokið og stóðu samningaviðræður fram á kvöld í gær. Meira
7. apríl 1995 | Forsíða | 163 orð

Gíslar múslima komast hvergi

UM 3.000 filippeyskir stjórnarhermenn börðust í gær við islamska öfgamenn í suðurhluta Filippseyja. Hafði stjórnarherinn króað um 100 manna hóp af, hluta þeirra manna sem réðust inn í miðborg Ipil á þriðjudag, og myrtu 45 manns. Árásarmennirnir höfðu 26 gísla á brott með sér og kemst fólkið nú hvergi. Meira
7. apríl 1995 | Forsíða | 143 orð

"Kanadamenn sjóræningjar 21. aldar"

UM 3.000 reiðir sjómenn söfnuðust saman við kanadíska sendiráðið í Madrid í gær og köstuðu fiski og eggjum á bygginguna til að mótmæla aðgerðum Kanadamanna gegn spænskum togurum utan við kanadísku landhelgina. Spánverjar saka Kanadamenn um að hafa reynt að klippa togvíra tveggja togara en Kanadamenn neita þessum ásökunum með öllu. Meira
7. apríl 1995 | Forsíða | 86 orð

Kínverjar konunum erfiðir

EFASEMDIR hafa komið upp um að Kína sé heppilegur vettvangur kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem halda á í september á þessu ári. Ástæðan er hversu treg kínversk yfirvöld eru til að leyfa ýmsum "óopinberum" kvennasamtökum þátttöku í ráðstefnunni. Meira
7. apríl 1995 | Forsíða | 343 orð

Þingmenn rífa þjóðfána hver annars

ÞJÓÐERNISSINNAÐIR þingmenn á úkraínska þinginu rifu í gær rússneska fánann í þingsalnum í mótmælaskyni við framferði rússnesks þingmanns, sem reif úkraínska fánann á miðvikudag. Er þetta til marks um versnandi samskipti þjóðanna sem deila hart um framtíð Krím. Meira

Fréttir

7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 69 orð

11 umsóknir um stöðu rektors MR

ALLS sóttu ellefu um stöðu rektors Menntaskólans í Reykjavík, en staðan var auglýst laus til umsóknar 13. mars síðastliðinn. Eftirtaldir sóttu um stöðuna: Árni Indriðason, menntaskólakennari, Bragi Halldórsson, menntaskólakennari, Elías Ólafsson, aðstoðarrektor, Gísli Ólafur Pétursson, menntaskólakennari, Guðbjörg Þórisdóttir, deildarsérfræðingur í menntamálaráðuneyti, Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 93 orð

18 sóttu um stöðu skólameistara

ALLS sóttu átján um stöðu skólameistara við Borgarholtsskóla sem auglýst var laus til umsóknar 15. mars síðastliðinn. Eftirtaldir sóttu um stöðuna: Árni Blandon Einarsson framhaldskólakennari, Björn Bergsson framhaldsskólakennari, Bragi Halldórsson framhaldsskólakennari, Eygló Eyjólfsdóttir framhaldsskólakennari, Guðmundur Agnar Axelsson skólastjóri, Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 111 orð

21 aldraður leigubílstjóri í hæfnispróf

SAMKVÆMT nýbreyttum lögum um leigubifreiðir skulu leigubifreiðastjórar 71 árs og eldri gangast undir hæfnispróf til þess að halda akstursleyfi sínu, eitt ár í senn, þó eigi lengur en til 75 ára aldurs. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 220 orð

2,5 millj. vegna mistaka sjúkrahúss

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað til að greiða konu rúmar 2,5 milljónir í bætur, auk vaxta frá 1986. Bæturnar skulu greiddar vegna mistaka sjúkrahússins við læknismeðferð í kjölfar skurðaðgerðar á vinstra fæti konunnar. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 265 orð

4-7% verðhækkun nikótínplástri og tyggjói

"HÆKKUNIN nú nemur 4-7% á nikótíntyggjói og nikótínplástri, mismikil eftir styrkleika þess. Aðalástæðan er hækkun á innkaupsverði eftir að framleiðandinn breytti skilmálum á þann veg, að nú kaupum við tyggjóið ekki lengur frá Svíþjóð, heldur frá Danmörku," sagði Ásgeir Hallgrímsson, markaðsstjóri Pharmaco, í samtali við Morgunblaðið. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 65 orð

5 manna fjölskylda vann 10 milljónir

RÍKISSTARFSMAÐUR með fimm manna fjölskyldu datt í lukkupottinn, er dregið var í Happrætti DAS í gær og vann íbúðarvinning að verðmæti 10 milljónir króna. Samkvæmt upplýsingum happdrættisins er nú skammt stórra högga á milli hjá happdrætti DAS, Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 178 orð

Aðeins Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík

AÐEINS fulltrúar Sjálfstæðisflokks fylgjast með kosningum í kjördeildum í Reykjavík og Hafnarfirði á laugardag. Ekki var vitað hvernig flokkurinn nýtir sér rétt til veru í kjördeildum annars staðar á landinu, það er samkvæmt upplýsingum Sjálfstæðisflokksins undir heimamönnum á hverjum stað komið. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 87 orð

Á ferð og flugi

DAVÍÐ Oddsson formaður Sjálfstæðisflokksins hefur verið á ferð og flugi undanfarnar vikur og haldið fundi í öllum kjördæmum. Í fyrradag heimsótti hann vökudeild Landspítalans þar sem fyrirburum er veitt aðhlynning. Meira
7. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 768 orð

Bandaríkin sögð á glötunarbraut

Höfundurinn rökstyður mál sitt með upplýsingum sem eru líklegar til að vekja ugg meðal Bandaríkjamanna. Næstum 49% kambódískra innflytjenda í Bandaríkjunum þiggja opinbera framfærslustyrki. Útlendingar (menn sem hafa ekki bandarískan ríkisborgararétt) eru um fjórðungur allra fanga í alríkisfangelsum. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 22 orð

Baráttu- og skemmtikvöld Morgunblaðið/Kristinn.

Baráttu- og skemmtikvöld Morgunblaðið/Kristinn.ÞAÐ var létt yfir kvennalistakonum á baráttu- og skemmtifundi Kvennalistans í Reykjavík sem fram fór á Hótel Borg ífyrrakvöld. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 199 orð

Björk hefur lokið gerð nýrrar breiðskífu

BJÖRK Guðmundsdóttir hefur lokið við næstu breiðskífu sína sem koma á út í sumar. Fyrsta smáskífa af plötunni kemur út á næstu dögum og segja talsmenn Bjarkar í Lundúnum að eftirvænting sé mikil eftir plötunni víða um heim. Björk Guðmundsdóttir lauk í vikubyrjun við væntanlega breiðskífu sína, sem koma á út 5. júní. Meira
7. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 229 orð

Clinton Bandaríkjaforseti segist viss um að lausn muni finnast

BILL Clinton, forseti Bandaríkjanna, segist viss um að geta leyst deilu Bandaríkjastjórnar og stjórnarinnar í Moskvu um sölu á kjarnakljúf til Írans en allt er þó á huldu um hvað hann hyggst fyrir. Ráðgjafar Clintons í öryggismálum hafa lagt til, að settar verði hömlur á olíukaup bandarískra fyrirtækja frá Íran og jafnvel bönnuð alveg. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 103 orð

Diddú og Kristján saman á Akureyri

TVEIR af ástsælustu óperusöngvurum landsins, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Kristján Jóhannsson, munu syngja í fyrsta sinn saman á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands í næstu viku. Mikil spenna svífur yfir vötnum norðan heiða og nánast er uppselt á tónleikana enda hefur Kristján ekki sungið á Akureyri í átta ár. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 59 orð

Eldur í skemmu Hraðfrystihúss Eskifjarðar

ELDUR varð laus í geymsluskemmu í eigu Hraðfrystihúss Eskifjarðar um kvöldmatarleytið í gær. Skemman stendur við Útkaupstaðabraut og íbúðarhús í næsta nágrenni. Í skemmunni eru geymd veiðarfæri og fiskikassar ásamt fleiru. Mikill reykur myndaðist í skemmunni og urðu töluverðar skemmdir á fiskikössunum. Greiðlega gekk að slökkva eldinn. Ekki er kunnugt um eldsupptök. Meira
7. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 240 orð

ESB enginn "Dýrabær"

JACQUES Santer, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði í ræðu í Bonn á miðvikudagskvöld að hann myndi leggjast gegn því að ESB yrði einhvers konar "Dýrabær", þ.e. að "öll ríki séu jöfn en sum ríki verði jafnari en önnur" og vísaði þar til skáldsögu George Orwells. Meira
7. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 132 orð

ESB lætur norskar selveiðar óátaldar

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins gerir engar athugasemdir við selveiðar Norðmanna og hefur engar ástæður til slíks, að því er fram kom hjá framkvæmdastjórnarmanninum Neil Kinnock í svari við fyrirspurn á Evrópuþinginu á miðvikudag. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 178 orð

Fá efnalitlir framhaldsskólanemar aðild að LÍN?

FULLTRÚAR flestra flokka utan Sjálfstæðisflokksins töldu á fundi með nemendum MK í gær að til greina kæmi að veita efnalitlum framhaldsskólanemum eða nemum með börn á framfæri lánafyrirgreiðslu hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Frambjóðendurnir gerðu þó þann fyrirvara að hugmyndin kæmi aldrei til framkvæmdar fyrr en að lokinni gagngerri endurskoðun á Lánasjóðnum. Meira
7. apríl 1995 | Smáfréttir | 37 orð

FÉLAGSSKAPUR spænskumælandi fólks á Íslandi og þeirra félagar heldur

FÉLAGSSKAPUR spænskumælandi fólks á Íslandi og þeirra félagar heldur páskagleði í Deja- Vu, Bankastræti, föstudaginn 7. apríl kl. 22­3. Allir sem áhuga hafa á að dansa við góða tónlist í góðum félagsskap eru velkomnir. Ath. takmarkaður fjöldi gesta. Meira
7. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 208 orð

Fiski kastað að sendiráði Kanada

UM 3.000 reiðir sjómenn söfnuðust saman við kanadíska sendiráðið í Madrid í gær og köstuðu fiski og eggjum á bygginguna til að mótmæla aðgerðum Kanadamanna gegn spænskum togurum utan við kanadísku landhelgina. Kanadamenn neituðu ásökunum spænskra togaraskipstjóra um að reynt hefði verið að klippa togvíra tveggja togara. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 113 orð

Fjórir slasast í árekstri

7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fjórir slasast í árekstri

HARÐUR árekstur varð milli tveggja fólksbíla á þjóðveginum skammt frá Rifi á Snæfellsnesi laust fyrir kl. 22 í gærkvöldi. Fjögur ungmenni voru í bílunum og slösuðust öll, þar af tveir mjög alvarlega, sem fluttir voru með flugvél á Borgarspítalann í Reykjavík í gærkvöldi. Hin voru flutt á heilsugæslustöðina til aðhlynningar. Vanfær kona slapp við alvarlega áverka Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 74 orð

Formenn flokkanna takast á

SJÓNVARPIÐ og Stöð 2 halda sameiginlegan fund formanna stjórnmálaflokkanna í beinni útsendingu á báðum stöðvum kl. 20.40 í kvöld, föstudag. Þátturinn er lokakafli í kosningaumfjöllun sjónvarpsstöðvanna. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 38 orð

Frambjóðendur sitja fyrir svörum

Egilsstöðir. Morgunblaðið. TVEIR efstu menn á lista Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi, Egill Jónsson og Arnbjörg Sveinsdóttir sem hér sést með ungum kjósanda, sátu fyrir svörum á Egilsstöðum nýverið. Fjölmargt manna kom á skrifstofuna. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 402 orð

Framlög skiluðu sér fimmtánfalt

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ og Flugleiðir hafa gert með sér samkomulag um að halda áfram átaksverkefni sem hófst á síðasta ári til kynningar á helstu ferðamörkuðum erlendis. Hvor aðili mun verja til þess 30 milljónum króna, eða samtals 60 milljónum og verður höfuðáhersla lögð á að kynna ferðamöguleika til Íslands utan háannatíma. Meira
7. apríl 1995 | Landsbyggðin | 132 orð

Frumsýning á Volvo 960 í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar-BRIMBORG hf. verður með stórsýningu í Vestmannaeyjum helgina 8.­9. apríl þar sem nýr Volvo 960 verður sýndur í fyrsta sinn á Íslandi. Volvo 960 er flaggskip Volvo- verksmiðjanna, með 6 strokka vél, sjálfskiptin gu, loftpúða í stýri, ABS hemlakerfi, samlæsingu, leðursætum og mörgu fleiru, segir í fréttatilkynningu. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fyrirlestur um trjáklippingar

STEINN Kárason, garðyrkjumeistari og garðyrkjufræðingur, höfundur bókarinnar Trjáklippingar, kynnir bókina og heldur fræðsluerindi um klippingu trjáa og runna í Gerðubergi laugardaginn 8. apríl kl. 14. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 80 orð

Fyrirlestur um trjáklippingar

7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 7 orð

Gallupkönnun fyrir RÚV

7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 73 orð

Gildistími hjálpartækjaskírteina lengdur

TRYGGINGARÁÐ hefur ákveðið að hjálpartækjaskírteini til langtímanota verði framvegis gefin út til fimm ára í senn, í stað þriggja ára áður. Ákvörðunin felur í sér sparnað og hagræði fyrir sjúklinga, sem þarfnast einnota hjálpartækja til langframa. Meira
7. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 332 orð

Hart barist í Bosníu

7. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 330 orð

Hart barist í Bosníu TALSMENN frið

TALSMENN friðargæsluliðs Sameinuðu þjóðanna í Bosníu skýrðu frá því í gær að bardagar hefðu færst mjög í aukana í norður- og miðhluta landsins. Her stjórnvalda múslima í Sarajevo reynir enn að ná Stolice-fjarskiptastöðinni skammt frá Tuzla af Serbum óskaddaðri. Stórveldin reyna enn að fá deiluaðila til að framlengja vopnahlé en þær tilraunir hafa ekki tekist. Meira
7. apríl 1995 | Smáfréttir | 47 orð

HÁR-GARÐUR hefur verið fluttur í Hæðargarð 31, félagsmiðstöð

HÁR-GARÐUR hefur verið fluttur í Hæðargarð 31, félagsmiðstöð aldraðra. Stofan er opin öllum og er opið frá kl. 9­17 alla virka daga nema miðvikudaga. Afmælistilboð og afsláttarkort eru í gangi. Sérstök verðskrá fyrir 67 ára og eldri. Á MYNDINNI eru f.v. Kristín Kristjánsdóttir nemi og Pamela Thordarson hárgreiðslumeistari. Meira
7. apríl 1995 | Smáfréttir | 46 orð

HÁSKÓLINN í Gautaborg verður með námskynningu dagana 11.­12. apríl í

HÁSKÓLINN í Gautaborg verður með námskynningu dagana 11.­12. apríl í hátíðarsal Háskóla Ísalnds, aðalbyggingu. Kynningin verður frá kl. 9­11 og 12­17 báða dagana og verða fulltrúar frá Háskólanum í Gautaborg til viðtals og veita upplýsingar fyrir þá nemendur sem hafa hug á námi við Háskólann í Gautaborg. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 60 orð

Heiðursfélagar FÍLD

Á AÐALFUNDI Félags íslenskra listdansara sem haldinn var í desember sl. voru þær Sif Þórz og Sigríður Ármann gerðar að heiðursfélögum félagsins. FÍLD var stofnað árið 1947 og voru Sif og Sigríður meðal stofnenda félagsins. Með þessu vill FÍLD þakka þeim fyrir gott starf í þágu listdansins á Íslandi. Á myndinni eru Sigríður Ármann t.v. og Sif Þórz. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 61 orð

Heiðursfélagar FÍLD

7. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 120 orð

Hrefnustofninn ekki ofmetinn

BJARNE Myrstad, sjávarútvegsráðherra Noregs, sagði í gær að ekki væri rétt að Norðmenn hefðu ofmetið stærð hrefnustofnsins í Norðaustur-Atlantshafi, eins og umhverfisverndarsamtökin Greenpeace hafa haldið fram. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 255 orð

Húsinu breytt sem minnst

UNDIRRITAÐUR hefur verið samningur milli KFUM og K og Kjartans Arnar Kjartanssonar um leigu á húsnæði því sem hýst hefur veitingastaðinn Hressó, eða gamla Hressingarskálann, til skamms tíma og mun nýr McDonald's veitingastaður hefja þar göngu sína síðar á þessu ári. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 656 orð

Hvarflaði ekki að okkur segja forvísismenn

SVEINBJÖRN Jónsson sjómaður á Suðureyri lýsir allri ábyrgð á tilurð og framkvæmd undirskriftalista til stuðnings tillögum sjálfstæðismanna á Vestfjörðum um fiskveiðistjórn á hendur sér og Arnari Barðasyni, en Sigurður Líndal lagaprófessor telur ljóst að undirskriftasöfnunin sé ólögmæti. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 428 orð

Hægt að hafa áhrif á venjur barnshafandi kvenna

KRABBAMEINSFÉLAG Reykjavíkur hélt á þriðjudag málþing um tóbaksvarnir fyrir hjúkrunarfræðinga og ljósmæður sem starfa í mæðra- og ungbarnavernd á heilsugæslustöðvum og sjúkrahúsum á svæðinu frá Snæfellsnesi og austur til Víkur í Mýrdal. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 71 orð

Höfðabakkabrú nyrðri í smíðum

FRAMKVÆMDIR við byggingu mislægra gatnamóta og brúar við Höfðabakka-Vesturlandsveg eru nú í fullum gangi og ganga eftir áætlunum, samkvæmt upplýsingum Helga Hallgrímssonar vegamálastjóra. Stefnt er að því að opnað verði fyrir umferð um gatnamótin í haust. M.a. verður byggð brú fyrir umferð milli Árbæjar og Grafarvogs og af Vesturlandsvegi. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 138 orð

Hörð gagnrýni á forystu Þjóðvaka

SEXTÍU Sunnlendingar hafa undirritað yfirlýsingu til stjórnar suðurlandsdeildar Þjóðvaka, sem barst Morgunblaðinu í gær, þar sem forysta og framboðsmál Þjóðvaka á Suðurlandi eru harðlega gagnrýnd. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 233 orð

Ísland er ekki skattaparadís

STEFÁN S. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna, segir það misskilning, sem ýmsir frambjóðendur hafi haldið fram í kosningabaráttunni, að Ísland sé orðið skattaparadís "Norðursins". Hann segir að enn sé langt frá því að skattalegt umhverfi fyrirtækja á Íslandi sé sambærilegt við helstu samkeppnislönd okkar. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 269 orð

Jaðarskattar af lágum tekjum 30­71%

EIN villa var í útreikningum sem ASÍ hefur sent frá sér og greint var frá í Morgunblaðinu 5. apríl, þar sem tekið er dæmi af háum jaðarsköttum fjölskyldu með fjögur börn, sem býr í leiguhúsnæði og hefur atvinnutekjur á bilinu 125­210 þús. kr. á mánuði. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 531 orð

Jaðarskattar af meðaltekjum fari ekki yfir 55%

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins, sagði á blaðamannafundi í fyrradag, þar sem drög að stefnuyfirlýsingu vinstri stjórnar og hugmyndir um aðgerðir fyrstu 100 dagana voru kynnt, að forsenda þess að hægt yrði að ráðast í útgjaldafrekar tekjujöfnunaraðgerðir í gegnum skattakerfið, sem fyrirhugaðar eru á fyrstu 100 dögum nýrrar ríkisstjórnar, Meira
7. apríl 1995 | Smáfréttir | 20 orð

JÓNÍNA Sveinbjörnsdóttir, 7 ára, (mús) var valin Gæludýr Ösku

JÓNÍNA Sveinbjörnsdóttir, 7 ára, (mús) var valin Gæludýr Öskudagsins 1995 og hlaut í verðlaun 25.000 króna vöruúttekt í Dýraríkinu við Grensásveg. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 198 orð

Krafist ógildingar á sameiningu

Í DAG verður þingfest í Stykkishólmi mál sem Hólmfríður Júlíana Hauksdóttir á Arnarstöðum í Helgafellssveit höfðar fyrir Héraðsdómi Vesturlands til ógildingar á sameiningu Stykkishólms og Helgafellssveitar. Þess verður krafist að sameining sveitarfélaganna verði dæmd ógild, að kosningarnar sem fram fóru 1. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 33 orð

Kökubasar Fíladelfíu

KÖKUBASAR í Fíladelfíukirkjunni, Hátúni 2, verður laugardaginn 8. apríl. Basarinn hefst kl. 14. Á sama tíma verður selt kaffi í húsinu gegn vægu gjaldi. Allur ágóði rennur til unglingastarfs í kirkjunni. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 35 orð

Kökubasar Fíladelfíu

7. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 159 orð

Liechtensteinbúar kjósa um EES

ÍBÚAR smáríkisins Liechtenstein ganga í dag og á sunnudag til atkvæða um það hvort rjúfa beri tollabandalagið við Sviss og gera ríkinu þannig kleift að taka þátt í samningnum um Evrópskt efnahagssvæði, sem samþykktur var í þjóðaratkvæðagreiðslu árið 1992. Fyrstu tölur eru væntanlegar síðdegis á sunnudag. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 158 orð

Ljósmyndamaraþon SHÍ 1995

LJÓSMYNDAMARAÞON SHÍ fer nú fram í þriðja sinn og hefur fest sig í sessi sem árlegur viðburður í Háskólalífinu. Í fyrra urðu þátttakendur nálægt tvö hundruð talsins og var almenn ánægja með keppnina. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 162 orð

Ljósmyndamaraþon SHÍ 1995

7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 199 orð

Ljósmyndasamkeppni á vegum ÍTR

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Reykjavíkur efnir til samkeppni á svart-hvítum ljósmyndum og litmyndum gerðum af nemendum úr grunnskólum og félagsmiðstöðvum Reykjavíkur (5.­10.bekk), Svart á hvítu og Litaflipp '95. Viðurkenningar verða veittar fyrir þrjár bestu myndirnar í hvorum flokki og mun dómnefnd sjá um að velja þær. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 204 orð

Ljósmyndasamkeppni á vegum ÍTR

7. apríl 1995 | Landsbyggðin | 203 orð

Loksins messufært eftir langan illviðrakafla

Þórshöfn-Eftir langa illviðriskafla varð loks messufært á Þórshöfn á sunnudag en litlu munaði þó að kirkjukórinn yrði veðurtepptur inni í Kelduhverfi. Kórinn fór á kirkjukóramót sem haldið var í Skúlagarði fyrir alla kirkjukóra í Norðursýslunni og var fimm tíma á leiðinni þangað með rútu. Meira
7. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 168 orð

Margir spyrjast fyrir

"VIÐ verðum varir við þó nokkuð margar fyrirspurnir og bókanir eru að hefjast af fullum krafti," sagði Bergþór Erlingsson, umdæmisstjóri Flugleiða á Norðurlandi, um viðbrögð við páskahátið á Akureyri. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 1424 orð

Mikil óvissa vegna sveiflu í könnunum

Aldrei hefur verið kosið um jafnmörg þingsæti í Reykjavík og nú eða 19 alls og í samantekt Ómars Friðrikssonar kemur fram að mikil óvissa er um úrslit kosninganna vegna fjölda óákveðinna kjósenda og sveiflu í könnunum. Meira
7. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 451 orð

Mikil vinna að hreinsa upp eyðileggingu vetrarins

SNJÓÞUNGUR og harður vetur hefur leikið skóga norðanlands grátt, þeir koma víða mjög illa undan vetri vegna fannfergis en menn telja útilokað að meta skemmdir fyrr en snjóa leysir. Aðalsteinn Svanur Sigfússon hjá Skógræktarfélagi Eyfirðinga sagði að Kjarnaskógur væri víða illa útlítandi og þegar væri ljóst að tjón væri töluvert þó svo menn gætu ekki endanlega metið hversu miklar skemmdir Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 184 orð

Minkur í íbúðarhúsi

7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 182 orð

Minkur í íbúðarhúsi

GUÐBRANDUR Guðbrandsson, bóndi á Staðarhrauni á Mýrum, mætti mink í klósettdyrunum heima hjá sér fyrir skömmu. Minkurinn hafði komist inn um opinn glugga, en glugginn er hálfur á kafi í snjó. Guðbrandur er þekktur fyrir gestrisni en að þessu sinni brást hann hinn versti við og drap hinn óboðna gest. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 144 orð

Morgunblaðið/Árni Sæberg

Morgunblaðið/Árni Sæberg1.400 keyptu kjúklinga krataMIKIL örtröð myndaðist við verslun Nóatúns við Hringbraut ígærmorgun þegar Alþýðuflokkurinn stóð fyrir sölu á kjúklingum á svo kölluðu "Evrópuverði" eða 220 krónur kílóið en samkvæmt upplýsingum frá Hagkaupi kostar kílóið af kjúklingi 667krónur. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 82 orð

Morgunblaðið/RAX Glaðar frá Grindavík

ÁHORFENDUR frá Grindavík höfðu ríka ástæðu til að fagna í gærkvöldi þegar UMFG sigraði Njarðvík 97:104 í fimmta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik. Staðan er nú 3:2 fyrir UMFN og liðin mætast sjötta sinni í Grindavík á laugardaginn. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 844 orð

Námið efli veg sjávarútvegsfræði í huga fólks

"MENNTUN á sviði sjávarútvegs hefur því miður ekki skipað nógu veglegan sess í huga ungs fólks. Því verðum við að breyta með fjölbreyttara námsframboði. Nám til meistaraprófs í sjávarútvegsfræði er mikilvægur liður að því marki og eflir vonandi veg sjávarútvegsfræðinnar í huga almennings," segir dr. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 355 orð

Námið lofar góðu

"ÞÓTT við höfum auðvitað rekist á vandamál lofar námið góðu og á án efa eftir að nýtast okkur vel," segir Sigurður Pétursson líffræðingur og annar tveggja nemenda í meistaranámi í sjávarútvegsfræði við háskólann. Hinn nemandinn er Gunnar Ólafur Haraldsson hagfræðingur. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 29 orð

Náttúrulagaflokkurinn

Morgunblaðið/Árni Sæberg Náttúrulagaflokkurinn EINN hinna nýju flokka, sem bjóða fram fyrir þessar kosningar, er Náttúrulagaflokkurinn. Efsti maður flokksins, Jón Halldór Hannesson, sést hér tala á fundi á Sólon Íslandus. Meira
7. apríl 1995 | Landsbyggðin | 215 orð

Nýir rekstaraðilar Knudens í Stykkishólmi

Stykkishólmi-Veitingastaðurin Knudsen tók til starfa í nýju húsi í miðbænum í Stykkishólmi fyrir fjórum árum. Hann hefur notið vinsælda bæði hjá bæjarbúum og ferðamönnum enda hefur hann þótt hlýlegur og þjónustan góð. Lárus Pétursson og Hafdís Knudsen byggðu húsið og hafa annast rekstur Knudsens en þann 1. mars sl. tóku nýir aðilar við rekstrinum. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 762 orð

Nýjar upplýsingar um nauðgunarmál

Ánámstefnu um neyðarmóttöku vegna nauðgunar og meðferð nauðgunarmála í dómskerfinu, sem haldin var í Borgartúni 6 sl. miðvikudag voru haldin 13 erindi sem snerta þennan málaflokk. Aðalfyrirlesari var Ingunn Fassgard frá Noregi. Hún gerði grein fyrir frumrannsóknum og meðhöndlun ákæruvaldsins á nauðgunarmálum í Noregi. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 405 orð

Nýsköpunarsjóður fyrir konur í atvinnilífinu

SAMKOMULAG um stofnun nýsköpunarsjóðs fyrir konur í atvinnulífinu var undirritað á þriðjudag. Að því standa félagsmálaráðherra, iðnaðarráðherra og borgarstjórinn í Reykjavík. Sjóðurinn er lánatryggingarsjóður sem ætlað er að efla og styðja konur til nýsköpunar í atvinnulífinu. Sjóðurinn mun veita tryggingar fyrir lánum sem geta komið í stað hefðbundinna veða í fasteignum. Meira
7. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 55 orð

Opið allan kjördaginn

OPIÐ verður á sýslumannsskrifstofunni á Akureyri fyrir þá sem kjósa utankjörstaðar allan kjördaginn, á morgun, laugardaginn 8. apríl, eða frá kl. 9 til 22.00. Tæplega eitt þúsund manns hafa þegar kosið utan kjörstaðar, rúmlega 770 á Akureyri og þá hafa borist um 200 atkvæði annar staðar að, einkum frá útlöndum og Reykjavík. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 396 orð

Reykjalundur vill hætta rekstri heilsugæslu

STJÓRN Reykjalundar hefur óskað eftir því að losna undan samningi sínum við heilbrigðisráðuneytið um rekstur heilsugæslustöðvar í Mosfellsbæ. Stjórnin hefur einnig óskað eftir að verða leyst undan samningi um rekstur Hleinar, en þar dvelja 7 langlegusjúklingar sem þurfa á mikilli hjúkrunaraðstoð að halda allan sólarhringinn. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 100 orð

Rit sr. Jakobs Jónssonar gefin Landsbókasafni Íslands

DR. ÞÓR Jakobsson, veðurfræðingur, afhenti nýlega Háskóla Íslands bókagjöf til minningar um foreldra sína, dr. Jakob Jónsson dr. theol. og frú Þóru Einarsdóttur. Um er að ræða nokkur veigamikil ritverk í Nýja testamentisfræðum úr fórum sr. Jakobs en þau voru sérgrein hans innan guðfræðinnar. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 1574 orð

Sérfræðilæknar spyrja stjórnmálaforingja um tilvísanaskyldu

SÉRFRÆÐINGAFÉLAG íslenskra lækna hefur sent Morgunblaðinu spurningar um tilvísanaskyldu sem félagið sendi forystumönnum stjórnmálaflokka og svör þeirra. Birtast spurningarnar hér á eftir og síðan svörin: Meira
7. apríl 1995 | Smáfréttir | 115 orð

SÉRLEGA góð aðsókn var um helgina á Opel kosningahátíðinni

SÉRLEGA góð aðsókn var um helgina á Opel kosningahátíðinni hjá Bílheimum hf., fullt út úr dyrum báða dagana og komust færri að en vildu í reynsluakstur. Sýndar voru allar gerðir Opel og var þetta fjölbreyttasta sýning Bílheima til þessa. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 252 orð

Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig fylgi

SAMKVÆMT skoðanakönnun Gallups sem Ríkissjónvarpið birti í gær var fylgi Alþýðuflokksins á landsvísu 11,5% og tapar hann tæpu einu prósentustigi frá því í fyrradag þegar síðasta Gallupkönnun var birt. Framsóknarflokkurinn fengi 22% atkvæða sem er einnig tæpu einu prósentustigi minna en í síðustu könnun. Meira
7. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 56 orð

Sjávarútvegsráðherrar funda

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRAR Evrópusambandsins funduðu í gær um deilu ESB og Kanada á grálúðumiðunum í Norður-Atlantshafi. Þessir þrír virðast vera að ræða eitthvað annað en það alvörumál. Hér eru fulltrúar helztu fiskveiðiríkja ESB, þeir Luis Atinza Serna frá Spáni og Antonio Duarte Silva frá Portúgal, á tali við Jean Puech, sjávarútvegsráðherra Frakklands og formann ráðherraráðsins. Meira
7. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 171 orð

Spellvirki á "Silfurbiblíunni"

TVEIR óþekktir menn skemmdu þekkta bók, "Silfurbiblíuna", í bókasafninu í Uppsala-háskóla í Svíþjóð á miðvikudag. Spellvirkjarnir brutu glerskáp sem biblían var í með sleggju og rifu margar síður úr bókinni. Þegar þeir hlupu út úr bókasafninu sprautuðu þeir táragasi að starfsfólki sem reyndi að stöðva þá. Meira
7. apríl 1995 | Landsbyggðin | 156 orð

Starfsfræðslu námskeið á Egilsstöðum

Egilsstöðum-Verkalýðsfélagið hefur í samvinnu við MFA á undanförnum vikum haldið tvö kjarnanámskeið fyrir starfsfólk í umönnunarstörfum. Annað var fyrir þá sem annast börn en hitt í umönnun aldraðra og fatlaðra. Námskeiðin hófust á sjálfstyrkingu og skyndihjálp var stór þáttur. Komið var inn á líkamsbeitingu, samskipti o.fl. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 608 orð

Ströndin í náttúru Íslands

ÞRIÐJA bókin í ritröð Guðmundar P. Ólafssonar um náttúru Íslands er komin út. Bókin ber heitið Ströndin í náttúru Íslands og hefur að geyma fjölbreyttan fróðleik um strendur landsins, myndun, sögu, einkenni og lífríki strandanna. Texti bókarinnar er kryddaður tilvitnunum í skáld og spekinga, þjóðtrú og forna speki. Hátt í 2.000 ljósmyndir prýða 460 blaðsíðna bók. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 48 orð

Stuttbylgjusendingar vegna kosninganna

Ríkisútvarpið verður með stuttbylgjusendingar um helgina vegna alþingiskosninganna. Útsendingarnar hefjast á kjördag, laugardaginn 8. apríl, kl. 21 og standa fram til klukkan 5 á sunnudagsmorgunn. Sendingin er alstefnuvirk á 3.295 kHz. Til Evrópu á 7.870 og 9.275 kHz. Til Ameríku á 11.402 og 13.850 kHz. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 121 orð

Svíakonungur verðlaunar Hörpu

HARPA Árnadóttir, listakona, tók í gær við fyrstu verðlaunum í samkeppni National Museet í Stokkhólmi fyrir unga listamenn. Verðlaunin fékk Harpa fyrir teikningu sína Foss I, en í henni tekst henni "á einfaldan hátt að draga fram ljóðræna stemmningu," eins og kom fram í úrskurði dómnefndar. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 566 orð

Telja hugmyndirnar jákvæðar fyrir Íslendinga

FORYSTUMENN stjórnmálaflokkanna taka vel í hugmyndir sem fram hafa komið í viðræðum ráðamanna í Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu um fríverslunarsvæði sem tengi saman Evrópu og Norður-Ameríku. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 73 orð

Teppti veginn um Búlandshöfða

STÓR vöruflutningabíll frá Víkurleið sf., sem var að flytja fiskúrgang frá Grundarfirði í fyrrakvöld, fór þversum á þjóðveginum sem liggur upp Búlandshöfðann á norðanverðu Snæfellsnesi. Mikil hálka var þegar óhappið varð. Aftanívagn bílsins rann út af veginum og valt. Skemmdist hann töluvert. Fiskúrgangurinn flóði út um allt. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 100 orð

Tvær ær heimtar af fjalli

TVÆR ÆR frá Múla í Gufudalssveit, sem vantaði af fjalli í haust, komu í leitirnar í vikunni. Ærnar eru fjögurra vetra og tvílembingasystur. Önnur kom ofan á túnið á Eyri í Gufudalssveit, en hin fannst langt fram í Múladal. Ærnar eru orðnar léttar og er önnur þeirra þó sæmilega brött, en hin ekki eins frísk. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 753 orð

Veðurhorfur:

Veðurhorfur: Austan kaldi og léttskýjað fram eftir morgni, en síðan dálítil snjókoma. Frost 1-4 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Kl. 10­18 fös., laug., sun. og mán. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10­22. Upplýsingar í síma 91-801111. Skíðakennsla er allar helgar og hefst hún kl. 10.30, 12.00, 13. Meira
7. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 151 orð

Verkfallsverðir stöðva farþega

VERKFALLIÐ í Færeyjum hefur haft slæmar afleiðingar fyrir millilandaflugið þar sem fimm hundrað verkfallsverðir hafa stöðvað ferjusiglingar milli flugvallarins í Vogey og annarra eyja. Aðgerðirnar urðu til þess að aðeins fjórðungur eða fimmtungur farþeganna komst til Danmerkur á miðvikudag með flugfélögunum tveimur, Atlantic Airways og Maersk Air. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 316 orð

"Þá bara forðaði ég mér"

TRAUSTI Gunnarsson vélstjóri og eigandi Partaportsins var að ryðbæta bíl þegar eldur blossaði upp á verkstæði hans í Súðarvogi 6 í gær. Trausti sneri baki í millivegg í húsinu og telur líklegt að eldurinn hafi komið þar upp. "Strákurinn sem var með mér sagði: ,Ég bara sá þig þarna í ljósum logum'," sagði Trausti þegar hann lýsti reynslu þeirra félaga í viðtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
7. apríl 1995 | Óflokkað efni | -1 orð

(fyrirsögn vantar)

8.00Fréttir 8.07Bæn: Sigurður Kr. Sigurðsson flytur. 8.15Tónlist að morgni dags Verk eftir Franz Schubert. Sinfónía númer 8 í h-moll, Ófullgerða sinfónían, Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. Meira
7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 14 orð

(fyrirsögn vantar)

7. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 16 orð

(fyrirsögn vantar)

Ritstjórnargreinar

7. apríl 1995 | Staksteinar | 279 orð

Forystugreinar í kosningaviku

TÍMINN fjallar í forystugrein um meintan stjórnarsáttmála félagshyggjustjórnar, sem er hugverk Ólafs Ragnars Grímssonar, formanns Alþýðubandalagsins. Alþýðublaðið fjallar á hinn bóginn í leiðara um íslenzkan iðnað í stórsókn, en útflutningsverðmæti iðnaðar jukust um 22% í fyrra. Sáttmáli eða ekki sáttmáli? Meira
7. apríl 1995 | Leiðarar | 643 orð

VINSTRI STJÓRN?

7. apríl 1995 | Leiðarar | 632 orð

VINSTRI STJÓRN?

VINSTRI STJÓRN? ÁTT hefur komið meira á óvart í kosningabaráttunni en slök staða Sjálfstæðisflokksins í skoðanakönnunum síðustu vikur. Framan af vetri bentu kannanir til þess, að fylgi Sjálfstæðismanna væri mikið og flokkurinn mundi hafa stjórnarforystu á hendi í nýrri ríkisstjórn, Meira

Menning

7. apríl 1995 | Menningarlíf | 635 orð

Abstrakt, Magnús og Studio Granda

ÞRJÁR sýningar verða opnaðar á Kjarvalsstöðum á morgun, kl. 16. Í vestursal Kjarvalsstaða verður opnuð sýningin Íslensk abstraktlist - endurskoðun; á sama tíma verður opnuð sýning í miðsal á verkum Magnúsar Tómassonar og loks verður sýningin Í hlutarins eðli, eftir Studio Granda, opnuð í vesturforsal Kjarvalsstaða. Meira
7. apríl 1995 | Menningarlíf | 152 orð

Barnaréttur

BÓKAÚTGÁFA Orators hefur gefið út bókina "Barnaréttur" eftir Davíð Þór Björgvinsson, fyrrverandi dósent við lagadeild Háskóla Íslands og núverandi starfsmann EFTA-dómstólsins í Genf. Bókin er ítarlegt yfirlitsrit um lög og reglur er varða börn og réttarstöðu þeirra á Íslandi. Ákvörðun á f aðerni barna, forsjá og umgengnisréttur, framfærsla barna og barnavernd eru aðalþættir bókarinnar. Meira
7. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 226 orð

Bíóborgin frumsýnir Cobb

BÍÓBORGIN hefur tekið til sýninga kvikmyndina "Cobb" í leikstjórn Ron Sheltons (White Men Can't Jump). Með aðalhlutverk fer Óskarsverðlaunahafinn Tommy Lee Jones (The Fugitive), en í öðrum aðalhlutverkum eru m.a. Lolita Davidovich og Robert Wuhl. Meira
7. apríl 1995 | Menningarlíf | 104 orð

Burtfararpróf í Listasafni Sigurjóns Málfríður leikur á sembal TÓNLEIKAR á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir í

TÓNLEIKAR á vegum Tónlistarskólans í Reykjavík verða haldnir í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar sunnudaginn 9. apríl og hefjast þeir kl. 17. Tónleikarnir eru burtfararpróf Málfríðar Konráðsdóttur, semballeikara, frá skólanum. Meira
7. apríl 1995 | Menningarlíf | 79 orð

"Gullaldardægurlögin" endurtekin TÓNLEIKAR með gömlum íslenskum gullaldardægurlögum, sem haldnir voru í Kaffileikhúsinun sl.

TÓNLEIKAR með gömlum íslenskum gullaldardægurlögum, sem haldnir voru í Kaffileikhúsinun sl. sunnudag, verða endurteknir næstkomandi sunnudag og sunnudaginn 23. apríl og hefjast þeir kl. 21. Það voru þau Ágústa Sigrún Ágústsdóttir sópran, Harpa Harðardóttir sópran og Reynir Jónasson harmonikuleikari sem stóðu fyrir tónleikunum. Húsið verður opnað kl. Meira
7. apríl 1995 | Tónlist | 593 orð

Hljómburður

Háskólakórinn. Stjórnandi Hákon Leifsson. Miðvikudagur 5. apríl 1995. FORVITNILEGT er að velta fyrir sér hvers vegna sönghópar sækjast eftir að halda tónleika í Kristskirkju. Víst er kirkjan sú fögur, gott er að koma þangað og hljómburður er góður, en góður fyrir hvað? Enginn salur hefur hljómburð sem er heppilegur öllum tónlistarflutningi. Meira
7. apríl 1995 | Tónlist | 458 orð

Hnetu Jón og gullgæsin

Hnetu Jón og gullgæsin. Hofstaðaskóla. Þriðjudaginn 5. apríl 1995. ÞAÐ er í rauninni sorglegt, hversu fáir mikilsmetnir tónhöfundar hafa samið verk fyrir börn og ungmenni sem sömu börn og ungmenni geta flutt (Pétur og úlfurinn, Hljómsveitin kynnir sig og Childrens Corner eru bara fyrir unga hlustendur. Meira
7. apríl 1995 | Tónlist | 559 orð

Kammerkveðja

Kammertónleikar. Leikin verk eftir Matiegka, Mozart og Hindemith. Þriðjudaginn 4. apríl 1995. KVEÐJA til kammertónlistarinnar mætti kalla þessa tónleika, því Ingvar Jónasson fiðluleikari mun hafa í hyggju að hætta, þar sem hér er komið, þátttöku í þeirri grein tónlistar, sem sameinuð er undir nafninu kammertónlist. Meira
7. apríl 1995 | Menningarlíf | 134 orð

Ljós og skuggar

LJÓÐABÓKIN Ljós og skuggar er nýútkomin. Höfundur er Þórarin Guðmundsson kennari á Akureyri. Eftir hann hafa áður birst ljóð og kvæði, frumort og þýdd, í blöðum og tímaritum. "Vinátta og samúð ásamt ljósi og skuggum mannlegra samskipta sjást víða í ljóðum bókarinnar. Auðsæ er einnig virðing fyrir æskunni, gleði hennar, væntingum og sársauka," segir m.a. í kynningu. Meira
7. apríl 1995 | Menningarlíf | 140 orð

Ljós og skuggar

7. apríl 1995 | Menningarlíf | 55 orð

Marmúlaði

7. apríl 1995 | Menningarlíf | 53 orð

Marmúlaði NEMENDUR fjöltæknideildar Myndlista- og handíðaskólans verða með listviðburð um helgina í Nýlistasafninu undir

NEMENDUR fjöltæknideildar Myndlista- og handíðaskólans verða með listviðburð um helgina í Nýlistasafninu undir heitinu: Marmúlaði. Í dag verður opnuð gerningahátíð kl. 18 þar sem framdir verða gerningar. Jafnframt verður sýning á verkum nemendanna í húsinu og sýnd verða myndbandsverk. Hátíðinni lýkur á sunnudag. Húsið verður opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-18. Meira
7. apríl 1995 | Menningarlíf | 40 orð

Múmínálfarnir í Norræna húsinu ÞRJÁR teiknimyndir um múmínálfana verða sýndar í Norræna húsinu á sunnudag kl. 14. Myndirnar eru

ÞRJÁR teiknimyndir um múmínálfana verða sýndar í Norræna húsinu á sunnudag kl. 14. Myndirnar eru byggðar á sögum eftir Tove Jansson og eru 64 mín. að lengd, með sænsku tali. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Meira
7. apríl 1995 | Menningarlíf | 76 orð

Nýjar bækur

7. apríl 1995 | Menningarlíf | 72 orð

Nýjar bækur

ÚT er komin bókin Boðorðin tíu. Í bókinni eins og nafnið gefur til kynna eru boðorðin tíu en þeim fylgja greinargóðar skýringar á merkingu hvers boðorðs fyrir sig. Bókin er 96 bls. og útgefendur eru þeir þeir Eggert Ísólfsson og Hallsteinn Magnússon. Þeir sáu einnig um bókband sem er að mestu leyti unnið í höndum. Meira
7. apríl 1995 | Menningarlíf | 157 orð

Nýjar bækur Barnaréttur

7. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 185 orð

Regnboginn frumsýnir myndina Týndir í óbyggðum

REGNBOGINN hefur hafið sýningar á myndinni Týndir í óbyggðum eða "Far from home - The Adventures Of Yellow Dog" sem er spennandi og hugljúf saga um vinskap drengs og hunds af Labrador-kyni. Frumsýning myndarinnar kl. 7 á föstudag verður tileinkuð Björgunarhundasveit Íslands. Mun allur ágóði af þeirri sýningu renna til styrktar sveitinni. Meira
7. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 198 orð

Sambíóin sýnir Rikka ríka

SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga gamanmyndina "Richie Rich" eða Rikka ríka eins og hún hefur verið nefnd á íslensku. Með aðalhlutverk myndarinnar fer leikarinn Macaulay Culkin sem hvað þekktastur er fyrir leik sinn í "Home Alone"-myndunum. Með önnur aðalhlutverk fara John Larroquette, Christine Ebersole og Edward Herrmann. Meira
7. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 209 orð

Stjörnubíó sýnir myndina Bardagamaðurinn

AÐALPÁSKAMYND Stjörnubíós í ár er spennumyndin Bardagamaðurinn eða "Street Fighter" eins og hún heitir á frummálinu. Með aðalhlutverk fer Jean-Claude Van Damme, Raul heitinn Julia, Ming- Na Wen og ástralska söngkonan Kylie Minoque. Meira
7. apríl 1995 | Menningarlíf | 82 orð

Sýningum að ljúka

7. apríl 1995 | Menningarlíf | 79 orð

Sýningum að ljúka

SÝNINGU Jónasar Viðars Sveinssonar í Gallerí Sólon Íslandus lýkur á mánudag. Á sýningunni eru ellefu málverk máluð með blandaðri tækni. Nú er síðasta sýningarhelgi á myndlistarsýningu Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar í Við Hamarinn, Strandgötu 50 í Hafnarfirði. Þar sýnir hann verk frá síðastliðnum þremur árum unnin með olíu á striga og vatnslitum. Meira
7. apríl 1995 | Menningarlíf | 41 orð

Textílsýning í Hafnarborg Í TILEFNI af tuttugu ára afmæli Textílfélagsins um þessar mundir standa félagsmenn fyrir sýningu á

Í TILEFNI af tuttugu ára afmæli Textílfélagsins um þessar mundir standa félagsmenn fyrir sýningu á verkum sínum í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Opið er frá kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga og stendur sýningin til 17. apríl. Meira
7. apríl 1995 | Myndlist | 583 orð

Tilvera og trú

Opið alla daga kl. 14­18 (nema föstudaginn langa og páskadag kl. 16­18) til 17. apríl. Aðgangur ókeypis ÞÓTT NÚ sé komið fram pólitískt framboð á trúarlegum grunni verður ekki sagt að trúin sé virkur þáttur í daglegri umræðu hér á landi. Ef eitthvað er rætt um þau mál er það frekar á nótum stjórnsýslu og peninga, en inntakið er sjaldnast ofarlega á baugi. Meira
7. apríl 1995 | Menningarlíf | 88 orð

Tobacco Road á Húsavík

LEIKFÉLAG Húsavíkur frumsýndi sjónleikinn Tobacco Road um síðustu helgi undir leikstjórn Maríu Sigurðardóttur fyrir fullu húsi. Höfundur leiksins er Erskine Caldwell en í leikgerð Jack Kirkland í þýðingu Jökuls Jakobssonar. Meira
7. apríl 1995 | Menningarlíf | 109 orð

Vortónleikar á Kringlukránni NÝI músíkskólinn heldur tónleika á Kringlukránni á sunnudaginn kemur kl. 16 í tilefni þess að

NÝI músíkskólinn heldur tónleika á Kringlukránni á sunnudaginn kemur kl. 16 í tilefni þess að vorönn er að ljúka. Við Nýja músíkskólann er kennt á gítar, rafbassa, trommur, píanó og blásturshljóðfæri og sérstök söngdeild er starfrækt. Meira

Umræðan

7. apríl 1995 | Velvakandi | 509 orð

Af tilgangi og tilgangsleysi kosninga

SKILGREINING á manneskju er baráttan milli einstaklinga og hjarðarinnar. Alla sögu má skoða í ljósi þessarar baráttu sem er ekki nærri lokið og mun líklega aldrei ljúka. Allt sem við lítum á sem framfarir, hvort sem það er á sviði vísinda, lista eða heimspeki, á rætur sínar að rekja til hugljómunar í stökum mannsheila. Einstaklingurinn er uppspretta sköpunarinnar í sögunni. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 311 orð

Barátta Jóhönnu fyrir bættri starfsmenntun

UNDANFARNA áratugi hafa orðið miklar breytingar í atvinnulífinu og margt bendir til þess að þær verði hraðari og byltingarkenndari í framtíðinni. Þessar breytingar hafa það í för með sér að störf og vinnuaðferðir munu breytast og miklar tilfærslur á vinnuafli verða á milli atvinnuvega og starfsgreina. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 823 orð

Björgum velferðinni!

Velferð sérhvers ríkis byggist á öflugu atvinnulífi. Hvergi í heiminum finnst sterkt velferðarkerfi nema til staðar sé öflugt efnahagslíf, sem ber velferðina uppi. Fyrir 100 árum var tómt mál að tala um að byggja öflugt velferðarkerfi hér á landi; sjúkrahús, elliheimili, barnaheimili, verndaða vinnuaðstöðu fyrir fatlaða og skólakerfi svo dæmi séu tekin. Meira
7. apríl 1995 | Velvakandi | 151 orð

Bref, format 30,7

7. apríl 1995 | Aðsent efni | 1059 orð

Bætum fiskveiðistjórnina

FISKVEIÐISTJÓRN er áberandi í landsmálaumræðunni og sýnist sitt hverjum, enda eðlilegt svo mikilvægar sem fiskveiðar eru fyrir atvinnulíf okkar og afkomu. Okkur kemur öllum við hve áreiðanleg ráðgjöf vísindamanna er og ákvörðun um heildar-aflaheimildir. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 211 orð

Draumur jafnaðarmanna - martröð almennings

Flestir eiga sér draum, en færri sjá hann rætast. Marxistar, kommúnistar og sósíalistar, eða hvað þeir hafa nú kallað sig í gegnum tíðina, sáu drauma sína rætast í sæluríkjunum austan járntjaldsins. Um þá drauma, eða öllu heldur martraðir, þarf ekki að fjölyrða. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 1099 orð

Eflum sjúkrahúsin í Reykjavík

SJÚKRAHÚSIN í Reykjavík eru miðstöð og vaxtarbroddur nútímalæknisfræði á Íslandi. Sjúkrahúsin hafa innanborðs duglegt og hæft starfsfólk, sem margt hvert hefur leitað sér menntunar til bestu heilbrigðisstofnana víða um heim og er fljótt að tileinka sér nýjungar. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 337 orð

Eflum trúnað í íslensku samfélagi

Á SJÖ árum frá 1987-1993 hafa nærri 45 milljarðar verið afskrifaðir hjá bönkum og fjárfestingarlánasjóðum. Þessu ábyrgðarleysi í sjóða- og bankakerfinu er síðan velt yfir á fólkið í formi meiri vaxtamunar eða nýrra þjónustugjalda í bankakerfinu. Og enginn er ábyrgur. Siðareglur í atvinnulífinu Það er til önnur hlið á þessu máli. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 356 orð

Er þetta hægt, Sigurður?

Kæri Sigurður. Í önnum mínum undanfarna daga hef ég gefið mér dulítinn tíma til þess að þenkja um hvað verður þegar kollegar þínir hætta að starfa fyrir þjóðina sem menntaði þá. Hætta þar sem þeir sætta sig ekki við reglur sem gilda í langflestum löndum eftir því sem Jóhann Ágúst Sigurðsson, prófessor í heimilislækningum við Háskóla Íslands, segir. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 512 orð

Fatlaðir hafa verið ósýnilegur hópur

ALÞÝÐUFLOKKURINN hefur einn flokka sett málefni fatlaðra á oddinn í sinni kosningabaráttu. Á loforðalistum hinna stjórnmálaflokkanna hafa málefni fatlaðra í mesta lagi, ef þeirra er að nokkru getið, verið afgreidd í einni setningu sem gjarnan byrjar á: "Stuðla skal að bættum hag... o.s.frv. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 738 orð

Fiskveiðistefnan

HELDUR þótti mér ömurlegur málflutningur hjá fyrrverandi þingmanni Sjálfstæðisflokksins, Eggert Haukdal, þegar hann í sjónvarpsþætti sagði að öllu atvinnuleysi mætti útrýma strax með breyttri fiskveiðistefnu. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 847 orð

Fyrirtækið Ísland

NÚ FER hver að verða síðastur að gera upp hug sinn varðandi val á stjórnendum landsins næsta kjörtímabil. Hinn heimskunni markaðsfræðingur Jack Trout var staddur hér á landi í febrúar síðastliðnum. Í sjónvarpsviðtali sem haft var við hann kom hann fram með áhugaverða samlíkingu þar sem hann heimfærði árangursríkt markaðsstarf fyrirtækis upp á aðstæður Íslands. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 1158 orð

Gæti hugarfarsbreyting valdið getuleysi?

Í UNDANGENGINNI kosningabaráttu bar hæst tal manna um lægstu launin og þá ekki síst launamismun kynjana. Margar tilgátur um orsakir voru uppi og ein var sú að hugarfarsbreytingu þyrfti hjá karlmönnum. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 908 orð

Hús skáldanna

Óhætt mun að fullyrða, að í huga umheimsins séu Íslendingar fyrst og fremst þekktir fyrir hinn forna bókmenntaarf, sem menningar- og söguþjóð. Ísland er sögueyja, og erlendir gestir sem hingað koma spyrja gjarnan um sögusafnið. Við erum hins vegar svo lítillát í þessum efnum að slíkt safn er ekki til hér á landi. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 659 orð

Jákvæður árangur í starfi ríkisstjórnar

RÍKISSTJÓRN Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks undir forsæti Davíðs Oddssonar hefur nú setið að völdum í hartnær fjögur ár. Þegar í upphafi kjörtímabilsins einsetti stjórnin sér að fylgja fram stefnu sinni af festu. Stjórnin hefur á starfstíma sínum tekið til hendinni á ýmsum sviðum þrátt fyrir að hafa þurft að heyja varnarbaráttu vegna aflaskerðingar og almenns samdráttar í efnahagslífinu. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 345 orð

Jóhanna og trúnaðurinn

ÞJÓÐVAKI heyr kosningabaráttu sína undir merkjum trúverðugleika. Málflutning manna, einsog t.d. Marðar Árnasonar í Mbl. 14. mars, er erfitt að skilja öðru vísi en svo, að þjóðin geti engum stjórnmálamanni treyst nema Jóhönnu Sigurðar. Meira
7. apríl 1995 | Velvakandi | 397 orð

Karlalistinn berst fyrir réttindum karla

NÚ fyrir nokkru rann út frestur til að sækja um nýjan listabókstaf fyrir alþingiskosningarnar í ár, og einnig er orðið of seint að skila inn stuðningslista við nýja flokka, en sá tími sem gefinn var nægði okkur ekki til að koma fram með "Karlalistann". Meira
7. apríl 1995 | Velvakandi | 149 orð

Kosningar 1923

Bref, format 30,7 Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 456 orð

Kosningar og lýðræði

SENN verður molum lýðræðis kastað fyrir lýðinn í formi atkvæðaseðla sem fær fólk til að trúa því að valdið sé þar, sem það svo sannarlega ekki er. Og lýðræðið. Það minnir stundum á gleðikonu sem þrælar á markaði, en kaupir uppeldi barna sinna fyrir peninga og heimsækir þau aðeins þegar hún tekur sér frí frá störfum á fjögurra ára fresti. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 552 orð

Kvennalistinn á enn verk að vinna

KVENNALISTINN bauð fyrst fram til Alþingis 1983. Segja má að hann hafi verið framhald á starfi Kvennaframboðs sem náð hafði árangri á öðrum vettvangi árinu áður. Stofnun beggja og framboð þeirra var í upphafi hugsað sem aðgerð kvenna til að vekja rækilega athygli á óviðunandi stöðu sinni, Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 701 orð

Launamál kvenna og viðhorfsbreytingin

UMRÆÐUR um jafnréttismál í tengslum við launamál kvenna hafa verið áberandi í kosningabaráttunni undanfarið ekki síst í kjölfar skýrslu jafnréttisráðs um launamyndun og kynbundin launamun, sem kom út fyrir stuttu. Meira
7. apríl 1995 | Velvakandi | 458 orð

Margt er skrýtið í kýrhausnum

NÚ SÝNIST svo að menn séu farnir að trúa málæði Ólafs Ragnars Grímssonar. Ólafur Ragnar Grímsson er aðdáanlega lipur að glepja fólk og umsnúa og falsa staðreyndir, furðulegast af öllu hvað Ólafur R. getur boðið íslenskri alþýðu uppá þar sem öll hans stjórnmálasaga hefur snúist um það að leggja í rúst alla atvinnuvegi á Íslandi. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 778 orð

Matarkarfa Blöndals & Bjarnasonar

ÞAÐ kom mér ekki mikið á óvart þegar Halldór Blöndal afneitaði eigin stefnu í Morgunblaðsviðtali 19. mars sl. Í allan vetur hafa fulltrúar fimm ráðuneyta reynt að ná saman um hvaða tolla eigi að leggja á innfluttar landbúnaðarvörur þegar opnað verður fyrir innflutning í kjölfar nýja GATT-samningsins um tolla og viðskipti. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 407 orð

Mjólkursamlög, bændur og kaupfélög

Í MORGUNBLAÐINU í gær er grein eftir Hauk Halldórsson, fyrrverandi formann Stéttarsambands bænda, þar sem hann heldur því fram að hagræðing í mjólkuriðnaði hafi verið sett í uppnám og að ég sé valdur að því. Ástæðan fyrir þessum fullyrðingum er sú, að uppi er ágreiningur um hverjir séu raunverulegir eigendur sumra mjólkurbúa eða mjólkursamlaga hér á landi. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 917 orð

Morgunblaðið, ASÍ og skattleysismörkin

HEITI greinar á að gefa til kynna inntak hennar. Ef vel er á haldið, er heitið óaðskiljanlegur hluti greinarinnar. Því er þá ekki bara skellt framan við í lokin, því að eitthvað verður króinn að heita, heldur verður það til um leið og greinin, sem er þá einnig samin með hliðsjón af heitinu. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 350 orð

Nú er lag, Sunnlendingar

Á LAUGARDAG verður skorið úr um það hverjir muni stjórna landinu eftir kosningar. Tveir möguleikar eru á stjórnarmyndun. Annaðhvort stjórn undir forystu Sjálfstæðisflokksins eða þriggja til fjögurra flokka stjórn undir forystu Framsóknarflokksins. Sagan er ólygin, engin vinstri stjórn hefur setið heilt kjörtímabil. Verðbólga og óstöðugleiki fylgir vinstri stjórnum. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 885 orð

Opið bréf til þín!

BRÁÐUM kemur betri tíð með blóm í haga! Þannig hljómar boðskapur Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks um þessar mundir. En fyrir hverja er sú betri tíð? Er það trúverðugt að það sé fyrir barnafjölskyldur, sjúklinga, Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 363 orð

Reykjavíkurhöfn: Í fyrradag komu Hafrafell

Reykjavíkurhöfn: Í fyrradag komu Hafrafellog Hólmadrangur, en rússneski togarinn Vynduas fór. Reykjafoss, Baldvin Þorsteinsson og Rasmina Mærsk fóru í fyrradag. Hafnarfjarðarhöfn:Lómur kom af veiðum í fyrradag. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 620 orð

Sagan af Alþýðubandalaginu, út flutningsleiðinni og óháðum kjósendum

Útflutningsleiðin Eitt mesta grínið í þessari kosningabaráttu er framboð Alþýðubandalagsins og óháðra og sú stefnuskrá sem því fylgir. Nú er það ákveðin útflutningsleið sem á að efla hér hagvöxt og borga allt að 10 milljarða króna kosningaloforð Ólafs Ragnars Grímssonar, Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 482 orð

Sigur sjómanna í þremur hagsmunamálum

HAGSMUNIR sjómanna í mikilvægum baráttumálum hafa verið tryggðir með markvissum vinnubrögðum stjórnarliða og ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar, en hér vil ég sérstaklega nefna kaup á fullkomnari björgunarþyrlu, tryggingu sjómannaafsláttar og endurgreiðslu sem nemur virðisaukaskatti á flotvinnugalla, en í því er fólgin mikil hvatning til sjómanna um aukna notkun flotvinnugalla. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 991 orð

Skammsýni og skemmdarverk

FORVARNIR og heilsuefling gegna mikilvægu hlutverki til að bæta heislu og líðan almennings og til að ná fram sparnaði í heilbrigðis- og almannatryggingakerfinu. Þetta á einkum við um langvinna sjúkdóma eins og hjarta- og æðasjúkdóma, krabbamein, gigtar- og stoðkerfissjúkdóma, geðsjúkdóma, sykursýki og slys. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 1179 orð

Svavar og Stasi

"HINS vegar gæti verið að þeir (starfsmenn Stasi) hafi stundum fylgst með einhverjum sem var á uppleið, var líklegur til þess að komast til aukinna metorða í stjórnmálum, virtist vera æ mikilvægari. Þeir gætu hafa viljað dylja tengslin við slíkan mann enn betur." Þannig svaraði prófessor David H. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 1216 orð

Tekjujöfnun ­ tóm tjara

MEIRIHLUTI þjóðarinnar virðist hafa þá skoðun, að það sem þurfi til að laga efnahagsástandið á þessu landi sé "tekjujöfnun". Það er stórfurðulegt, að slíkur áróður geti yfirhöfuð fundið hljómgrunn í vestrænu ríki. Góðir Íslendingar, kommunisminn er dauður!!!!!! vegna þess að hann virkar ekki!!! Það sem íslendingar vilja og þurfa eru kjarabætur. Meira
7. apríl 1995 | Velvakandi | 412 orð

THYGLISVERÐAR breytingar hafa orðið á tímaritum margra ver

THYGLISVERÐAR breytingar hafa orðið á tímaritum margra verkalýðsfélaga og sambærilegra hagsmunahópa á síðustu árum. Störfum hlaðnir stjórnarmenn eða ritnefndarfulltrúar höfðu þá kvöð árum saman að koma út blaði, en á mörgum bæjum hefur þetta breyst í seinni tíð og blöðin um leið. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 763 orð

Tónlistarhús í stjórnarsáttmála

Tónlistarhús í stjórnarsáttmála Tími orða er liðinn og tími athafna genginn í garð, segir Sigurbjörn Sveinsson. Hann vill byggingu tónlistarhúss í stjórnarsáttmála næstu ríkisstjórnar. ÆVAR Kjartansson á Rás 1 var gestur Ingvars Jónassonar, lágfiðluleikara, sunnudaginn 2. apríl sl. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 972 orð

Treystir þú fjögurra flokka vinstri stjórn fyrir varnar- og öryggismálum?

Treystir þú fjögurra flokka vinstri stjórn fyrir varnar- og öryggismálum? Treystir þú fjögurra flokka vinstri stjórn til þess að ganga frá endurskoðun á samkomulagi Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál spyr Sólveig Pétursdóttir. Ef svarið er nei er aðeins eitt til ráða. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 602 orð

Tryggjum vinstra vor

LOKS er komið að uppgjöri við ríkisstjórn ójöfnuðar og frjálshyggju. 8. apríl næstkomandi gefst kjósendum kostur á að velja nýja ríkisstjórn, ríkisstjórn sem ber umhyggju fyrir félagslegum gildum g setur jafnari skiptingu tekna og eigna og jafnrétti milli þjóðfélagsþegna á oddinn. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 502 orð

Tveir kostir, sjálfstæðisstefnan og félagshyggjumenn

MARGT ungt fólk kýs nú í fyrsta sinn til Alþingis. Það lætur oft þá skoðun í ljós að valkostir þess séu óskýrir og erfitt sé að greina milli flokka. Í einfaldri mynd eru kostirnir í þessum kosningum aðeins tveir, félagshyggjan og Sjálfstæðisstefnan. Sjálfstæðisstefnan byggir á einstaklingnum Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 462 orð

Umhverfismálin í öndvegi

ÞESSA daganna fer fram í Berlín fyrsta ráðstefna þeirra ríkja sem undirritað hafa rammasamninga Sameinuðu þjóðanna um vernd andrúmsloftsins. Samningurinn gerir ráð fyrir að iðnríkin dragi úr losun CO2 og annarra gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið þannig að um aldamót verði losunin ekki meiri en hún var árið 1990. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 1401 orð

Upphlaup alþingismanns

BJÖRN Bjarnason alþingismaður ritaði grein í Morgunblaðið 4. apríl sl. Greinin fjallaði að mestu leyti um afstöðu Alþýðuflokksins til utanríkisviðskiptamála. Þar er bæði hallað réttu máli og staðreyndir rangtúlkaðar. Það bendir til að Birni hafi verið óvenju heitt í hamsi. Ekki bætir úr fyrir alþingismanninum þegar hann fær geðvonskukast yfir svokölluðum "upphlaupum" utanríkisráðherra. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 285 orð

Upp úr hjólförunum

MARGT fólk er mjög vanafast, líka í stjórnmálum. Það kýs sinn flokk án þess að hugleiða nánar stefnu hans og markmið eða leggja dóm á þau verk sem hann hefur unnið að á undangengnu kjörtímabili. Við sem stöndum að framboði G-listanna um land allt leggjum hins vegar áherslu á að fólk ræði stefnu og taki afstöðu á grundvelli málefna. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 866 orð

Varist "vinstra vorið" í íslenskum stjórnmálum

SPORIN eftir vinstri stjórnir hræða, víxlar og skuldbindingar sendar inn í framtíðina handa komandi kynslóðum að borga. Ég lét hugann reika aðeins aftur í tímann af því tilefni að kosningar eru á næsta leiti. Jóhanna Sigurðardóttir segir að allt komi til greina í sambandi við stjórnarmyndun nema íhaldið. Hún skorar á alla vinstri flokka að gefa út svipaðar yfirlýsingar. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 285 orð

Verðbólga samnefnari vinstri stjórnar

ÉG KEMST ekki hjá því að minna kjósendur, bæði húsbyggjendur, námsfólk og aðra lántakendur, sem eru með verðtryggð lán, á hvað taki við ef verðbólgan fer úr böndunum. En það gerir hún ef vinstri stjórn nær völdum. Skoðum eftirfarandi staðreyndir: Vinstristj.Verðb. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 526 orð

Vér mótmælum allir - ESB!

HVERS VEGNA þessi mikla andstaða við ESB? Svar: Kvennalistinn er á móti karlmönnum; Alþýðubandalagið er á móti athafnamönnum; Jóhanna er á móti Jóni Baldvini. Framsókn, hins vegar, er á móti þéttbýli. En Sjálfstæðisflokkurinn? Hvers vegna þessi hatramma andstaða Sjálfstæðisflokksins við ESB? Það er meira að segja bannað að ræða málið! Svar: Sjálfstæðisflokkurinn er á móti breytingum. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 889 orð

Við berum ábyrgð á þeim, er við kjósum til forystu

I Sannarlega sárnaði mér um daginn að neyðast til í ellinni að andmæla opinberlega stefnu Sjálfstæðisflokksins í mikilvægu máli, sem hefði gjört mér ókleift að kjósa flokkinn, ef hann hefði haldið henni til streitu. Meira
7. apríl 1995 | Velvakandi | 93 orð

Vinstra vori fylgir vinstra haust Amal Rún Qase: ÞAÐ GETUR verið gaman að fylgjast með kappræðum stjórnmálaforingjanna og sjá

ÞAÐ GETUR verið gaman að fylgjast með kappræðum stjórnmálaforingjanna og sjá hvernig þeir standa sig. Góðar gamansögur sýnast oft vera meira virði en málefnaleg umræða. En kosningar til Alþingis eru ekkert gamanmál. Við erum loksins að sjá fram á batnandi ástand eftir langt erfiðleikatímabil. Mér finnst það mjög ábyrgðarlaust ef við kjósum yfir okkur vinstri stjórn. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 316 orð

Vorhret á glugga...

ÞEGAR þetta er skrifað eru aðeins nokkrir dagar til kosninga. Margir hafa þegar gert upp hug sinn, en aðrir eru óákveðnir. Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun vilja 80% kjósenda 2ja flokka stjórn, líklega vegna þess að þeir vita að margra flokka stjórnir hafa reynst illa hingað til, og oft ekki náð að sitja heilt kjörtímabil. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 502 orð

Vöruverðið sem hækkar með ESB

KORNVÖRUR eins og grjón og pasta, sykur og ávextir eins og bananar, epli og appelsínur munu hækka í verði við inngöngu okkar í ESB. Þetta er hin hliðin á ESB-málinu sem Alþýðuflokkurinn hefur ekkert minnst á, en er brýnt að komi fram þegar reynt er að telja fólki trú um að matarverð muni lækka um 40% með inngöngu okkar í ESB. Meira
7. apríl 1995 | Aðsent efni | 443 orð

Öfugheitið "Framsókn"

NÚ SEM endranær býður Framsóknarflokkurinn sig fram í þágu almenns afturhvarfs og sérhagsmunagæslu. Í nokkuð athyglisverðum kynningarþætti hans var sagt að flokkurinn hefði aldrei aðhyllst öfgastefnur til hægri eða vinstri. Mikið rétt, en þess var þó ekki getið að hann aðhylltist fráleita útópíu frá Englandi 19. Meira

Minningargreinar

7. apríl 1995 | Minningargreinar | 319 orð

Guðni Tómas Guðmundsson

Elskulegur frændi okkar og vinur er látinn. Okkur langar að minnast Guðna frænda með nokkrum orðum. Hann var alla tíð mjög sérstakur maður og átti heima í hjarta okkar allra. Þegar við hugsum til baka og rifjum upp allar ánægjulegu samverustundirnar, sem við áttum með Guðna frænda, er einkum þrennt sem oftast kemur upp í hugann: vinátta, kærleikur og hjálpsemi. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 155 orð

GUÐNI TÓMAS GUÐMUNDSSON

GUÐNI TÓMAS GUÐMUNDSSON Guðni Tómas Guðmundsson fæddist í Reykjavík 28. september 1906. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 2. apríl síðastliðinn. Guðni bjó fyrstu æviár sín í Reykjavík, en fluttist svo 7 ára að aldri til skyldmenna sinna í Mosfellssveit. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson, f. 1876, d. 1958, og Rósa Sigurðardóttir, f. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 577 orð

Guðrún M. Guðmundsdóttir

Guðrún tengdamóðir mín var ósérhlífin og iðjusöm, kunni vel til verka og gaf bræðrum sínum ekkert eftir í bústörfunum. Var stundum um hana sagt að hún hefði átt að fæðast sem karlmaður, þar sem hún var svo líkamlega hraust og sterk. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 487 orð

Guðrún M. Guðmundsdóttir

Í dag kveðjum við móður mína sem nú hefur fengið hvíldina eftir erfiða baráttu við illvígan sjúkdóm. Móðir mín ólst upp í stórum systkinahópi átta barna og var hún önnur í röðinni. Þurfti hún því snemma að taka til hendinni, gæta systkina sinna og vinna hver þau verk er hún réð við. Voru útiverkin henni leikur einn en inniverkin mun erfiðari viðureignar. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 179 orð

GUÐRÚN M. GUÐMUNDSDÓTTIR

7. apríl 1995 | Minningargreinar | 178 orð

GUÐRÚN M. GUÐMUNDSDÓTTIR

GUÐRÚN M. GUÐMUNDSDÓTTIR GUÐRÚN Mjöll Guðmundsdóttir frá Króki í Grafningi fæddist á Nesjavöllum í Grafningi hinn 17. september 1923. Hún lést í Borgarspítalanum 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðmundur Jóhannesson frá Eyvík í Grímsnesi, fyrrv. bóndi í Króki í Grafningi, f. 12.10. 1897 og Guðrún Sæmundsdóttir, f. 7.08. 1904, d. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 32 orð

Guðrún M. Guðmundsdóttir - viðb

Guðrún M. Guðmundsdóttir - viðb Kveðja frá föður. Friður og gleði fylgi þér framtíðarlífs á vegi fagra kveðju þú færð frá mér á friðarins morgundegi. G.J. Guðmundur Jóhannesson, fyrrum bóndi, Króki, Grafningi. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 301 orð

Guðrún M. Guðmundsdóttir - viðb

Unna frænka, eins og hún hefur verið kölluð innan fjölskyldunnar, hefur fengið hvíld frá erfiðum veikindum. Fyrstu minningar mínar um hana eru frá því þegar ég var barn og missti nöfnu mína. Meðan foreldrar mínir voru við jarðarförina gætti Unna okkar systranna. Athöfninni var útvarpað. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 236 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson

Til eru fræ, sem fengu þennan dóm: að falla í jörð, en verða aldrei blóm. Eins eru skip, sem aldrei landi ná, og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá, og von, sem hefur vængi sína misst, og varir, sem að aldrei geta kysst, og elskendur, sem aldrei geta mæst, og aldrei geta sumir draumar ræst. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 48 orð

HAFDÍS HALLDÓRSDÓTTIR OG HALLDÓR BIRKIR ÞORSTEINSSON

HAFDÍS HALLDÓRSDÓTTIR OG HALLDÓR BIRKIR ÞORSTEINSSON Hafdís Halldórsdóttir fæddist 18. september 1965 að Brekkum í Mýrdal. Hún lést af slysförum 12. mars síðastliðinn ásamt syni sínum, Halldóri Birki Þorsteinssyni, f. 18. apríl 1993, og ófæddu barni. Útför þeirra var gerð frá frá Skeiðflatarkirkju í Mýrdal 1. apríl sl. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 550 orð

Kristín Jónsdóttir

Ég ætla að orð skáldsins megi heimfæra við síðustu lífsdægur tengdamóður minnar, Kristínar Jónsdóttur frá Grafarbakka í Hrunamannahreppi, er lést að Ljósheimum á Selfossi föstudaginn 31. mars sl., eftir veikindi og sjúkdómslegu frá því í vetrarbyrjun. Kristín var Árnesingur að ætt og uppruna og alin upp þar í sveitum. Hún var komin af sterkum stofnum og lét ekki bugast við mótbyr. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 302 orð

Kristín Jónsdóttir

Kristín amma lést fyrir viku. Einhvern veginn trúir maður því ekki að hún sé farin í sína síðustu ferð. Við getum ekki lengur skotist til hennar í heimsókn, fengið hennar margrómaða kaffi sem var vel heitt enda hellt upp á með sjóðandi vatni beint úr krananum. Upp í hugann leita minningabrot af skemmtilegum stundum sem við áttum með ömmu okkar. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 219 orð

Kristín Jónsdóttir

Við vitum öll að lífið er ekki endalaust og að enginn lifir að eilífu, en samt höldum við áfram að vona að þeir sem við elskum mest og eru okkar styrkur og stoð í lífinu séu alltaf til staðar fyrir okkur í blíðu og stríðu. En þannig er það ekki og góðar og traustar persónur eins og hún amma mín hverfa burt úr lífi okkar, kannski til að hefja nýtt líf, það getum við ekki vitað. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 405 orð

Kristín Jónsdóttir

Kristín ólst upp í Austurkoti við almenn sveitastörf og fór snemma að vinna þau verk sem til féllu bæði utan húss og innan. Hún var snemma natin við að hugsa um búpening og fórst það vel úr hendi. Það var mikið áfall fyrir unga stúlku að veikjast af lífshættulegum sjúkdómi. Önnur hinna stúlknanna lést og sýndi það hvaða hætta var á ferðum. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 348 orð

Kristín Jónsdóttir

Kynni mín af Kristínu hófust er ég var með dætrum hennar í barnaskóla og kom ég þá stundum að Grafarbakka og var alltaf vel tekið á móti mér. Kristín var afskaplega traust og góð kona sem gerði fyrst og fremst kröfur til sjálfrar sín. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 490 orð

Kristín Jónsdóttir

Tengdamóðir mín, Kristín Jónsdóttir frá Grafarbakka, sveitaamma eins og börnin mín kölluðu hana, er látin. Þegar við umgöngumst eldra fólk finnum við oft að það hefur öðlast lífsfyllingu. Svo var með Kristínu, hún var sátt við allt og alla, búin að skila þjóðfélaginu sínu, tilbúin að kveðja þennan heim og leita á vit nýrra heima. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 501 orð

Kristín Jónsdóttir

Kristín ólst upp hjá foreldrum sínum sem bjuggu þá í Oddgeirshóla-Austurkoti í Flóa. Vinnusemi var mikil á æskuheimili hennar, einkum var móðir hennar fjölvirk. Kristín fór ung að ganga í öll algeng sveitastörf, að þeirrar tíðar hætti, en þá tíðkuðust enn fráfærur. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 287 orð

KRISTÍN JÓNSDÓTTIR

KRISTÍN JÓNSDÓTTIR Kristín Jónsdóttir var fædd 11. des. 1911 að Austurkoti í Hraungerðishreppi. Hún lést á Ljósheimum, heimili aldraðra á Selfossi, 31. mars sl. Kristín var dóttir hjónanna Katrínar Guðmundsdóttur frá Sandlæk, Gnúpverjahreppi, og Jóns Brynjólfssonar frá Kaldbak, Hrunamannahreppi, sem þar bjuggu. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 109 orð

Kristín Jónsdóttir Elsku amma mín! Núna ertu farin. Ég sá þig í síðasta sinn viku áður en þú lést. Ég kveð þig með erindum úr

Elsku amma mín! Núna ertu farin. Ég sá þig í síðasta sinn viku áður en þú lést. Ég kveð þig með erindum úr Ömmuljóði eftir Jóhannes úr Kötlum. Lítill drengur lófa strýkur létt um vota móðurkinn, - augun spyrja eins og myrkvuð ótta og grun í fyrsta sinn: Hvar er amma, hvar er amma, Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 132 orð

Kristín Jónsdóttir Það er sárt til þess að hugsa að geta ekki hitt þig aftur langamma mín. Ég kom oft til þín í sveitina. Þú

Það er sárt til þess að hugsa að geta ekki hitt þig aftur langamma mín. Ég kom oft til þín í sveitina. Þú fagnaðir alltaf komu minni og tókst vel á móti mér, eins og þegar ég kom til þín á Ljósheima með Grétari Ingva frænda mínum þremur dögum fyrir andlát þitt. Þú þekktir mig strax og óskaðir mér til hamingju með nýja bróður minn. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 382 orð

Magnús Einarsson

Ég vil minnast Magnúsar Einarssonar kennara, með nokkrum fátæklegum orðum. Hann var kennari minn við Laugarnesskóla í Reykjavík á árunum 1967 til 1969. Honum á ég mikið að þakka, eins og aðrir nemendur hans. Haustið 1967 hóf ég skólagöngu í Laugarnesskóla, því ég flutti milli skólahverfa, úr Hlíðunum í Laugarnesið, til afa og ömmu sem bjuggu við Laugateiginn. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 307 orð

Magnús Einarsson

Að morgni 28. mars kvaddi elskulegur móðurbróðir okkar þennan heim og fór á vit nýrra ævintýra. Hann var afskaplega hlýr og höfðinglegur alla tíð við okkur systkinin. Frændrækni og tryggð voru honum í blóð borin. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 716 orð

Magnús Einarsson

Með Magnúsi er hniginn í valinn ötull liðsmaður úr röðum íslenskra kennara að loknu starfi, löngu og giftudrjúgu. Honum var margt til lista lagt og hann var gæddur hæfileikum, sem reynast hverjum kennara notadrjúgir, kunni þeir með að fara. Hér verður mér hugsað til listfengi hans á ýmsum sviðum. Ekki verður sagt að listagáfa hans félli öll í einn farveg. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 238 orð

MAGNÚS EINARSSON

MAGNÚS EINARSSON Magnús Einarsson kennari var fæddur í Reykjavík 25. júní 1916. Dáinn í Reykjavík 28. mars 1995. Magnús var sonur hjónanna Einars Björnssonar, bónda í Laxnesi í Mosfellssveit, f. 9.9. 1887, og Helgu Magnúsdóttur ljósmóður, f. 19.8. 1891. Hann kvæntist 14. 5. 1938 Lovísu Einarsdóttur kennara, f. 13.9. 1907. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 307 orð

Margrét Erlingsdóttir

Í dag kveðjum við elskulega ömmu okkar. Ótal minningar renna í gegnum hugann á þessari stundu. Minningar um þær góðu stundir sem við áttum hjá ömmu og afa á heimili þeirra í Breiðholti og í sveitinni uppi á Kjalanesi og allar réttarferðirnar. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 200 orð

Margrét Erlingsdóttir

Ástkær langamma okkar er nú látin. Hún var alltaf svo hlý og elskuleg við okkur systkinin allt þar til hún kvaddi. Er við heimsóttum hana og langafa í Breiðholtið v/Laufásveg var tilhlökkunin mikil því þá komst maður svo að segja í sveitina. Þar var heyjað, farið á hestbak, hlaupið síðan inn til ömmu og var hún þá ávallt búin að leggja einhverjar kræsingar á borð. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 122 orð

MARGRÉT ERLINGSDÓTTIR

MARGRÉT ERLINGSDÓTTIR Margrét Erlingsdóttir fæddist á Geitabergi í Svínadal hinn 12. júní 1906 og lést á Droplaugarstöðum 29. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Erlingur Ólafsson og Auðlín Erlingsdóttir. Hinn 13. desember 1930 giftist hún Bótólfi Sveinssyni, f. 17.6. 1900. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 34 orð

RAGNHEIÐUR HULDA ÞORKELSDÓTTIR

RAGNHEIÐUR HULDA ÞORKELSDÓTTIR Ragnheiður Hulda Þorkelsdóttir fæddist í Furubrekku í Staðarsveit á Snæfellsnesi 1. febrúar 1919. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans 22. mars síðastliðinn og fót útför hennar fram frá Bústaðakirkju 30. mars. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 339 orð

Ragnheiður Hulda Þorkelsdóttir - viðb

Hún leiddi mig fyrstu skrefin inn í hjúkrunarstarfið. Það var mikið lán að fá að njóta leiðsagnar slíkrar konu. Leiðir okkar Ragnheiðar Þorkelsdóttur hjúkrunarkonu lágu fyrst saman er ég kom í starfsnám á lyflækningadeild Landspítalans aðeins nokkrum mánuðum eftir að hjúkrunarám mitt hófst. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 414 orð

Sveinn Árnason

Hann afi er dáinn. Þegar hún mamma hringdi í mig á sunnudagsmorgun og bað okkur að skreppa í kaffi til þeirra fann ég strax að eitthvað þyrfti hún að segja mér. Við drifum okkur til þeirra og þá fengum við fréttina. "Hann afi þinn dó í nótt." Þótt hann hafi lengi átt við veikindi að stríða og aldurinn færst yfir þá erum við aldrei viðbúin högginu þegar það kemur. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 430 orð

Sveinn Árnason

Hann afi á Eyrarbakka er dáinn. Þessum orðum finnst mér erfitt að kyngja, þó að ég vissi vel að það myndi koma að þessu fyrr en síðar. Upp í huga mér koma ótal margar stundir sem ég átti á Eyrarbakka sem barn og ekki síður nú seinni ár. Mér hefur alltaf þótt gott að koma á Bakkann, þar er einstakur stíll og ró yfir öllu sem vart finnst í erli dagsins. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 123 orð

SVEINN ÁRNASON

SVEINN ÁRNASON Sveinn Árnason var fæddur 20. júní 1913. Hann lést á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka 26. mars sl. Foreldrar hans voru Árni Helgason sjómaður, Akri, og Kristín Halldórsdóttir. Systkini Sveins eru Guðfinna, f. 1911, d. 1976, Bjarni, f. 1912, d.1979, Guðleif, f. 1918, Guðrún, f. 1920, d. 1979, Steinn, f. 1923, d. Meira
7. apríl 1995 | Minningargreinar | 87 orð

Sveinn Árnason Okkur systkinin langar til þess að senda afa okkar þessa kveðju: Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri

Okkur systkinin langar til þess að senda afa okkar þessa kveðju: Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, líf mannlegt endar skjótt. Meira

Viðskipti

7. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 437 orð

Eimskip og Strengur hefja samstarf

STRENGUR hf. og Eimskip hafa hafið samstarf á sviði upplýsingavinnslu og stofnuðu í gær nýtt hugbúnaðarfyrirtæki, Skyggni hf., upplýsingaþjónustu. Markmið fyrirtækisins er að þróa og markaðssetja hugbúnað hér á landi og erlendis. Hlutafé er 10 milljónir króna og eiga fyrirtækin hvort um sig 50% hlut. Meira
7. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 295 orð

Flogið vikulega frá D¨usseldorf

ÞÝSKA flugfélagið LTU verður með áætlunarflug hingað til lands í sumar, frá 29. maí nk. til 18. september. Flogið verður vikulega frá D¨usseldorf til Keflavíkur með 209 sæta Boeing 757-200 vélum. Ódýrasta fargjaldið verður 27.000 krónur fyrir utan flugvallarskatt. Þar er miðað við að lágmarksdvöl verði ein vika og hámarksdvöl einn mánuður. Meira
7. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Kreditkort hf. semur við ríkið og Reykjavík

KREDITKORT hf., sem er umboðsaðili fyrir Eurocard/MasterCard kreditkort og Maestro debetkort hefur undirritað samstarfssamninga við ríkissjóð og Reykjavíkurborg, sem ná til allra fyrirtækja ríkis og borgar sem taka á móti greiðslukortum. Meira
7. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 365 orð

Lóð Irving er enn neðansjávar

LÓÐ UNDIR væntanlega olíubirgðastöð Irving Oil á Klettasvæði í Sundahöfn er enn undir sjó og það myndi taka 6-8 mánuði að fylla hana upp eftir að samið yrði við kanadíska fyrirtækið. Smíði 9 olíutanka þar myndi síðan taka u.þ.b. eitt ár eftir að lóðin væri tilbúin, þó einhver starfsemi gæti hafist áður en henni yrði lokið, að sögn Arthurs Irving Jr., eins af eigendum Irving Oil. Meira

Fastir þættir

7. apríl 1995 | Fastir þættir | 548 orð

Brauðsnittur

FALLEGAR snittur gleðja augað og bragðlaukana líka í flestum tilfellum. Fyrir nokkrum árum bjó ég til snittur fyrir veislu, en þar var kona vön snittugerð að hjálpa mér. Hún sagði: "Settu bara nógu mikið af mæjonsósu á snitturnar, þá tollir allt svo vel á þeim." Svo mörg voru þau orð. Ég var svolítið hissa á þessu enda er ég mjög mikið á móti öllu fitugumsi. Meira
7. apríl 1995 | Fastir þættir | 550 orð

Helgi Áss valinn skákmaður Norðurlanda

8.-17. apríl HELGI Áss Grétarsson var valinn skákmaður Norðurlanda 1994-95 á fundi Skáksambands Norðurlanda í Reykjavík um helgina. Jón G. Briem, forseti sambandsins, tilkynnti um valið í lokahófi Norðurlandamótsins. Valinn er skákmaður sem náð hefur framúrskarandi árangri og að auki verið skákhreyfingunni til sóma með íþróttamannslegri framgöngu. Meira

Íþróttir

7. apríl 1995 | Íþróttir | 577 orð

Fór fram úr og gaf svo allt sem ég átti

ÍSFIRÐINGURINN Gísli Einar Árnason sigraði óvænt í 15 km göngu karla á Skíðamóti Íslands í Tungudal við Ísafjörð í gær. Fyrirfram var búist við að Daníel Jakobsson, sem keppti í fyrsta sinn fyrir Ólafsfjörð, og lærifaðir hans, Einar Ólafsson frá Ísafirði, myndu berjast um sigurinn. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 903 orð

Grindvíkingar trúðu og vildu

GRINDVÍKINGAR komu svo sannarlega ákveðnir til leiks í Njarðvík í gærkvöldi. Heimamönnum nægði sigur til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Þeir höfðu ekki tapað í Njarðvík í rétt rúma þrettán mánuði og allt virtist þeim í hag. En Grindvíkingar höfðu trú á því að þeir gætu unnið - og þeir unnu 97:104, alveg eins og 4. mars í fyrra þegar Njarðvík tapaði síðast á heimavelli, fyrir Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 242 orð

Í skaðabótamál vegna brjóstastækkunar af

FYRRUM keppandi í lyftingum fyrir Austur- Þýskaland sáluga, Roland Schmidt, hefur ákveðið að höfða skaðabótamál vegna þess að brjóst hans stækkuðu vegna steranotkunar sem læknar gáfu honum á sínum tíma, hann varð að láta fjarlæga "brjóstin" - fituvef sem safnaðist saman á brjóstkassa hans - og er með slæm ör eftir. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 69 orð

Leiðrétting

Í umfjöllun blaðsins af Fram-leikunum á skíðum í blaðinu á þriðjudaginn var sagt að Gunnar Egilsson hafi orðið þriðji í leikjabraut 6 ára pilta, en hið rétta er að Arnar Freyr Lárusson úr Ármanni varð þriðji, en hann var með rásnúmer Gunnars, sem mætti ekki í keppnina. Þá var farið rangt með nafn eins af Íslandsmeisturum Víkings í 7. flokki. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 521 orð

Sampdoria betra en Arsenal vann

REAL Zaragoza sigraði Chelsea örugglega, 3:0, á Spáni og Arsenal sigraði Sampdoria 3:2 í London, í fyrri undanúrslitaleikjum Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu í gærkvöldi. Spænska liðið er því komið með annan fótinn í úrslitaleikinn en ómögulegt er að segja til um það hvort Arsenal eða Sampdoria mætir Real, þó ítalska félagið sé vissulega sigurstranglegra þar sem það á heimaleikinn eftir. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 104 orð

Skíðamót Íslands

5 km ganga kvenna, frjáls aðferð: 1. Svava Jónsdóttir, Ólafsfirði20,14 2. Auður Ebenezerdóttir, Ísafirði21,09 3. Helga Margrét Malmquist, Ak.23,26 10 km ganga pilta 17-19 ára: 1. Gísli Harðarson, Akureyri34,56 2.Þóroddur Ingvarsson, Akureyri35,21 3. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 137 orð

SKÍÐAMÓT ÍSLANDSGísli stal

GÍSLI Einar Árnason, 19 ára Ísfirðingur, kom skemmtilega á óvart á fyrsta dagi landsmótsins á skíðum í gær er hann varð Íslandsmeistari í 15 km göngu. Reiknað var með einvígi Daníels Jakobssonar og Einars Ólafssonar, en Gísli Einar sigraði örugglega. Kom í mark tæpri mínútu á undan Daníel og Einar varð þriðji. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 215 orð

Small allt saman

Akureyringarnir Gísli Harðarson og Þóroddur Ingvarsson voru í tveimur efstu sætunum í flokki pilta 17-19 ára og Hlynur Guðmundsson frá Ísafirði í þriðja á landsmótinu í gær. Þetta var fyrsti sigur Gísla í vetur og má segja að hann hafi komið á réttum tíma. Gísli, sem er 17 ára, var ræstur síðastur af stað í gönguna sem var 10 kílómetrar með frjálsri aðferð. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 375 orð

Svava ífótsporföðurins

SVAVA Jónsdóttir, 16 ára stúlka frá Ólafsfirði, sigraði í fyrstu grein Skíðamóts Íslands sem hófst á Ísafirði í gær er hún kom fyrst í mark í 5 km göngu kvenna með frjálsri aðferð. Auður Ebenezerdóttir frá Ísafirði, sem hefur verið ósigrandi undanfarin ár, varð að sætta sig við annað sætið. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 125 orð

TÓMASZ Lupinski

TÓMASZ Lupinski, pólski drengurinn sem bjargaðist úr snjóflóðinu í Súðavík í febrúar, var ekki meðal áhorfenda í gærkvöldi, en til stóða að afhenda honum körfubolta, áritaðan af leikmönnum Orlando Magic. Tómasz er nýfarinn til útlanda en honum verður afhentur knötturinn við annað tækifæri. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 102 orð

UMFN - UMFG97:104

Íþróttahúsið í Njarðvík, fimmti úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn, fimmtudaginn 6. apríl 1995. Staðan er nú 3:2. Gangur leiksins: 0:9, 2:14, 13:30, 17:42, 22:48, 30:51, 36:60, 52:66, 61:74, 70:81, 85:93, 85:96, 90:96, 93:97, 93:100, 97:100, 97:104. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 247 orð

US Masters Bandaríska meistarakeppnin í golfi, US Masters, hófs

Bandaríska meistarakeppnin í golfi, US Masters, hófst í gær. Leikið er á vellinum í Augusta í Georgíu eins og undanfarin ár. Staðan eftir fyrsta hring af fjórum er þessi - keppendur bandarískir nema annað sé tekið fram. er fyrir framan nöfn áhugamanna sem taka þátt. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 358 orð

Var tímabært að breyta til

"AÐALÁSTÆÐAN fyrir félagsskiptunum er sú að ég vil reyna að þroska mig frekar sem leikmaður og ná lengra. Þegar maður er kominn á þann aldur sem ég er á þá fer kannski hver að verða síðastur að reyna eitthvað nýtt," sagði Bjarki Sigurðsson, landsliðmaður í handknattleik. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 327 orð

Vel sloppið hjá meistaraefnum Víkings

VÍKINGSSTÚLKUR skelltu HK, 3:0, í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í kvennaflokki í blaki í Víkinni í gærkvöldi. HK-stúlkur virtist vanta neistann til að kveikja bálið. Fyrsta hrinan fór rólega af stað en um miðbik hrinunnar skildu leiðir og Víkingsstúlkur kláruðu dæmið mjög sannfærandi, sérstaklega var Oddný Erlendsdóttir skæð undir lokin með kröftugum skellum. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 405 orð

Við fundum rétta tóninn

Ég er þakklátur bæði leikmönnum mínum og stuðningsmönnum liðsins fyrir þennan sigur. Við vorum komnir í erfiða stöðu eftir tapið á heimavelli um daginn og því var að duga eða drepast í kvöld. Við fundum rétta tóninn í leik okkar og liðið sýndi virkilega hvað í því býr. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 80 orð

Þrír eru efstir og jafnir á Masters ÞRÍR k

ÞRÍR kylfingar eru efstir og jafnir eftir fyrsta dag á bandaríska meistaramótinu (US Masters) í golfi, sem hófst í gær í Augusta. Jose Maria Olazabal frá Spáni, sem sigraði á mótinu í fyrra, Phil Mickelson og David Frost léku allir á 66 höggum - sex undir pari. Meira
7. apríl 1995 | Íþróttir | 311 orð

(fyrirsögn vantar)

NBA-deildin Atlanta - Cleveland96:87 Andrew Lang gerði 18 stig og tók 13 fráköst fyrir Atlanta og þeir Steve Smith og Grant Long gerðu einnig 18 stig hvor. Charlotte - Philadelphia84:66 Alonzo Mourning gerði 16 stig fyrir Hornets og Shawn Bradley gerði 21 fyrir 76ers. Meira

Fasteignablað

7. apríl 1995 | Fasteignablað | 477 orð

Ástand raflagna við íbúðakaup

EINHVERN veginn er það svo að þegar keypt er notað húsnæði vill oft gleymast að athuga ástand raflagna. Það er í sjálfu sér ekki óeðlilegt að leikmenn horfi framhjá raflögnum, tenglum og rofum enda fer lítið fyrir þessum hlutum. Nauðsynlegt er þó að huga vel að þessum þætti við kaupin þar sem hann getur haft óþægilegan aukakostnað í för með sér eftir mikil fjárútlát við fasteignakaupin. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 53 orð

Bráðum kemur sumar

Þótt ótrúlegt sé kemur sumar að loknum þessum stranga vetri sem hefur haft okkur í herfjötrum hér norður á Íslandi í marga mánuði. Ekki væri amalegt að eiga í garði sínum svona hengirúm þar sem hægt væri að liggja og sleikja sólskinið, þá daga sem það sýnir sig hér á norðurslóðum. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 146 orð

Byggingadagar1995 haldnir6.-7. maí

BYGGINGADAGAR Samtaka iðnaðarins 1995 verða haldnir 6.-7. maí nk. Er frá þessu skýrt í Fréttaauka Samtaka iðnaðarins, sem kom út fyrir skömmu. Byggingadagar voru haldnir í fyrsta sinn sl. vor og var það mat þátttakenda, að þeir hefðu tekizt það vel, að ákveðið hefur verið, að þeir verði árviss viðburður í starfsemi Samtaka iðnaðarins. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 124 orð

Býður nýja teg-und útlána

ÍSLANDSBANKI býður nú upp á óverðtryggð lán til allt að fimm ára með jöfnum greiðslum. Að sögn Sigurveigar Jónsdóttur, upplýsingafulltrúa Íslandsbanka, er um að ræða svokölluð annuitetslán, sem er nýtt útlánaform hér á landi. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 225 orð

Einbýlishús eða sumarbústaður á Eyrarbakka

Til sölu er húsið Ásgarður á Eyrarbakka. Húsið er byggt árið 1921 af Júlíusi Ingvarssyni. Hann var húsasmiður á Eyrarbakka og byggði þetta hús sem íbúðarhús fyrir sig og fimm manna fjölskyldu sína. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 1825 orð

Félagsíbúðiriðnnema í mikl-um uppgangiMagnús Sigurðsson

NÚ standa yfir miklar endurbætur við húsin að Njálsgötu 65 og Laugavegi 5 í Reykjavík, sem bæði eru virðuleg eldri hús í gamla bænum. Ætlunin er að breyta þessum húsum í íbúðir fyrir iðnnema. Þarna eru að verki Félagsíbúðir iðnnema, en það er sjálfseignarstofnun, sem Iðnnemasamband Íslands og Skólafélag Iðnskólans í Reykjavík standa að. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 69 orð

Fjölnýtanlegt matarstell

Hér er sýnishorn af nýju, dönsku matarstelli. Hönnuður þess er Mads Odgaaard, sem ma. hannaði hið hvíta Atelierstell. Hið nýja matarstell, Odgaardstellið er hannað með það fyrir augum að hægt sé að nota hvern hlut á sem margvíslegastan hátt og að það taki sem minnst pláss í skápum. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 231 orð

Gott hús og vel staðsett við Seljugerði

TIL SÖLU er hjá Fasteignamarkaðinum hf. tvílyft einbýlishús með innbyggðum, einföldum bílskúr við Seljugerði 2 í Reykjavík. Kjartan Sveinsson arkitekt teiknaði húsið, sem er vel staðsett hvað snertir alla þjónustu og skóla, stutt í Kringluna, barnaskóla og Menntaskólann við Hamrahlíð. Eigandi hússins er Sveinn Björnsson. Söluverð þess er áætlað um 22 milljónir króna. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 311 orð

Hagstætt að kaupaíbúðir í London

ÞEIR sem vilja hagnast á fasteignum í Bretlandi þurfa ekki að fara lengra en til London að sögn alþjóðlegs fylgirits fjármáLablaðsins Financial Times Húseignir í Mið-London rokseljast," er haft eftir einum fasteignasala. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 309 orð

Heimili á sól-skinseyju

EF einhverjir vilja kaupa íbúð á sólskinseyju kemur Kýpur sterklega til greina, því að loftslagið er þægilegt, íbúarnir vingjarnlegir og góð aðstaða er fyrir skemmtiferðamenn að því er segir í leiðarvísi um fjárfestingar í erlendum fasteignum. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 711 orð

Hvað var að sjá í Frankfurt?Nýafstaðin kaupstefna lagnamanna íFrankfurt er viðfangsefni Sigurðar Grétars Guðmundssonar að þessu

Nýafstaðin kaupstefna lagnamanna íFrankfurt er viðfangsefni Sigurðar Grétars Guðmundssonar að þessu sinni. Hún er talin góð vísbending um, hver þróunin er í lagnamálum í Evrópu. Viðamesta sýningar- og kaupstefna lagnamanna 1995 fór fram í Frankfurt í Þýskalandi síðustu viku marsmánaðar. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 1043 orð

Lifandi" hús við Laugaveginn til sölu

Til sölu er húseignin á Laugavegi 70. Um er að ræða timburhús um 70 fermetrar að grunnfleti, auk viðbyggingar. Í þessu húsi er fædd og uppalin Bryndís Víglundsdóttir, skólastjóri Þroskaþjálfaskóla Íslands. Hún sagði í samtali við blaðamann Morgunblaðins að þetta hús hefði verið byggt 1902 af Guðmundi vert, sem svo var kallaður. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 731 orð

Lækur tifarlétt...Það er vart til sú hindrun, sem kemur í veg fyrir vatn í garði, segir Stanislas Bohic, nema ef vera skyldi

VETURINN hylur landið hvítum kufli sínum en ekki þarf nema nokkra sólargeisla og dropa eftir dropa tekur leysingavatnið að mynda læki. Á fjöllum verða þeir að fljótum. Hvít sveitin víkur og vatnsföllin sem bólgna af bráðnandi snjónum æða í áttina til sjávar. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 446 orð

Lögfræði-þjónust-an þunga-miðja starf-seminnar

SIGURÐUR Helgi Guðjónsson hrl. var kjörinn formaður Húseigendafélagsins á aðalfundi þess, sem haldinn var fyrir skömmu, en fráfarandi formaður, Magnús Axelsson, hafði beðizt undan endurkjöri. Aðrir í stjórn eru Þórir Sveinsson, Benedikt Bogason, Guðrún Árnadóttir og Þórhallur Jósefsson. Varastjórn skipa Karl Axelsson, Haraldur Helgason og Guðmundur Guðmundsson. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 36 orð

Mosaik gluggaumgjörð

Ef fólk vill breyta til frá því venjulega er þetta upplögð lausn. Hér er útbúinn umgjörð um glugga úr marglitum flísum sem settar eru upp á skakk og skjön svo úr verður skemmtilegt mosaikyfirbragð. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 188 orð

Sjávarútsýni á Álftanesi

7. apríl 1995 | Fasteignablað | 181 orð

Sjávarútsýniá Álftanesi

HÚSEIGNIN Hákotsvör 3 í Bessastaðahreppi er til sölu hjá Fasteignasölunni Hraunhamri. Eigendur hússins eru Aldís Elíasdóttir og Björn Friðþjófsson. Þetta er steinhús, 156 fermetrar að stærð, með Danfoss-hitakerfi og góðu gleri í gluggum. Söluverð er áætlað 10,9 milljónir króna og afhending fer eftir samkomulagi. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 700 orð

Skuldbreyting erengin töfralausnSkuldbreytingar eru sjaldnast vandamál í bankakerfinu, ef fullnægjandi tryggingar eru lagðar

NÚ FYRIR kosningar hafa sumir flokkar slegið fram hugmyndum sem eiga að reisa heimilin við og létta af þeim skuldabaggana. Þegar þessar hugmyndir eru skoðaðar nánar þá hafa þær ýmist þegar verið framkvæmdar eða þýðing þeirra er óveruleg fyrir skuldastöðu heimilanna. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 30 orð

Svona gerum við

Svona gerum við Hérna er sýnt hvernig mála má skrautlegan bekk á vegg með því að nota útklippt munstur úr pappír sem svo er tekið frá þegar búið er að mála. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 390 orð

Turnarnir áþakbygging-una yfir Garða-torg hífðir upp

FRAMKVÆMDUM við þakbygginguna yfir Garðatorg í Garðabæ miðar vel og árla morguns á þriðjudag voru hífðir upp þrír turnar eða píramídar, sem gnæfa eiga upp úr þakinu. Þeir verða tengdir saman með burstum, sem eiga að gefa þakbyggingunni þjóðlegan blæ. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | -1 orð

Tölvuvæðing og nýir rekstrarhættir leiða til betri nýtingar

OFFJÁRFESTINGAR síðasta áratugar í skrifstofuhúsnæði eru ekki eina ástæðan fyrir því að offramboð er á slíku húsnæði hér. Breyttar þarfir fyrirtækja hafa þar einnig sín áhrif. Mörg fyrirtæki hafa komist að því að breytt vinnutilhögun og aukin tölvuvæðing leiðir af sér betri húsnæðisnýtingu. Með öðrum orðum þá þurfa fyrirtækin minna pláss en áður. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 591 orð

Viðgerðir,viðhald ogendurbæturStöðug aukning hefur verið í umsóknum um húsbréfalán vegna meiri háttar endurbóta og endurnýjunar

Það eru lítil sannindi að íbúðarhúsnæði þurfi reglulegt viðhald. Reglulegt viðhald dregur úr þörfinni fyrir verulegar endurbætur og ætti að leiða til þess að kostnaður vegna viðhalds íbúðarhúsnæðis verði sem lægstur. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 31 orð

Voldugt baðkar

Hvern langar ekki að skella sér í bað þegar svona voldugt og fallegt baðker ber fyrir augu. Takið eftir munsturrammanum fyrir ofan baðkarið og mjóum röndum á skápnum við gluggann. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 1000 orð

Vordraumar Safnkassi geta komið að góðu gagni ígörðum. Í hann má safna saman ýmsum jurtaleifum, sem síðan verða að næringarríkri

ANNAN daginn skín sólin og yljar öllu sem geislar hennar ná til. Hinn daginn blæs vindurinn af annarri átt, loftið er skýjað og enn bætir á snjóinn. Það er gott að sjá snjóinn bráðna og dökku blettina stækka á daginn er sólin skín. Brátt fara laukblómin í heimagörðunum að opna blómkrónurnar, fyrstu vorboðarnir að gægjast upp úr moldinni. Meira
7. apríl 1995 | Fasteignablað | 30 orð

Þaksvalir

Þaksvalir Þarna sést að hægt er að úbúa svalir þótt plássið sé ekki mikið. Þarna væri hægt að sitja í góðu veðri og njóta sólar og líka hrista ryk úr sængurfötum. Meira

Úr verinu

7. apríl 1995 | Úr verinu | 274 orð

500 tonn af loðnu seld til Rússlands

ICEMAC fiskvinnsluvélar hf. í Reykjavík hefur gert samning um sölu á 500 tonnum af frystri loðnu til Rússlands, en þetta mun í fyrsta sinn sem Íslendingar selja loðnu á Rússlandsmarkað, að sögn Gunnlaugs Ingvarssonar, framkvæmdastjóra IceMac. Loðnunni sem fer til manneldisvinnslu verður dreift frá Murmansk. Meira
7. apríl 1995 | Úr verinu | 156 orð

90% ýsunnar undir viðmiðunarmörkum

TVÆR skyndilokanir hafa tekið gildi á rækjuslóðinni í Kolluál. Mikið ýsukvæmi er á slóðinni og er hún mjög smá. Bátarnir hafa verið að fá meira af fiski en ýsu og hafa upp í 90% ýsunnar verið undir viðmiðunarmörkum, sem eru 48 sentimetra lengd. Meira
7. apríl 1995 | Úr verinu | 119 orð

Kaupa úthafskarfa af Færeyskum togurum

TANGI á Vopnafirði, Hraðfrystistöðin á Raufarhöfn og Goðaborg á Fáskrúðsfirði hafa gert samning við þrjú færeysk skip um kaup á úthafskarfa sem að mestu leyti fer á Bandaríkjamarkað. Að sögn Friðriks Guðmundssonar, framkvæmdastjóra Tanga, hafa tvö skipanna landað 60 tonnum hvort en þriðja skipið hélt á veiðar sl. fimmtudagskvöld. Meira

Daglegt líf (blaðauki)

7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 135 orð

Andlitsböð gegn ofþurrki í fluginu

7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 132 orð

Andlitsböð gegn ofþurrki í fluginu

VERIÐ gæti að farþegar Virgin Atlantic á leið frá New York til London vilji skrá sig í flugið í fyrra lagi. Þeim sem fljúga á fyrsta farrými er nefnilega boðið upp á andlitsbað á flugvellinum til að undirbúa ferðina. Næst á dagskrá flugfélagsins eru fljúgandi andlitsböð og ekki af verri endanum því vörurnar eru samsettar af húðsérfræðingum René Guinot í París. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 137 orð

Atvinnu- og ferðamál í brennidepli

FERÐAÞJÓNUSTUFÉLAGIÐ Forskot stóð fyrir ráðstefnu um atvinnu- og ferðamál. Tilgangur með ráðstefnunni var að velta fyrir sér ímynd héraðsins og setja sig í spor gestkomanda á svæðinu. Fyrirlesarar voru Kristófer Ragnarsson, ferðamálafulltrúi Austurlands, sem ræddi m.a. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 353 orð

Á skíði um páska

7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 346 orð

Á skíðium páska

FLUGFÉLÖG bæta verulega við reglubundið áætlunarflug um páskana og gera má ráð fyrir að milli 10 og 14 þúsund manns verði á faraldsfæti. Fokker 50- vélar Flugleiða og Boeing 737- þotur félagsins munu til dæmis fara að meðaltali 20-25 ferðir á dag í kringum hátíðirnar. Undir venjulegum kringumstæðum eru farnar um 15 ferðir á dag. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 598 orð

Eggjafeluleikur, píslargöngur, súkkulaði og bakstur

ÝMSIR ólíkir siðir eru í hávegum hafðir víða um lönd á páskunum og eru þeir jafnvel mismunandi eftir landshlutum. Íslendingar virðast þó ekki hafa tileinkað sér sérstakar hefðir, utan að börnin gæða sér á súkkulaðipáskaeggjum á páskadagsmorgunn. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 101 orð

Fagranesferðir í dymbilviku

FAGRANESIÐ verður í ýmsum athyglisverðum ferðum í dymbilviku og má m.a. nefna ferð á Hesteyri laugardaginn 15. apríl. Þaðan verður svo gengið á skíðum til Aðalvíkur. Brottför er frá Ísafirði kl. 10. Einnig verður útsýnisferð með Fagranesinu frá Ísafirði á sama tíma um Jökulfirði meðfram Grænuhlíð í Aðalvík og til Ísafjarðar. Geta má þess að þriðjudag 11. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 103 orð

Fagranesferðir í dymbilviku

7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 420 orð

Ferð á vit lífsorkunnar

SIGURBORG Kr. Hannesdóttir á Egilsstöðum er að skipuleggja heilsuferð í Snæfell sem hún kallar "Á vit lífsorkunnar". Farið er í Snæfell og gist þar í 2-3 nætur og í Geldingafell og gist þar í 1-2 nætur. Þetta er önnur heilsuferðin sem farin er, ein var á sl. ári. Heilbrigði og upplifun á fjöllum Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 458 orð

FERÐIR UM HELGINA

FÍ Laugardaginn 8. apríl verður haldið námskeið í snjóhúsagerð á vegum FÍ. Mætin á eigin farartækjum við Ferðafélagshúsið klukkan 13.30 og ekið upp í Bláfjöll. Mætið hlýlega klædd og með skóflu og nesti. Verð 1.000 krónur fyrir fullorðna. Heimkoma um klukkan 18.00. Sunnudaginn 9. apríl verður farið í eftirtaldar ferðir: Klukkan 10.30. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | -1 orð

Genf - Kaupmannahöfn með Swissair

FÓTARÝMIÐ vr ágætt í Fokker 100 þotunni frá Swissair á leið frá Genf til Kaupmannahafnar á dögunum og enginn vandi að káta sér líða vel. Enda sat ég einn í þriggja sæta röðinni og gat breitt úr mér að vild. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 86 orð

Iran AirTours til Osló

IRAN AirTours, sem er í eigu ríkisflugfélags Írans, hyggst taka upp áætlunarferðir frá Teheran til Osló og ef til vill fleiri áfangastaða á Norðurlöndum áður en langt um líður. Í frétt blaðsins Boarding segir að stefnt sé að því að flogið verði til allra höfuðborga Norðurlandanna og einnig til Gautaborgar. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 87 orð

Iran AirTours til Osló

7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 709 orð

Kvöldsigling með Frumskógardrottningunni

EFTIR að vera gengin upp að hnjám í verslunarmiðstöðinni Galleria í Fort Lauderdale heilan föstudag var ég í raun búin að fá nóg af búðum og ákvað að gera eitthvað úr kvöldinu þó þreytan væri farin að segja til sín. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 166 orð

Kærustupör Heimilishaldið

FjárhagurinnVinnanHjónabandiðAfþreyinginVerkaskiptingin VIÐBRIGÐIN að flytja úr foreldrahúsum, hefja sambúð og eignast barn eru meiri en margan grunar. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 365 orð

MEISTARAKOKKARNIR »Óskar og Ingvar Heilhve

MEISTARAKOKKARNIR »Óskar og Ingvar Heilhveiti pönnupizza Botn: 250 g hveiti 200 g heilhveiti 3 msk. ólífuolía 1 tsk. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 931 orð

Mikil vinna þar til sér fyrir endann á skuldabagganum

HELENA Birgisdóttir, 23 ára, og Bjarki Guðmundsson, 24 ára rútubílstjóri, voru reiðubúin að leggja töluvert á sig til að eignast eigin íbúð. Í tvö ár bjuggu þau hjá foreldrum Bjarka og söfnuðu í búið og fyrir fyrstu útborgun. Innan um búsáhöld og húsbúnað, sem nú prýðir heimili þeirra í Flétturima í Grafarvogi, var orðið harla þröngt um þau í gamla herberginu hans Bjarka. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 669 orð

Minkapelsar og aðrir loðfeldir á lægra verði en áður

MINKAPELSAR og aðrir loðfeldir fást nú fyrir lægra verð en oftast áður segir í "Wall Street Journal" 23. febrúar sl. Með hækkandi sól eru líklega fáir sem hyggja á slík kaup í bráð. Sumir sýna þó fyrirhyggju, en trúlega er þess ekki að vænta að Íslendingar upplifi annað eins blíðskaparveður að vetri til og verið hefur víða í Evrópu undanfarin ár. En það er m.a. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 96 orð

Minnisvarði um Sölva

Á ÞESSU árieru liðin eitthundrað árfrá dauðaSölva Helgasonar. Í tilefniþessa verðurafhjúpaðurminnisvarðium Sölva ífæðingarsveit hans Sléttuhlíð í Skagafirði, að bænum Lónkoti. Það er Ólafur Jónsson sem stendur að baki þessu framtaki en fjölmörg fyrirtæki hafa stutt það. Gestur Þorgrímsson, myndhöggvari, vann verkið. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 109 orð

Minnisvarði um Sölva

7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 126 orð

Myndverk í viðhafnarstofu

Í BETRI stofunni á flugvellinum í Vínarborg, þar sem farþegar á fyrsta og viðskiptamanna farrýmum tylla sér meðan þeir bíða eftir flugi, hefur verið komið fyrir málverkum eftir austurríska málarann Wolfgang Sinwel sem er í hópi yngri málara landsins. "Myndir hans sýna okkur í senn fantasíur og staðreyndir sem vekja jafnhliða með okkur kvíða og fögnuð," segir í kynningu. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 127 orð

Myndverk í viðhafnarstofu

7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 246 orð

Ónæmi gegn alnæmi hjá gambískum konum?

LAUST fyrir áramót tilkynntu breskir læknar um sex gambískar vændiskonur, sem virtist hafa náttúrlegt ónæmi gegn veirunni, sem veldur alnæmi. Dr. Sarah Rowland- Jones hjá breska læknarannsóknarráðinu sagði að þessi uppgötvun gæti hjálpað rannsóknarmönnum að finna bóluefni gegn hinni banvænu HIV-veiru. Í tímaritinu Nature Medicine upplýsti Dr. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 248 orð

Ónæmi gegn alnæmi hjá gambískum konum?

7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 746 orð

Ráðherrabústaðurinn hefur tekið stakkaskiptum

NÝJAR raflagnir, pípulagnir, nýtt gler í glugga, málað og lakkað, hurðir gerðar upp, sérsmíðaður panill upp að gluggakistum, eikarparket á gólfin, veggfóðrað, búið til lítið framreiðslueldhús, nýr stigi niður í kjallara, aðstaða gerð fyrir fjölmiðlafólk, endurbætt salernisaðstaða, handunnar austurlenskar mottur á gólfin, nýtt fundarborð, skrifstofa og sérstakt bókaherbergi. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 461 orð

Rétt beiting líkamans við vinnu minnkar líkur á álagseinkennum

ÓÞÆGINDI frá hreyfi-og stoðkerfi líkamans, eða svokölluð álagseinkenni, eru mjög algeng, samkvæmt rannsóknum hér og erlendis. Vinnueftirlit ríkisins vinnur nú að því að draga úr þessum einkennum með 3ja ára átaki í réttri líkamsbeitingu. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 132 orð

Skíði, söngur og myndlist um páska

UM páskahelgina verður ýmislegt í boði fyrir Siglfirðinga og gesti þar. Fyrir utan skíðasvæðið í Siglufjarðarskarði verður fjölmargt til skemmtunar. Örlygur Kristfinnsson, "lífskúnstner", heldur málverkasýningu í ráðhúsinu, Bergþór Pálsson heldur tónleika í tónskólanum og Fílapenslar frumsýna nýja skemmtidagskrá í Bíósalnum. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 195 orð

Sterkja aftur komin á svarta listann

7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 192 orð

Sterkja aftur komin á svarta listann

ENN einu sinni hafa kennifeður heilsufæðunnar vent kvæði sínu í kross. Núna staðhæfa þeir að fitusnautt og kolefnaríkt fæði sé ekki endilega vænleg leið til að viðhalda grönnum líkamsvexti. Nýjar rannsóknir gefa til kynna að sterkjurík fæða eins og pasta og hvítt brauð stuðli að offitu. Frá sjötta áratugnum hafa næringarfræðingar reynt að hræða fólk með óhollustu sykurs, salts og fitu. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 147 orð

Tíu þúsund komu í mars

7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 143 orð

Tíu þúsundkomu í mars

RÚMLEGA tíu þúsund erlendir ferðamenn komu til Íslands í mars og eru það 3% fleiri en í sama mánuði í fyrra. Áberandi er hversu mikið Bandaríkjamönnum fjölgaði í mars í ár miðað við á síðasta ári, þó nær ekkert hafi verið flogið milli Íslands og Bandaríkjanna þá þrjá daga sem flugfreyjur voru í verkfalli. Einnig fjölgaði Þjóðverjum sem hingað komu úr tæplega 1.500 í fyrra í nærri 2. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 897 orð

Út að borða og í bíó fyrir þátttöku í spurningaleikjum og getraunum

INGA Rós Antoníusdóttir, 16 ára, og Hjörtur Smárason, 19 ára, fluttu inn í þriggja herbergja kjallaraíbúð við Skipasund í ágúst sl. Með u.þ.b. 70 þús. kr. ráðstöfunarfé á mánuði segjast þau búa við allsnægtir og munað, enda eigi þau góða að, sem geri þeim kleift að búa leigulaust í íbúðinni þar til bæði hafi lokið námi. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 901 orð

Vöfflur eða annað heimabakað meðlæti á borðum um helgar

SAMBÚÐ Unnar Evu Jónsdóttur, 22 ára nema á fyrsta ári í textíldeild KHÍ, og Benedikts Jónssonar, 24 ára nema á fyrra ári í Tölvuháskóla VÍ, hófst fyrir fjórum árum þegar Unnur flutti í herbergi kærastans í foreldrahúsum. Þar bjuggu þau í góðu yfirlæti meðan Benedikt var við nám í skóla Flugmálastjórnar og Unnur lauk námi í FG. Meira
7. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 329 orð

Yfirlit: S

Yfirlit: Skammt suðaustur af Hvarfi er 993 mb lægð sem grynnist. Skammt suður af landinu er lægðardrag sem hreyfist suðaustur. Yfir Nýfundnalandi er víðáttumikil 979 mb lægð sem hreyfist hægt norður. Yfir norðaustur Grænlandi er 1.030 mb hæð sem hreyfist suðaustur. Meira

Lesbók

7. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 1290 orð

VIÐ VERÐUM ALVEG FERLEGA SÆT

Tveir af dáðustu óperusöngvurum landsins, Kristján Jóhannsson og Sigrún Hjálmtýsdóttir, munu syngja saman í fyrsta sinn á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar norðurlands í næstu viku. Kristján kom til landsins í gær og glatt var á hjalla þegar hann hitti Diddú síðdegis. Orri Páll Ormarsson var á vettvangi og heyrði hljóðið í listamönnunum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.